Fréttablaðið - 06.05.2006, Page 92
6. maí 2006 LAUGARDAGUR60
ÚR BÍÓHEIMUM
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
13.15 Íshokkí 13.50 Íþróttir 15.35 Ístölt í
Laugardal 2006 16.05 Deildabikarinn í hand-
bolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og
Faith (50:51) 18.25 Kokkar á ferð og flugi
(3:8)
SKJÁREINN
12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold
and the Beautiful 13.20 Bold and the Beauti-
ful 13.45 Life Begins (3:8) 14.35 Nálægð við
náttúruna 15.20 Idol – Stjörnuleit 16.15
Meistarinn (19:22) (e) 17.10 Sjálfstætt fólk
17.45 Martha
SJÓNVARPIÐ
19.40
SÖNGVAKEPPNI EVRÓPSKRA SJÓNVARPSSTÖÐVA
�
Evróvisjón
19.35
OLIVER BEENE
�
Gaman
19.00
FRIENDS
�
Gaman
18.35
EVERYBODY HATES CHRIS
�
Gaman
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Alda og Bára
(1:26) 8.08 Bú! 8.19 Lubbi læknir 8.32 Arth-
úr 8.59 Sigga ligga lá (10:52) 9.13 Matta
fóstra og ímynduðu vinir-nir hennar 9.35 Gló
magnaða 10.00 Skoppa og Skrítla (1:10)
10.10 Ástfangnar stelpur (6:13) 10.45 Stund-
in okkar 11.15 Kastljós 11.50 Formúla 1
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (William’s Wish
Wellingtons, Engie Benjy, Kærleiksbirnirnir,
Myrkfælnu draugarnir, Tiny Toons, Barney,
Með afa, Leðurblökumaðurinn, Kalli kanína
og félagar, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína
og félagar, Peter Pan) 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Bold and the Beautiful
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Íþróttir og veður
19.05 Lottó
19.10 George Lopez (18:24)
19.35 Oliver Beene (3:14) Bernskubrek Oli-
vers Beene koma öllum í gott skap.
Það hefur alltaf verið erfitt að vera lítill
en aldrei svona skemmtilegt. (2:16) Á
leiðinni í skólann missir Oliver súpuna
sína á sig en enginn trúir því þegar
hann segir frá atvikinu.
20.00 Bestu Strákarnir
20.30 Það var lagið
21.35 Little Black Book (Svarta bókin) Róm-
antísk gamanmynd með Brittany
Murphy í hlutverki ungrar forvitinnar
konu sem skilur ekki afhverju kærasti
hennar vill aldrei tala um sínar fyrrver-
andi.
23.30 Owning Mahowny 1.15 Touch of Frost:
Another Life 2.55 The Truth About Charlie
(Bönnuð börnum) 4.35 George Lopez
(18:24) 5.00 Oliver Beene (3:14) (e) 5.25
Fréttir Stöðvar 2 6.10 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
0.10 Stúlkan á brúnni 1.40 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps-
stöðva 2006 (3:4)
20.45 Æði í Alabama (Crazy in Alabama)
Bandarísk bíómynd frá 1999. Myndin
gerist árið 1965 og segir frá konu frá
Alabama sem fer til Kaliforníu og ætl-
ar að verða kvikmyndastjarna.
22.30 Fargo (Fargo) Bandarísk bíómynd frá
1996. Maður í kröggum í Norður-
Dakóta ræður menn til að ræna konu
sinni og ætlar að krefja föður hennar
um lausnargjald en ófrísk lögreglukona
reynist honum erfið viðureignar. Leik-
stjóri er Joel Coen og meðal leikenda
eru William H. Macy, Frances McDorm-
and, Steve Buscemi og Peter Stormare.
Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki
hæfa fólki yngra en 16 ára.
18.00 Fashion Television (e)
23.05 Supernatural (12:22) (e) (Bönnuð
börnum) 23.50 Þrándur bloggar 23.55 Extra
Time – Footballers’ Wive 0.20 Splash TV 2006
(e)
18.30 Fréttir NFS
18.55 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg-
stjarna Íslands
19.00 Friends (19:24) (e)
19.30 Friends (20:24) (e)
20.00 „bak við böndin“ (5:7) Ellen og Erna
munu skyggnast „bak við böndin“.
20.30 Sirkus RVK (e)
20.55 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg-
stjarna Íslands
21.00 American Idol (32:41) (e)
21.50 American Idol (33:41) (e) (Bandaríska
stjörnuleitin) Fimmta þáttaröðin af
vinsælasta þætti heims.
22.20 Clubhouse (1:11) (Pilot) Heitasta ósk
Petes Youngs rætist þegar hann fær
draumavinnuna sína, sem kylfusveinn
hjá hafnaboltaliðinu New York Emp-
ires.
10.30 Dr. Phil (e)
23.20 Stargate SG-1 (e) 0.05 Boston Legal
(e) 0.55 Wanted (e) 1.40 Ripley’s Believe it
or not! (e) 2.25 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.55
Óstöðvandi tónlist
18.35Everybody Hates Chris (e)
19.00 Family Guy (e)
19.30 The Office (e)
20.00 All of Us Fjölmiðlamaðurinn Robert
James er nýskilinn við eiginkonu sína
og barnsmóður, Neesee, en hann er
staðráðinn í að afsanna þjóðsöguna
um að skilnaður útiloki að hægt sé að
láta sér lynda við þá fyrrverandi.
20.25 Run of the House
20.50 The Drew Carey Show
21.10 Dr. 90210 Í þáttunum Dr. 90210, frá E
sjónvarpsstöðinni, er fylgst með lýta-
læknum fína og fræga fólksins.
21.45 The Dead Zone
22.30 Rockface Frábærir breskir þættir sem
segja frá hugrökku fólki sem hættir lífi
sínu til að bjarga mannslífum í fjöllun-
um.
12.45 Yes, Dear (e) 13.15 According to Jim
(e) 13.40 Top Gear (e) 14.30 Game tíví (e)
15.00 One Tree Hill (e) 16.00 Dr. 90210 (e)
16.30 Celebrities Uncensored (e) 17.15 Fast-
eignasjónvarpið 18.10 Everybody loves
Raymond (e)
6.15 Laws of Attraction (Bönnuð börnum)
8.00 Something’s Gotta Give 10.05 Big Fish
12.10 Serendipity 14.00 Something’s Gotta
Give 16.05 Big Fish 18.10 Serendipity 20.00
Laws of Attraction (Lögmál ástarinnar) Róm-
antískt réttardrama með gamansömu ívafi.
Bönnuð börnum. 22.00 The Matrix Reloaded
(Matrix 2) Bönnuð börnum. 0.15 Swimfan
(Bönnuð börnum) 2.00 Real Women Have
Curves (Bönnuð börnum) 4.00 The Matrix
Reloaded (Bönnuð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 Extreme Close-Up 13.00 10
Ways 13.30 Gastineau Girls 14.00 The E! True
Hollywood Story 16.00 Eva Longoria: The Interview
with Ryan Seacrest 17.00 10 Ways 17.30 Gastineau
Girls 18.00 E! News Weekend 19.00 50 Best Chick
Flicks: Sex, Cries & Videotape 21.00 Dr. 90210 22.00
The E! True Hollywood Story 23.00 Wild On Tara 23.30
Wild On Tara 0.00 50 Best Chick Flicks: Sex, Cries & Vid-
eotape 2.00 Wild On Tara
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
STÖÐ 2 BÍÓ
Dagskrá allan sólarhringinn.
ENSKI BOLTINN
�
�
�
�
12.30 Stuðningsmannaþátturinn Liðið mitt
(e) 13.30 Upphitun (e) 14.00 Man. City –
Arsenal frá 05.05 16.00 Bolton – Middles-
brough frá 03.05 18.00 Blackburn – Chelsea
frá 29.04
20.00 Man. Utd. – Middlesbrough frá 01.05
Leikur sem fór fram síðast liðið
mánudagskvöld.
22.00 Dagskrárlok
10.10
HELGIN MEÐ EIRÍKI JÓNSSYNI
�
Dægurmál
14.10 Helgin – með Eiríki Jónssyni 15.00
Vikuskammturinn 16.00 Fréttir 16.10 This
World 2006 17.05 Dæmalaus veröld – með
Óla Tynes 17.20 Skaftahlíð – vikulegur um-
ræðuþáttur 18.00 Kvöldfréttir/íþróttir/Veður
10.00 Fréttir 10.10 Helgin – með Eiríki
Jónssyni 11.00 Fréttavikan m. Þorfinni
Ómarss 12.00 Hádegisfréttir/Íþróttafrétt-
ir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða 12.25
Skaftahlíð – vikulegur umræðuþáttur 13.00
Dæmalaus veröld – með Óla Tynes 13.15
Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss 14.00 Fréttir
19.10 Skaftahlíð – vikulegur umræðuþáttur
Maður vikunnar. Viðtal í umsjá frétta-
stofu NFS.
19.45 Helgin – með Eiríki Jónssyni
20.35 Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss
21.25 Skaftahlíð – vikulegur umræðuþáttur
Maður vikunnar. Viðtal í umsjá frétta-
stofu NFS.
22.00 Veðurfréttir og íþróttir
22.30 Kvöldfréttir
�
23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin 9.10
Fréttavikan með Þorfinni Ómarss
76-77 (60-61) TV 5.5.2006 15:50 Page 2
Svar: Jim úr American Pie frá 1999
,,You realize we‘re all going to go to college as
virgins. They probably have special dorms for
people like us.“
Pitstop – góð vara, frábært verð og framúrskarandi þjónusta.
Dugguvogi 10 (v/Sæbraut) • 104 R.vík • S: 568 2020 og Hjallahrauni 4 • 220 H.fj • Sími 565 2121
NÝTT
Hjallahra
un
H.fj.
Við gerum þér
TILBOÐ
SÚPER
Gæðakaffi , nettengd tölva, tímarit og blöð – fyrir þig meðan þú bíður.
– þjónusta í fyrirrúmi.
Steven Vincent Buscemi fæddist í Brooklyn-hverfinu í
New York-borg árið 1957. Faðir hans var af ítölsku bergi
brotinn og hafði hann meðal annars barist í Kóreustríð-
inu en móðir hans var af írskum ættum. Í New York ólst
Buscemi upp og eftir menntaskóla fékk hann ingöngu í
hinn virta leiklistarskóla Lee Strasberg. Áður en Buscemi
náði hins vegar inn á hvíta tjaldið hafði hann starfað
við hin ýmsu störf. Má þar til dæmis nefna að Buscemi
hefur starfað sem barþjónn, ökumaður í ísbíl og sem
slökkviliðsmaður. Hið síðastnefnda er það starf sem
Buscemi er stoltastur af og enn í dag býður Buscemi sig
oft fram sem sjálfboðaliði í slökkviliðsstarfi. Tók hann
meðal annars þátt í bjrögunarstarfi eftir árásirnar á
World Trade Center.
Fyrsta hlutverk sitt í kvikmynd fékk Buscemi árið
1986 þegar hann lék í myndinni Parting Glances og
síðan þá hefur stjarna Buscemis hækkað jafnt og þétt.
Hefur Buscemi sem dæmi leikið í fimm kvikmyndum
Cohen-bræðra og þar af hafa þrjár af persónum hans
dáið í myndunum. Í dag er Buscemi líka einn afkasta-
mesti leikari Hollywood en hann kemur oftast fram í um
fimm kvikmyndum á hverju ári. Reyndar eru mörg hlut-
verkin afar smá og sem dæmi hefur honum oft brugðið
fyrir í kvikmyndum Adams Sandler. Buscemi á þó einnig
að baki margar stórmyndir og má þar sem dæmi nefna
Armageddon, 28 days, Reservoir Dogs og Desperado.
Árið 2001 lenti Buscemi í skelfilegu slysi þegar ráðist
var á hann eftir knæpuslagsmál og var hann stunginn
þrisvar sinnum, í hausinn, hálsinn og hendina. Vince
Vaughn tók einnig þátt í slagsmálunum og var hann
meðal annars ákærður fyrir að berja einn ódæðismann
Buscemis til óbóta. Buscemi hlaut hins vegar stórt ör
og þarf hann yfirleitt standa í miklu förðunarstússi fyrir
hverja mynd til þess að fela örið.
Í TÆKINU STEVE BUSCEMI LEIKUR Í FARGO Í RÍKISSJÓNVARPINU KL. 22.30
Var stunginn þrisvar sinnum
ÞRJÁR BESTU MYNDIR STEVES BUS-
CEMI: Reservoir Dogs 1992, Fargo
1996, The Big Lebowski 1998