Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.03.2006, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 09.03.2006, Qupperneq 66
20 TILKYNNINGAR ATVINNA FASTEIGNIR TILKYNNINGAR 9. mars 2006 FIMMTUDAGUR Dettifossvegur, Hringvegur-Norðausturvegur Mat á umhverfisáhrifum – athugun Skipulagsstofnunar Vegagerðin hefur tilkynnt til athugunar Skipulags- stofnunar frummatsskýrslu um Dettifossveg. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynning- ar frá 9. mars til 21. apríl 2006 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Kelduneshrepps og á skrifstofu Skútu- staðahrepps í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulags- stofnun. Frummatsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu Vegagerðarinnar: www.vegagerdin.is. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og legg- ja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skrif- legar og berast eigi síðar en 21. apríl 2006 til Skipu- lagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisá- hrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000. Skipulagsstofnun Mýrargata - Hafnarfirði Í einkasölu mjög falleg og mikið endurnýjuð sérhæð ásamt sérstæðum bílskúr á mjög góðum stað miðsvæðis í Hafnarfirði. Nýtt parket á gólfum, eldhúsið allt nýendurnýjað og einnig baðherbergi. Þrjú svefnherbergi. Verð kr. 27,9 millj. Hægt að sjá myndir á: www.fasteignastofan.is F ru m LYFJATÆKNIR Lyf & heilsa í Mjódd óskar að ráða lyfja- tækni sem fyrst. Í boði er skemmtilegt og krefjandi starf fyrir drífandi einstakling. Helstu verkefni • Umsjón með lyfjaskömmtun. Lyf koma inn pökkkuð í rúllum frá DAC en umsýsla og heim sendingar fara í gegnum apótekið • Framleiðsla á lyfjum skv. forskrift lækna • Vinna í receptur og afgreiðslu • Umsjón með verkferlum vegna Tryggingastofnunar ríkisins Menntunar- og hæfniskröfur • Lyfjatæknipróf • Faglegur metnaður • Sjálfstæði í starfi • Reglusemi, stundvísi og samviskusemi Umsóknarfrestur er til 15. mars. Skriflegar umsóknir sendist til Jóns Þórðarsonar, lyf- sala í Lyf & heilsu í Mjódd í tölvupósti á netfangið: jon.thordarson@lyfogheilsa.is, eða í pósti merkt “Lyfjatæknir”, Lyf & heilsa, Álfabakka 12, 109 Reykjavík. Nánari upplýsingar um starfið veitir lyfsali í síma 557-3390. Lyf & heilsa er ungt og framsækið fyrirtæki sem leggur áherslu á að hafa yfir að ráða hæfu og áhugasömu starfsfólki sem býr yfir faglegri þekkingu og þjónustulipurð. Lyf & heilsa rekur 2 keðjur lyfjaverslana, annars vegar Lyf & heilsu og hins vegar Apótekarann. Lyf & heilsa • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík sími 522 5800 • fax 561 4748 www.lyfogheilsa.is BAADERMAÐUR ÓSKAST Baadermaður óskast á frystitogarann Baldvin Njálsson Uppl í síma 893 4458 og 892 2956 Hef hafið störf á Hársnyrtistofunni Arnarbakka Tímapantanir í síma 557 9030. Velkomin Jónína Þorvaldsdóttir hársnyrtir. Skógar í þágu lýðheilsu á Íslandi Ráðstefnan - Skógar í þágu lýðheilsu á Íslandi - verður laugardaginn 11. mars nk., í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands og hefst kl. 13:00. Ráðstefnan er á vegum Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá, Skógræktarfélags Íslands og Skógræktarfélags Reykjavíkur Ráðstefnan er haldin í tengslum við fulltrúafund skógræktarfélaganna. Ráðstefnan er öllum opin og er aðgangur ókeypis. Ráðstefnustjórar: Þuríður Yngvadóttir í stjórn Skógræktarfélags Íslands og Aðalsteinn Sigurgeirsson, varaformaður Skógræktarfélags Reykjavíkur Dagskrá 13:00 Setning: Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra Stefnumörkun og skipulag 13:15 Gunnar Einarsson, varaformaður SSH, bæjarstjóri Garðabæjar. Skógrækt frá sjónarhóli bæjarstjóra 13:30 Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands Skógræktarfélög og Grænir treflar Lýðheilsa 13:45 Anna Björg Aradóttir, yfirhjúkrunarfræðingur hjá Landlæknisembættinu Hafa skógar áhrif á heilsufar fólks? 14:00 Sigrún Gunnarsdóttir, varaformaður Félags um lýðheilsu og fulltrúi félagsins í Landsnefnd um lýðheilsu Heilsa í skógi 14:15 Gígja Gunnarsdóttir, verkefnisstjóri hreyfingar hjá Lýðheilsustöð Skógrækt er heilsurækt - Hreyfing í fallegu umhverfi og fersku lofti 14:30 Ingólfur S. Sveinsson geðlæknir Skógur til að rækta fólk 14:45 Fyrirspurnir 15:00 Kaffihlé Þéttbýlisskógar og notkun þeirra 15:30 Sherry Curl mannfræðingur og Hrefna Jóhannesdóttir, skógfræðingur hjá Skógrækt ríkisins Viðhorf og notkun Íslendinga á skógum 15:45 Ellý Katrín Guðmundsdóttir, sviðsstjóri Umhverfissviðs Reykjavíkur. Náttúra í borg 16:00 Herdís Friðriksdóttir skógfræðingur og Ólafur Erling Ólafsson skógarvörður hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur Hvernig er Heiðmörk í stakk búin að þjóna lýðheilsu? Hverju er ábótavant? 16:15 Jón Geir Pétursson, skógfræðingur hjá Skógræktarfélagi Íslands og Aðalsteinn Sigurgeirsson, forstöðumaður Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá Skógrækt og útivist: Straumar og stefnur í Evrópu 16:30 Desiree Jacobsson, verkefnisstjóri hjá sænsku skógarstjórninni(Skogstyrelsen) Skógar og endurhæfing. Reynsla Svía (Forests for Rehabilitation using the Greenstages Model) Erindi flutt á ensku 16:50 Fyrirspurnir 17:15 Dagskrárlok Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 F í t o n / S Í A F I 0 1 4 4 1 6 SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 OG ER OPINN ALLA DAGA FRÁ KL. 8–22. Virka daga kl. 8–18. Helgar kl. 11–16. 59-66 smáar 8.3.2006 15:48 Page 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.