Fréttablaðið - 16.08.2006, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 16.08.2006, Blaðsíða 48
MARKAÐURINN HELGI LÁRUSSON er nýr framkvæmda- stjóri fjármálasviðs Skýrr. Fjármálasvið veitir þjónustu á sviði fjármála, bók- halds, reikninga- gerðar, innheimtu og uppgjöra, ásamt því að sinna innri þjónustu og upplýs- ingakerfum. GUÐMUNDUR AXEL HANSEN er nýr forstöðumaður sölusviðs hjá Skýrr. Sölusvið samræmir alla sölustarfsemi Skýrr hjá tekjusvið- um fyrirtækisins og er ætlað að auka skilvirkni í sölu og hækka þjónustustig við viðskiptavini. STEFÁN HRAFN HAGALÍN er forstöðu- maður mark- aðssviðs Skýrr. Markaðssvið veitir tekjusviðunum þjón- ustu á sviði sölu- og markaðsmála, sér um auglýsingar og kynningar og ber ábyrgð á innri og ytri samskiptum, almannatengslum og ásýnd fyrirtæk- isins. ÞÓRÓLFUR ÁRNASON er forstjóri Skýrr. SIGRÚN ÁMUNDADÓTTIR er nýr fram- kvæmdastjóri hugbúnaðarlausna Skýrr. Hugbúnaðar- lausnir sinna öðrum stöðluðum hug- búnaðarlausnum, til dæmis Business Objects, ásamt því að sjá um sérsmíði hugbúnaðar fyrir viðskiptavini. ÞORVALDUR EGILL SIGURÐSSON er framkvæmda- stjóri rekstrar- lausna Skýrr. Rekstrarlausnir sinna meðal annars hýsingar- og rekstr- arþjónustu og veita margvíslega upp- lýsingavinnslu og útvistunarlausnir. INGIBJÖRG ÓÐINSDÓTTIR er nýr for- stöðumaður mann- auðssviðs Skýrr. Mannauðssvið veitir þjónustu á sviði starfsmanna- mála, árangurseft- irlits, starfsþróunar, símenntunar, þjálfunar, þekkingar, varðveislu og þekkingarmiðlunar. EINAR RAGNAR SIGURÐSSON er for- stöðumaður gæða- og öryggissviðs Skýrr. Gæða- og öryggissvið veitir þjónustu við inn- leiðingu, eftirlit og framkvæmd gæða- kerfa, ásamt því að hafa yfirumsjón með öryggismálum fyrirtækisins. ÓLAFUR HALLDÓRSSON er nýr for- stöðumaður verk- efnastofu Skýrr. Verkefnastofa stýrir sérverkefnum sem ganga þvert á fyr- irtækið. Stofunni er ætlað að samræma vinnubrögð við þverfagleg verkefni og gefa yfirlit yfir öll verkefni sem eru í vinnslu. F Ó L K Á F E R L I 16. ÁGÚST 2006 MIÐVIKUDAGUR18 F Y R S T O G S Í Ð A S T Í SUMAR tók gildi hjá Skýrr hf. nýtt fyrirkomulag á skipulagi og stjórnun fyrirtækisins. Samhliða þessu voru gerðar umtalsverðar breytingar á stjórnendateymi fyrirtækis- ins. Samkvæmt nýju skipulagi er gert ráð fyrir fjórum tekjusviðum og sjö stoðeining- um, ásamt forstjóra og stjórn. Forstjóri, framkvæmdastjórar og forstöðumenn fyrir- tækisins mynda framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Tekjusviðin innihalda kjarnastarf- semi Skýrr á sviði upplýsingatækni. Stoðsviðum er ætlað að vera stefnumarkandi hverju á sínu sviði og veita tekjusviðum og öðrum stoðsviðum sérfræðiaðstoð sína. LÁRUS ÁSGEIRSSON hefur tekið við stöðu forstjóra nýs félags í eigu Marel hf., Scanvægt International AS í Danmörku. Lárus hóf störf hjá Marel hf. árið 1991. Hann var annar af tveim- ur framkvæmda- stjórum sölu-og markaðssviðs Marel sem og staðgengill forstjóra. Lárus lauk B.Sc. prófi í vélaverkfræði frá H.Í. 1981 og meistaragráðu í vélaverkfræði frá Oklahoma State University árið 1982. SIGURPÁLL JÓNSSON hefur tekið við stöðu framkvæmda- stjóra viðskiptaþró- unar hjá Scanvægt International AS. Sigurpáll hóf störf hjá Marel árið 1985. Á tímabilinu 1985- 1987 vann hann að vöruþróun. 1987 - 1994 var hann deildarstjóri vöruþróunar og 1994-1996 deildarstjóri tæknideildar. Sigurpáll varð framkvæmdastjóri Marel USA frá 1996 til 2000. Eftir heimkom- una árið 2000 tók Sigurpáll við stöðu framkvæmdastjóra þjónustusviðs og síðar veitti hann einnig flutningadeild og innkaupadeild forstöðu. Sigurpáll lauk B.Sc. prófi í rafmagnsverkfræði frá H.Í 1978 og meistaragráðu í rafmagnsverk- fræði frá ETH í Zürich, árið 1979. HALLDÓR MAGNÚSSON hefur tekið við stöðu framkvæmda- stjóra þjónustu- sviðs. Halldór hóf störf hjá Marel hf 1994 og starfaði sem söluhönnuður og svæðissölustjóri þar til hann flutti til Bretlands 1998 og kom á fót söluskrifstofu Marel á Bretlandi. Hann gegndi starfi fram- kvæmdastjóra Marel UK Ltd. þar til hann kom aftur til starfa hjá Marel hf. í byrjun árs 2005. Hann var sölustjóri Marel fyrir Asíu þar til í ágúst 2006 er hann tók við stöðu framkvæmdastjóra þjónustusviðs Marel hf. Halldór lauk B.Sc. prófi í vélaverkfræði frá H.Í. 1990 og meistaragráðu í vélaverkfræði frá University of Washington 1994. F Ó L K Á F E R L I EIRÍKUR SÆMUNDSSON er nýr fram- kvæmdastjóri við- skiptalausna Skýrr. Viðskiptalausnir sinna sölu, ráðgjöf, aðlögun og innleið- ingu á viðskipta- lausnum frá Oracle og Microsoft. LAUFEY ÁSA BJARNADÓTTIR er nýr fram- kvæmdastjóri þjón- ustulausna Skýrr. Þjónustulausnir sinna fjar- skiptalausnum, símalausnum, Internetþjónustu, gagnaflutning- um og hýsingu í Windows- umhverfi, ásamt því að bjóða öryggislausnir, kerfisleigu og tölvurekstrarþjónustu. ANNA HULD ÓSKARSDÓTTIR er nýr for- stöðumaður þjón- ustuvers Skýrr. Þjónustuver veitir viðskiptavinum Skýrr fjölbreytta sérfræðiþjónustu allan sólarhringinn og sinnir vöktun og eftirliti með tölvukerfum utan og innan fyrirtækisins. Forsvarsmenn bandaríska fjar- skiptarisans Motorola hafa áhyggj- ur af því að átökin í Austurlöndum nær komi illa niður á starfsemi fyrirtækisins. Motorola rekur verksmiðju í Tel Avív, stærstu borg Ísraels, með tæp- lega fjögur þúsund starfsmenn. „Við framleiðum bæði og seljum í Austurlöndum nær. Eftirspurn á svæð- inu hefur minnkað auk þess sem ástandið gæti haft áhrif á framleiðsl- una.“ Motorola er næststærsti farsímaframleiðandi í heimi. Hjá fyrirtækinu starfa tæplega sjötíu þúsund manns víðsvegar um veröldina. Rúmar þrjár vikur eru nú liðnar síðan Ísraelar réðust inn í Líbanon. -jsk Motorola skaðast í stríði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.