Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.04.2006, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 29.04.2006, Qupperneq 42
2 ■■■■ { hús & heimili } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Doppur ... Í bakhúsi á Grensásvegi 16 er að finna ævintýralega verslun og verk- stæði sem heitir Litla skermahúsið, sem var áður til húsa í Safamýrinni og hefur verið starfrækt í ein ell- efu ár. Þar ræður Ingibjörg Sigurð- ardóttir ríkjum, og býr hún til og hannar lampaskerma eftir óskum hvers og eins. „Mest er fólk að koma til mín með gömlu lampana sína og vill láta útbúa á þá nýjan skerm. Ann- aðhvort nákvæmlega eins og þann upprunalega, eða alveg nýjan,” segir Ingibjörg. En hún útbýr einnig skerma fyrir hótel og fyrirtæki. Hún flytur inn allt efnið sjálf, og segist hún vera með um 140 gerðir. Aðspurð hvað varð til þess að hún fór út í þennan rekstur, fer hún að hlæja og segist vera búin að segja söguna oft, en fæst þó til í að segja hann einu sinni til viðbótar. „Ég hafði rekið hótel í Lúxemborg ásamt eiginmanni mínum í ein sjö ár þegar við ákváðum að draga úr vinnu, selja hótelið og flytja aftur til Íslands. Ég kom til baka með þá hugmynd að opna Litla skermahús- ið, en ég hafði rekist á sambærilega búð þegar ég var á rölti um borg eina í Frakklandi,“ segir Ingibjörg. Hún segist alveg hafa kolfallið fyrir litlu búðinni í Frakklandi og vitað samstundis að þetta væri eitthvað sem hentaði henni, þar sem hún hefði alltaf verið mikil handavinnu- manneskja. „Maðurinn minn var þá flug- stjóri en afskaplega flinkur í hönd- unum og var með mér í þessu fyrst um sinn, en hann er látinn núna. Hann smíðaði meðal annars öll mín tæki og tól og útbjó öll sniðin sem ég nota,“ segir Ingibjörg. Ekki er komist hjá því að spyrja hana að lokum hvort hún sé ekki með fingurinn á tískunni í starfinu, og svarar hún því til að tískan fari svo sem ekki fram hjá henni. „Svarti liturinn er til dæmis mjög vinsæll núna, og skermarnir sniðnir eins og hólkar, þ.e.a.s. þeir eru jafnbreiðir upp úr og niður úr.“ Að franskri fyrirmynd Í Litla skermahúsinu er nýju lífi blásið í gamla lampa með því að sníða á þá nýja skerma. Ingibjörg Sigurðardóttir útbýr skerma fyrir einstaklinga og hótel í Litla skermahúsinu. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Fjölbreytt úrval lampaskerma sem Ingibjörg hefur búið til. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA eru dansandi og lifandi form sem lífga upp á hversdagsleikann, brjóta upp ferhyrnd form og lífga upp á nánast hvaða vistaver- ur sem er. Doppur, sem raðað er skipulega upp eða tilviljanakennt, geta verið skemmtileg tilraun til að hleypa munstri og litum á veggi heimilisins. Hægt er að láta útbúa fyrir sig doppur úr litríkum límfilmum og líma þær á vegg- inn. Auðvelt er að fjarlægja þær, ef þar hafa truflandi áhrif en ekki upplífgandi á heimilisandann. Á níunda áratugnum þótti mjög flott að hafa svört húsgögn og svarta heimilismuni. Með tíman- um tóku vinsældir svarts að dala þótt aldrei dytti hann alveg út. Hann er hins vegar kominn aftur í tísku og nú þykir fátt flott- ara en að hafa hann áberandi á heimilinu, eins og á veggjum, í eldhúsinnréttingum, skraut- munum, myndarömmum og jafnvel gardínum. Svarti litur- inn er alveg laus við væmni, og hefur hann þau áhrif á aðra liti. Þannig er vel hægt að hafa hann með bleikum eða pastelgrænum litum, þó að hann sé alltaf flott- astur með hvítu. Auðveldasta leiðin til að hleypa svörtum inn á heimilið án þess að það dimmi yfir öllu, er að skreyta með svörtum púðum, myndarömmum og skrautmunum. Nú er það svart Svarti liturinn er kominn aftur. Svartur og hvítur munstraður púði í Exó. Svartir myndarammar eru sígildir. Auð- velt er að taka gamla myndaramma og mála þá svarta. Leðurstóll og ljósakróna frá Mooi. Fæst í Lumex. iPod er ekki síðri svartur, en hvíti liturinn er þó einkennis- litur hans. Svört kerti og servíettur í stíl úr Blómacompany.Stór og flottur mjólkurbrúsi í Exó. N O RD IC P H O TO S/ G ET TY IM AG ES Margar stærðir og gerðir eldstæða, opin eða með hurð, einnig opin í gegn (tvær hurðir) Verð frá kr. 82.000.- Einnig úrval af aukahlutum fyrir arininn ��������� ����������������� ������������� �����������
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.