Fréttablaðið - 29.04.2006, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 29.04.2006, Blaðsíða 80
 29. apríl 2006 LAUGARDAGUR Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. MIÐASALA: WWW.MIDI.IS OG Í IÐNÓ S. 562 9700 föstud. laugard. föstud. 12.05 13.05 19.05 Vegna fjölda áskoran a ÞRJÁR AUKA - SÝNIN GAR Í MAÍ 75. sýning! Örfá sæti laus Næst síðasta sýning Síðasta sýning AUKASÝNINGAR Í MAÍ: VIÐTALIÐ eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur og Margréti Pétursdóttur laugardaginn 6. maí. allra síðasta sýning Edward Bond Leiksmiðja Breska leikskáldið Edward Bond stýrir leiksmiðju og flytur fyrir- lestur í Hafnarfjarðarleikhúsinu laugardaginn 29. apríl frá kl. 10 - 17. Áhugasamir velkomnir Andspyrna ljóta fólksins gegn óhóflegri útlitsdýrkun íslensks samfélags er viðfangsefni leik- rits sem ber nafnið ALF og Leik- félags Kópavogs frumsýndi á dögunum. Efnistökin í verkinu eru allrar athygli verð en þar er um að ræða „blóðugt háð og óhuggulegt grín í garð þeirrar taumlausu útlitsdýrkunar sem einkennir vestræn samfélög sam- tímans“, segir Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, formaður LK. „Þegar þessi misfríði en jafn- skemmtilegi hópur fólks sem að sýningunni stendur hóf samstarf sitt kom í ljós að ýmsum fannst pottur brotinn í samfélaginu,“ segir Ágústa. Þegar blaðamaður spyr hana um skoðaðir hópsins á samfélagsmeinum og hvernig hópurinn hyggst taka á þeim í leikverkinu svarar hún því til að endalaust sé verið að hampa fallegum í landinu og að það virð- ist ná til æðstu toppa. „Nánari eftirgrennslan okkar leiddi í ljós viðamikið samsæri“. Blaðamanni Fréttablaðsins lék forvitni á að vita hvort leikhópur- inn hefði stofnað andspyrnu- hreyfingu til að mæta þessum meinum. „Leikritið gengur jú meðal annars út á samsæriskenn- ingar ljóta fólksins eins og titill verksins gefur til kynna og and- spyrnuhreyfingin AlF, and- spyrnuhreyfing ljóta fólksins, verður til í framhaldinu. Margar spurningar spruttu fram þegar hópurinn tók að kryfja þá útlits- og æskudýrkun sem háir heima- mönnum, en fáum var þó svarað með óyggjandi hætti. Þær spurn- ingar sem spruttu upp á yfirborð- ið og við lékum okkur að voru til dæmis af hverju fékk Íslensk erfðagreining tuttugu milljarða uppáskrift hjá ríkisstjórninni? Af hverju eigum við svona margar fegurðardrottingar? eða af hverju eru karlmennirnir okkar ekki eins fallegir? og síðast en ekki síst, er eitthvað í mjólkinni frá Emmess?“ Leikritið er sýnt í Hjáleigu Félagsheimilis Kópavogs en nán- ari upplýsingar um verkið má finna á heimasíðu Leikfélags Kópavogs, www.kopleik.is - brb Fegurðarsamsæri LEIKFÉLAG KÓPAVOGS DEILIR Á ÚTLITS- DÝRKUN Nýtt og blóðugt leikrit um samsæri og samfélagsmein.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.