Fréttablaðið - 08.06.2006, Síða 29

Fréttablaðið - 08.06.2006, Síða 29
FIMMTUDAGUR 8. júní 2006 29 Urð og grjót - Upp í mót ... göngu- sumarsins garpa Fyrir ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 82 59 05 /2 00 5 Meindl Island Pro GTX Flokkun BC Heil tunga og vandaður frágangur Ótrúlega léttir! Þyngd: 830 g (stærð 42) Gore Tex vatnsvörn MFS fóður lagar sig að fætinum MultigriffVibram veltisóli með fjöðrun Mjög góður stuðningur við ökklann Einnig fáanlegir í dömustærðum (gráir) Verð 24.990 kr. Meindl Air Revolution 2 GTX Lady Flokkun B Hönnun sem miðar að hámarks öndun Ótrúlega léttir! Þyngd: 630 g (Stærð 37) Gore Tex vatnsvörn MultigriffVibram veltisóli með fjöðrun Einnig fáanlegur í herrastærðum, flokkun BC Verð 21.990 kr. Meindl Colorado Lady Flokkun B Nubuk leður Gore Tex vatnsvörn Vibram Multigriff sóli Þyngd: 750 g (stærð 42) Einnig til í herraútfærslu Tilboð 16.990 kr. Verð áður 19.990 kr. Meindl Main Mid GTX Flokkun AB Mjúkir og léttir Nubuk leður Gore Tex vatnsvörn Litur: Grár Þyngd: 520 g (stærð 42) Einng til í dömuútfærslu Verð 15.990 kr. TNF Adrenaline Gore Tex XCR Flokkun A Strigaskór á sterum!! Gore Tex XCR vatnsvörn Súperléttur gönguskór í léttari notkun Nubuk leður og nylon Til í dömuútfærslu Verð 11.990 kr. TNF Esker Ridge Mid Flokkun A Súperléttur gönguskór í léttari notkun Nubuk leður og nylon Til í dömuútfærslu Verð 8.990 kr. Við skiptum skónum hjá okkur í flokka eftir því í hvaða notkun þeir eru hugsaðir. A: Fyrir auðvelda göngu og daglega notkun • AB: Fyrir göngu á slóðum og láglendi • B: Fyrir lengri göngur og bakpokaferðalög • BC: Fyrir erfiðari göngur og fjallabrölt • C: Fyrir alpagöngur, kletta, ís og brodda SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNNI SÍMI 545 1580 Söðlasmíði er fámenn en áhugaverð iðngrein á Íslandi. Skeggi Guðmunds- son er eldri en tvævetur í bransanum, en hann segir að brýna verði fyrir fólki að hirða vel um reiðtygin. Skeggi lærði á sínum tíma hjá söðlasmíðameistara og sinnir nú aðallega viðgerðum á hnökkum, en hann er mjög handlaginn og sérstaklega góður í að vinna með leður. Að hans sögn eru hnakkar að mestu fluttir inn til landsins, meðal annars frá Argentínu, en þar er framleiðslan ódýrari og bundin við verksmiðjur. Verðið á góðum hnakk getur verið hátt í 200.000 krónur, en Skeggi segir að að minnsta kosti hálf vika fari í smíðina og efniskostnaðurinn einn sé hátt í helmingur verðsins. Íslenskir hnakkar eru þó víst vin- sælir hjá útlendingum, sem láta sér ekki nægja að aðeins hestur- inn sé íslenskur. Hnakkar eru mismunandi eftir því í hvað þeir eru notaðir og á Íslandi má finna fjölbreytta fram- leiðslu, og jafnvel fyrirfinnast hnakkar með fiskroði. Eitt er þó einkennandi fyrir íslenska hnakk- inn, en það er dýnuskrúfan svo- kallaða, sem heldur undirdýnunni við hnakkinn, en í öðrum löndum er hún oftast saumuð við. Svo er hnakkurinn nær alltaf fylltur með ull af íslensku sauðkindinni. Skeggi segir að hægt sé að komast hjá miklum óþægindum með réttri umhirðu reiðtygjanna. Ef óhreinindi eða annað safnast fyrir á undirdýnunni getur það valdið hestinum miklum kvöl- um. Spurður hvort betri umhirða hnakka minnki ekki eftirspurn eftir söðlasmiðum eins og honum, sagði Skeggi að hesturinn skilaði ekki sjálfur inn kvörtun, og það væri algjör óþarfi að hann þyrfti að þjást vegna slæmrar meðferð- ar á hnakknum. Mismunandi hnakkar passa líka hverjum og einum og vanda þarf valið þegar maður kaupir sér reiðtygi. Söðlasmíði er kennd í Fjöl- brautaskólanum á Suðurlandi, en á Íslandi starfa varla meira en um tugur lærðra söðlasmiða. Skeggi segir að eins og annað iðn- nám byggist söðlasmíði á þeim hæfileika að vera laginn og hafa metnað til að skila sínu starfi vel. steindor@frettabladid.is Umhirða hnakksins skiptir miklu máli fyrir hestinn HANDLAGINN SÖÐLASMIÐUR Skeggi er hér við vinnu á verkstæði sínu, en hnakkur eru dýr vara og því mikilvægt að hirða vel um gripinn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Hin viðkunnanlega Brynja Þor- geirsdóttir mun í sumar hafa umsjón með þættinum Kóngur um stund þar sem hún sækir heim lífsglaða og uppátækjasama hestamenn, landsþekkta sem lítt þekkta. Í fyrsta þætti sumarsins sem sýndur verður á stöð 1 klukkan 20.05 á mánudaginn hittir Brynja fyrir hinn áttræða stórleikara og hestamann Gunnar Eyjólfsson, sem ásamt dætrunum, Karítas og Þorgerði Katrínu menntamálaráð- herra, heldur hross í einu flottasta hesthúsi landsins. Litið verður í heimsókn til myndlistarmannsins Baltasars sem er kunnur fyrir málverk sín af meðal annars hestum, sem hann segist mála af því hann elskar þá og vegna þess að allir litir heimsins finnist í íslenska hestinum – nema grænn. Á sumrin flytja hann og kona hans, Kristjana, hestana í garðinn til sín í Kópavoginum. Þetta og margt annað verður í boði í fyrsta þætti sumarsins af Kóngur um stund. Þáttur um hestamennsku: Kóngur um stund á RÚV HESTAKONA Brynja Þorgeirsdóttir upplýsir landann um hesta og hestamenn í sumar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.