Fréttablaðið - 29.04.2006, Page 85

Fréttablaðið - 29.04.2006, Page 85
LAUGARDAGUR 29. apríl 2006 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? APRÍL 26 27 28 29 30 1 2 Laugardagur ■ ■ TÓNLEIKAR  16.00 Karlakórinn Þrestir heldur tónleika í Grafarvogskirkju.  16.00 Senjoritur Kvennakórs Reykjavíkur halda vortónleika í Grensáskirkju.  16.00 Karlakór Kjalnesinga held- ur vortónleika í Laugarneskirkju.  16.00 Herdís Anna Jónasdóttir sópransöngkona heldur útskriftartón- leika í Salnum. Aðgangur ókeypis og öllum opinn.  17.00 Mánakórinn heldur tónleika ásamt söngkonunni Viera Manasek halda tónleika í Seltjarnarneskirkju.  17.00 Einsöngstónleikar í Sauðárkrókskirkju í tilefni af Sæluviku Skagfirðinga.  17.00 Söngvinir, kór eldri borgara í Kópavogi, heldur sína árlegu tón- leika í Digraneskirkju. ■ ■ LEIKLIST  12.00 Leikfélag Kópavogs sýnir AFL - Andspyrnuhreyfingu ljóta fólksins í Hjáleigu Félagsheimilis Kópavogs.  14.00 Leiklistarfélag Seltjarnarness sýnir Litla og Stóra Kláus eftir H.C. Andersen.  Skagaleikflokkurinn frumsýnir leikritið Hlutskipti eftir Kristján Kristjánsson. ■ ■ OPNANIR  16.00 Sólveig Aðalsteinsdóttir og Þóra Sigurðardóttir opna sýn- ingu í Gallerí+, Brekkugötu 35 á Akureyri.  17.00 Snorri Ásmundsson opnar sýninguna Orkuflámar á Næsta bar, Ingólfsstræti 1a. ■ ■ DANSLIST  21.00 Danssmiðja Íslenska dans- flokksins sýnir verkið Flest um fátt eftir Valgerði Rúnarsdóttur og Aðalheiði Halldórsdóttur í húsi Ó. Johnson & Kaaber við Sætún. ■ ■ SÝNINGAR  14.00 Sigurður Örlygsson myndlistarmaður fylgir gestum Listasafns Íslands um sýningar Snorra Arinbjarnar og Gunnlaugs Blöndal. ■ ■ BÆKUR  16.00 Andri Snær Magnason rithöfundur og Þröstur Helgason ritstjóri ræða við gesti Gljúfrasteins

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.