Fréttablaðið - 08.06.2006, Síða 92

Fréttablaðið - 08.06.2006, Síða 92
 8. júní 2006 FIMMTUDAGUR60 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 16.25 Íþróttakvöld 16.40 Formúlukvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (4:31) SKJÁREINN 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 The Sketch Show 13.30 Two and a Half Men 13.55 My Wife and Kids 14.15 Eldsnöggt með Jóa Fel 14.45 Wife Swap 15.30 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 16.25 Með afa 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons SJÓNVARPIÐ 22.25 AÐÞRENGDAR EIGINKONUR � Drama 20.05 ELDSNÖGGT MEÐ JÓA FEL � Matur 21.00 SMALLVILLE � Spenna 21.00 COURTING ALEX � Gaman 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 Alf 10.45 3rd Rock From the Sun 11.10 Whose Line Is it Anyway 11.35 Home Improvement 12.00 Hádegisfréttir 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 Eldsnöggt með Jóa Fel (2:6) Réttir: Marenaður og létt grillaður hörpudisk- ur. Indverskur grillaður tandori kjúklingur með jógúrtsósu og grilluðu brauði. Sælkera skúffukaka fyrir alvöru sælkera. 20.35 Bones (7:22) (Bein) 21.20 Murder In Suburbia (3:6) (Morð í út- hverfinu) Breskir sakamálaþættir. 22.10 How I Met Your Mother (19:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) 22.35 Romeo is Bleeding (Rómeó í sárum) Myrk og drungaleg sakamálamynd með Gary Oldman. Str. b. börnum. 0.20 Loch Ness 2.00 The Truth About Charlie (Bönnuð börnum) 3.40 The Transporter (Stranglega bönnuð börnum) 5.10 Fréttir og Ísland í dag 6.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Fótboltakvöld 23.25 Lífsháski (44:49) 0.10 Dagskrárlok 18.30 Sögurnar okkar (1:13) Jóhann G. Jó- hannsson og Þóra Sigurðardóttir ferð- ast um Ísland og fjalla um merka staði sem tengjast þjóðsögum og alls kyns fólki og forynjum. 18.40 Snilli Leikin barnamynd. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá leik karlalandsliða Íslendinga og Dana sem fram fer á Akureyri. 21.15 Sporlaust (15:23) (Without a Trace) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (42:47) B. börnum. 23.30 Clubhouse (6:11) (e) 00.15 Sirkus RVK (e) 0.15 Sirkus RVK (e) 00.45 Friends (18:23) (e) 0.45 Friends (18:23) (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Bernie Mac (9:22) 20.00 Friends (18:23) (Vinir ) (The One With The Lottery) 20.30 Twins (2:18) (Fruit Of The Lunatics) 21.00 Smallville (4:22) (Aqua) Í Smallville býr unglingurinn Clark Kent. Hann er prúðmenni og er fús til að rétta öðr- um hjálparhönd. 21.50 Killer Instinct (2:13) (Five Easy Pi- eces)Hörkuspennandi þættir um lög- reglumenn í San Francisco og baráttu þeirra gegn hættulegustu glæpa- mönnum borgarinnar. 22.40 X-Files (Ráðgátur) 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.20 Jay Leno 0.05 America’s Next Top Model V (e) 1.00 Beverly Hills (e) 1.45 Mel- rose Place (e) 2.30 Óstöðvandi tónlist 19.00 Beverly Hills 19.45 Melrose Place 20.30 Völli Snær Völundur sameinar það besta úr matarhefðum beggja landa og áhorfendur eiga von á góðu! 21.00 Courting Alex Glæný gamanþáttaröð sem fengið hefur frábæra dóma. Leik- konan Jenna Elfman (Dharma & Greg) leikur Alex sem er myndarleg og ein- hleyp kona sem starfar sem lögfræð- ingur. Henni gengur allt í haginn, fyrir utan eitt... hún á ekkert líf! 21.30 Everybody Hates Chris Þáttur úr smiðju Chris Rock, sem byggir á hans eigin æsku. . 22.00 Everybody loves Raymond 22.30 C.S.I: Miami 15.40 Run of the House (e) 16.10 Beautiful People (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 6.00 Barbershop (Bönnuð börnum) 8.00 Wind in the Willows 10.00 About Schmidt 12.05 The School of Rock 14.00 Wind in the Willows 16.00 About Schmidt 18.05 School of Rock 20.00 Barbershop (Rakarastofan) Gamanmynd um lífið á rakarastofu í suður- hluta Chicago. Þar eru margir kynlegir kvistir samankomnir. Bönnuð börnum. 22.00 Foyle’s War 3 (Stríðsvöllur Foyle’s 3) Christopher Foyle er rannsóknarlögreglumað- ur í Hastings á Suður-Englandi í seinni heims- styrjöldinni. Hann vildi ólmur ganga í herinn en yfirmenn hans settu honum stólinn fyrir dyrnar. Það er kannski eins gott því enginn er eins snjall við úrlausn sakamála og hinn þrautseigi Foyle. 0.00 Razor Blade Smile (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Poltergeist 2 (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Foyle’s War 3 (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star Con- fidential 13.30 E! News Special 14.00 THS Kate Moss 15.00 50 Best Chick Flicks: Sex, Cries & Videotape 17.00 Girls of the Playboy Mansion 17.30 Girls of the Playboy Mansion 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 E! Entertainment Specials 20.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 21.00 Sexiest 22.00 Dr. 90210 23.00 Girls of the Playboy Mansion 23.30 Girls of the Playboy Mansion 0.00 E! Entertainment Specials 1.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 2.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. 20.10 ÞETTA FÓLK � Umræða 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádeg- ið fréttaviðtal. 13.00 Sportið 14.00 Frétta- vaktin eftir hádegi 17.00 5fréttir 18.00 Kvöldfréttir/Ísland í dag/íþróttir/Veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 11.40 Brot úr dagskrá 19.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. 20.10 Þetta fólk (Fréttaljós) Nýr og óvenju- legur spjallþáttur í umsjá Höllu Gunn- arsdóttur blaðakonu og heims- hornaflakkara. Í þættinum tekur hún fyrir eitt land og freistar þess að veita okkur innsýn í framandi heim. Ekki hefur hún þó sjálf í hyggju að upp- fræða okkur ein og óstudd – þótt margfróð sé og velsigld – heldur er meginmarkmiðið að kalla til góða gesti. 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing � 23.15 Kvöldfréttir/Ísland í dag/íþróttir/Veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Frétta- vaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing 68-69 (48-49 ) TV 7.6.2006 10:20 Page 2 ������ ����� ���������� ������� ���� ������������������� ��������� ������ Svar: Annie úr Halloween frá 1978 ,,I hate a guy with a car and no sense of humor!“ Fyrir fimm árum hefði þurft að segja mér það tvisvar að ekki yrði löng bið þar til meinatæknar yrðu ein af mest sexí starfsstéttum Vesturlanda. Eini meina- tæknirinn sem ég kannaðist við var þéttur á velli, þótti sopinn góður og hafði unnnið sér það eitt til frægðar að slasast eftir að hafa dottið af reiðhjóli í ölæði og rúllað út í fjöru. Slíkt myndi aldrei koma fyrir Gil Grissom og félaga hans í CSI. Í Las Vegas eru meinatæknar fyrrum vaxtarræktarmenn og súludansmeyjar. Ég eigna CSI heiðurinn af því að sjónvarp er orðið miklu gróteskara og organískara en fyrir hálfum áratug. Áður þurfti maður að leigja sér splatter-mynd til að sjá lík rifin í sundur á grafískan hátt með tilheyrandi innvolsi á útopnu. Nú er hægt að sjá þetta á besta tíma, jafnvel yfir kvöldmatnum ef maður rambar á endursýningu. Sem betur fer er okkur þó hlíft við nekt. Á dagskrá Stöðvar tvö er ljósrit af CSI - þættir sem heita Bones og fjalla um unga (og vitaskuld bráð- huggulega) konu sem er einmitt meinatæknir hjá lögreglunni. Um daginn fann hún lík sem var geymt við slíkar aðstæður að það breyttist í múmíu á nokkrum vikum. Til að ná af því fingraförum hjó okkar kona hendurnar af líkinu og setti í þar til gerðan vökva. Eftir drykklanga stund var lítið mál fyrir meinatækninn að húðfletta höndina og stinga eigin lúku í skinnið sem hanski væri. Ekki kom fram hvaða tilgangi hamskurður- inn þjónaði - það voru jú skilríki á líkinu og ábyggilega hægt að bera kennsl á það eftir öðrum og einfaldari leiðum. Ég sá að minnsta kosti ekki listina í þessu og - það sem verra er - missti lystina á poppinu mínu. Er ekki hægt að gera einhverja æsispennandi þætti um bókasafnsfræðinga? VIÐ TÆKIÐ: BERGSTEINN SIGURÐSSON SÁ EKKI LISTINA EN MISSTI LYSTINA Lík á útopnu CSI Líf meinatækna er meira spenn- andi en margan grunar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.