Fréttablaðið - 08.06.2006, Síða 89

Fréttablaðið - 08.06.2006, Síða 89
FIMMTUDAGUR 8. júní 2006 57 Ármúla 11 - sími 568-1500 Lónsbakka - sími 461-1070 Vélorf Alvöru orf á góðu verði www.sturta.is allan sólarhringinn! Sími: 565-5566R e yk ja ví ku rv e g u r 6 4 , H af n ar fj ö rð u r. Ó tr ú le g ve rð !! !! FÓTBOLTI „Það eina sem er öruggt er að ekkert er öruggt,“ er frasi sem Guðjón er þekktur fyrir að nota, enda hverju orði sannara. Hann á einnig vel við núna en Guð- jón sagði við Fréttablaðið í gær að ekkert væri ráðið í hans málum. Hann var þá í óða önn að undirbúa smálúðu sem hann bauð upp á í kvöldmatnum í gær. „Ég fór og kíkti til Norðurland- anna um helgina en það er ekkert komið út úr þessu ennþá. Ég talaði við fulltrúa frá þremur liðum, einn meira en hina, en þetta eru bara viðræður fram og til baka og ekk- ert tilboð eða slíkt hefur borist. Þetta eru góðir klúbbar og það getur alveg farið svo að ég skoði þetta betur,“ sagði Guðjón í gær en hann staðfesti að hafa hitt full- trúa frá Helsingborg. „Ég hitti fulltrúa þeirra og Helsingborg er hugsanlegur kost- ur. Það er góður klúbbur og er að fá spennandi liðsstyrk auk þess að vera með ágætt lið,“ sagði Guðjón en það er hvalreki á fjörur liðsins að markaskorarinn mikli Henrik Larsson hefur ákveðið að snúa heim úr atvinnumennskunni og spila með Helsingborg eftir HM í sumar. Larsson var á mála hjá Barcelona og var boðið að vera áfram hjá félaginu, en sýndi mik- inn persónuleika í því að standa við orð sín og koma heim. „Ef það gerist ekkert þá gef ég þessu bara tíma, ég ætla mér ekki að fara í eitthvað sem ég er ekki sáttur við. Það eru greinilega tæki- færi þarna úti fyrir mig og ég þarf að velja það sem ég tel vera besta kostinn,“ sagði Guðjón, sem einnig hitti aðila frá félagi í Danmörku sem vantar knattspyrnustjóra. Guðjón hefur starfað mikið á Eng- landi og hefur heyrt í aðilum þar í landi. „Ég talaði við tvo klúbba á Eng- landi og svo voru þreifingar í gangi með þann þriðja. Ég var ekki til í að vinna eins og þeir vildu vinna, í það minnsta annað liðið, en það er ekki loku fyrir það skot- ið að eitthvað meira gerist í þeim efnum,“ sagði knattspyrnustjór- inn frá Akranesi, Guðjón Þórðar- son, en óneitanlega væri spenn- andi að sjá hann taka við liði Helsingborg. hjalti@frettabladid.is Guðjón Þórðarson til Helsingborg? Guðjón Þórðarson er líklegur til að taka við liði á Norðurlöndunum á næstunni. Guðjón hefur verið í við- ræðum við Helsingborg í Svíþjóð auk liðs í Danmörku, en hann segir að ekkert sé komið á hreint í málinu. TIL NORÐURLANDANNA? Guðjón segir að það komi alveg eins til greina að þjálfa á Norður- löndunum og í Englandi. NORDICPHOTOS/AFP FÓTBOLTI Robert Huth, varnarmað- ur Chelsea, er að öllum líkindum á leið til Middlesbrough og skrifar undir samning við félagið í lok vikunnar. Huth er 21 árs og er stór og sterkur leikmaður en hefur ekki náð að vinna sér inn sæti í öfl- ugu liði Chelsea. Wigan og Evert- on höfðu einnig áhuga á að fá Huth í sínar raðir en Middlesbrough virðist hafa unnið kapphlaupið. Huth er í leikmannahópi þýska landsliðsins sem nú er að búa sig undir heimsmeistaramótið. „Það er mjög mikilvægt fyrir mig að fá að spila og ég tel Middlesbrough gott tækifæri til þess. Ég held að ég geti lært mikið af Gareth South- gate,“ sagði Huth. - egm Félagaskipti á Englandi: Huth á leið til Middlesbrough HUTH Hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Chelsea. NORDICPHOTOS/AFP FÓTBOLTI Svo gæti farið að Lennart Johansson ákveði að sækjast ekki eftir endurkjöri sem forseti Evr- ópska knattspyrnusambandsins. Hinn sænski Johansson er að velta málunum ítarlega fyrir sér þessa dagana en hann hefur gegnt emb- ættinu í sextán ár, allt frá árinu 1990. Johansson gaf það út á fundi FIFA í vikunni að hann myndi ákveða á næsta fundi fram- kvæmdastjórnar UEFA hvort hann gæfi kost á sér til endur- kjörs. Fundurinn verður einmitt haldinn hér í Reykjavík, dagana 10-13. júlí. - hþh Lennart Johansson: Ákveður sig í Reykjavík LENNART JOHANSSON Ákveður hvort hann haldi áfram sem forseti UEFA fljótlega. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.