Fréttablaðið - 08.06.2006, Page 36

Fréttablaðið - 08.06.2006, Page 36
 8. júní 2006 FIMMTUDAGUR4 Heilbrigði og hamingja Fimmtudagur 8. júní kl. 18:30-22:00 í Borgartúni 24. Lærið að sniðganga kemisk gerviefni í matvælum, snyrtivörum, híbýlum, hreinlætisvörum og umhverfinu. Hættið að menga líkamann og byrjið að hreinsa út öll slæm efni sem hafa safnast fyrir og hindra að líkaminn endurnýji sig og starfi eðlilega. Fjallað verður um bækur Dr. Hulda Rh. Clark og bók Kevin Trudeau “Natural Cures They Don’t Want You To Know” Fyrirlesari: Benedikta Jónsdóttir Verð: 2.900 Skráning: Í síma 699-6416 eða 585 8700 benediktaj@hotmail.com madurlifandi@madurlifandi.is Í versluninni í Gerðarsafni fást skemmtilegir munir sem byggja á verkum Gerðar Helgadóttur. Þeir sem hafa yndi af verkum Gerðar Helgadóttur geta ekki aðeins notið þess að horfa á þau heldur má einnig klæða sig í þau. Í versluninni í Gerðarsafni má finna fatnað, fylgihluti, skart og skraut- muni eftir ýmsa hönnuði sem byggja á verkum Gerðar. Munstrin úr verkum hennar hafa verið færð yfir á flíkur og skraut- muni og það er gaman að sjá útkomuna. Með þessum hætti öðlast verk Gerðar nýtt líf og fleiri fá tækifæri til þess að njóta þeirra á skemmtileg- an hátt með aðstoð ýmissa hönnuða. Ragna Fróða notar til dæmis augað alsjáandi, sem er áberandi í verkum Gerðar, í hönnun sína en munstrin í hönnun Helgu Björns- son minna á málmskúlptúra Gerð- ar. - tg Gerðarlegar flíkur og fylgihlutir Eyrnalokkar eftir Helgu Björnsson sem minna svo sannarlega á skúlptúra Gerðar. Ragna Fróða notar augað alsjáandi í hönnun sína. Þetta er skemmtileg sam- kvæmisbudda. Skrautlegir eyrna- lokkar eftir Helgu Björnsson. Púði eftir Rögnu Fróða. Skemmtilegur mittislindi eftir Katrínu Þorvaldsdóttur. Skemmtileg silkislæða eftir Ingriríði Óðinsdóttur. Silkislæða hönnuð af Rögnu Fróða. Fallegur langermabolur með aug- anu alsjáandi eftir Rögnu Fróða. Fallegur bolur hannaður af Helgu Björnsson. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Sími 551-8400. OPNUN Tískuvöruverslunin PLÖGG opnar í dag a› Laugavegi 39. Verslun sem er me› gallalínu sem tryllir l‡›inn Bikiní sem klæddu drottningarnar í miss world. Merki og vörur sem klæ›a flig vel. Vertu velkomin í spennandi bú› sem fullkomnar mi›bæinn. www.mustang.de F í t o n / S Í A

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.