Fréttablaðið - 08.06.2006, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 08.06.2006, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR 8. júní 2006 5 Kate Moss er greinilega ekki eina óþekka stelpan úr módel- bransanum. Mikið fjölmiðlafár hefur verið í kringum meinta eiturlyfjaneyslu Kate Moss að undanförnu eins og flestir ættu að hafa orðið varir við. Nú hefur hins vegar önnur ofurfyrirsæta stigið fram á sjón- arsviðið og viðurkennt að hafa neytt eiturlyfja en það er engin önnur en hin danska Helena Christensen. Í nýlegu viðtali viðurkenndi Christensen að hafa oft reykt kannabisefni meðan hún starfaði sem fyrirsæta. Hún sagðist þó aldrei hafa farið út í harðari efni. „En það voru hins vegar margar ungar og fallegar stelpur í partís- enunni, með mikið af eiturlyfjum í umferð. Ég er enginn dýrlingur, en (sterk) eiturlyf voru aldrei minn stíll.“ - sha Viðurkennir dópnotkun Danska dívan Helena Christensen er greini- lega ekki eins saklaus og hún lítur út fyrir að vera. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Þegar blautt er úti er um að gera að taka fram stígvélin. Eins og veðrið hefur verið hér á höfuðborgarsvæðinu að undan- förnu hefur sumarklæðnaður fengið að bíða aðeins lengur inni í fataskápnum. Þá er lítið annað að gera í stöðunni en að klæða sig eftir veðri og þá koma stígvélin sterk inn. Fullt af flottum stígvélum hefur nefnilega verið að koma á markað að undanförnu. Allir eru komnir með leiða á þessum gömlu svörtu enda er fátt sumarlegt við þau. Stígvel sem slík eru hins vegar ekki ljót. Þau má poppa all- verulega upp með smá litum og pínu mynstri. Þannig verða þau sumarleg, flott, þægileg og nota- gildið er mikið. Að lokum má svo bæta við að hitna á um helgina og sólin fer vonandi aftur að skína. - sha Upp með stígvélin Stígvél geta alveg verið flott og eru langt frá því að vera einhvers konar tískuslys. Fracisco Costa stóð uppi sem sigurvegari CFDA-verðlaun- anna, Óskarsverðlauna tísku- heimsins. Francisco Costa, yfirhönnuður Calvin Klein, var valinn kvenfata- hönnuður ársins á CFDA-verð- laununum nýliðnu. Costa tók við starfi yfirhönnuðar Calvin Klein fyrir þremur árum síðan og leysti þar með Calvin Klein sjálfan af hólmi. „Ef ameríski draumurinn er til, þá er þetta hann fyrir mér,“ sagði hinn brasilíski Costa þegar hann tók við verðlaununum. Af öðrum sigurvegurum þetta kvöldið má nefna Tom Browne sem valinn var karlfatahönnuður ársins og Olivier Theyskens sem hlaut alþjóðlegu hönnuðarverð- launin. Enn fremur var sérstakur verðlaunaflokkur fyrir efnilega og upprennandi hönnuði og í þeim flokki stóð Doo-Ri Chung upp úr sem kvenfatahönnuður ársins, The Trovata Team fyrir karlfata- línu sína og Devi Kroell fyrir hönnun fylgihluta. Á CFDA-verðlaunaafhending- unni, sem oft er nefnd Óskars- verðlaunaahending tískuheimsins, mátti sjá margar frægar stjörnur, meðal annars Janet Jackson, Lindsey Lohan, Jessicu Simpson og Chloe Sevigny. Yfirhönnuður Calvin Klein sigrar Costa var undir áhrifum Bauhaus í vor- og sumarlínu sinni. NORDIC PHOTOS/GETTYIMAGES Francisco Costa mætti á verðlaunaafhend- inguna ásamt hinni ungu og fögru Scarlett Johansson. NORDIC PHOTOS/GETTYIMAGES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.