Fréttablaðið - 08.06.2006, Page 61

Fréttablaðið - 08.06.2006, Page 61
21 FASTEIGNIR FIMMTUDAGUR 8. júní 2006 Skólavörðustíg 13 SÍMI 510 3800 FAX 510 3801 www.husavik.net Reynir Björnsson Lögg. fasteignasali HÚSAVÍK – ÞAR SEM GOTT ORÐSPOR SKIPTIR MÁLI Gullfalleg 77,7 fm 3ja herbergja íbúð á efri hæð í þríbýli á þessum vinsæla stað í Reykjavík. Eignin skiptist í fallegt hol m/skáp, bjarta borðstofu og stofu m/sólríkum suðursvölum. Stórt hjónaherbergi m/góðum skápum, snyrtilegt eldhús og flísalagt bað m/sturtuklefa og glugga. Á gólfum er eikarparket nema eldhús er m/dúk. Sér, hellulagt og upphitað stæði v/húsið. Eignin hefur fengið gott viðhald. Möguleiki að gera íbúðina 3ja herbergja. Verð 19,5 millj. Erna og Laufey taka vel á móti gestum í dag milli kl. 17 og 19. Bjalla merkt Erna. Teikningar á staðnum. Opið hús milli kl. 17 og 19 í dag Flókagata 6 - Miðsvæðis í Reykjavík Fr um Fr um Björgvin Ó. Óskarsson Lögg. leigumiðlari Óskar Mikaelsson Ráðgjafi atv.húsnæði Gunnar Jón Yngvason Lögg. fasteignasali – Verðmetum atvinnuhúsnæði samdægurs – BARNAFATAVERSLUN TIL SÖLU! Vorum að fá í sölu barnafataverslunina „Spékoppar“ í Grafar- vogi. Verslunin er rekin í leiguhúsnæði í góðri hverfa verslun- armiðstöð. Vöruúrvalið er miðað við að ná til barna og ung- linga, ekki er verið með dýrar vörur heldur lögð áhersla á vör- ur sem allir geta og vilja kaupa. Reksturinn selst vegna veik- inda , að sögn seljanda hefur þarna ávallt verið rekin góð verlsun. Upplagt tækifæri fyrir td tvær konur að taka þetta að sér. Verðið er ótrúlaga hagstætt því ekkert á að greiða fyrir inn- réttingar, viðskiptavild og tæki heldur aðeins fyrir lagerinn og er seljandi tilbúinn að sætta sig við að fá 30 % af útsöluverð- mæti hanns sem er þá ca 1, 5 millj sem þarf að greiða til að taka við þessum rekstri. Að hika er sama og tapa. Síðumúla 35 • 108 Reykjavík • Sími 517 3500 Spékoppar til sölu! Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali Fr um STRANDGATA - HF. Hraunhamar kynnir 301,3 fm atvinnuhúsnæði í miðbæ Hafnarfjarðar ( Gamli Póstur og Sími ). Lýsing eignar: Komið er inn í opið og bjart alrými með dúk og flísum á gólfi. Snyrtileg kaffistofa með hvítri innréttingu, dúkur á gólfi. Tvær dúklagðar snyrtingar. Geymsla og ræstiherbergi, dúkur á gólfi. Á hlið sem snýr að Firði verslunarmiðstöð er góð hurð fyrir vörumóttöku. Eign með mikla möguleika. ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐUM Í EIGNINA. Nánari upplýsingar veita sölumenn Hraunhamars. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.