Fréttablaðið - 24.08.2006, Síða 36

Fréttablaðið - 24.08.2006, Síða 36
 24. ágúst 2006 FIMMTUDAGUR4 Í versluninni Tribal á Laugavegi 60 er gott úrval af fatnaði og fylgihlutum sem kenndir er við goth- lífstíl. „Pokabuxur, hettupeysur, svitabönd, skartgripir og bak- pokar njóta töluverðra vinsælda,“ segir Vilbergur Gestson, annar eig- enda Tribal. „Þá eru hauskúpubolir eftirsóttir, sömuleiðis tónlistarbolir sem við stefn- um á að fjölga og viðburðatengdir bolir með skemmtilegum orðatiltækjum, sumum hverjum nokkuð tvíræðum,“ heldur hann áfram. „Fatnaðurinn er vinsæll hjá öllum aldurshópum þótt unglingarnir séu líklegast dyggustu kúnnarnir.“ Vilbergur segir ákveðinn hluta fatnaðarins vera í goth-stíl, en með heitinu er skírskotað í ákveðinn lífsmáta sem fræg- ir einstaklingar eins og söngv- arinn Marilyn Manson aðhyll- ast. „Goth-lífstíll birtist til að mynda í klæðaburði, þar sem hring- ir, pinnar, keðjur, ólar, leður og lit- irnir svart, hvítt og rautt eru alls- ráðandi ásamt hári í fríkuðum litum og andlitsfarða, sem samanstendur af hvítu púðri og svörtum varalit, augnblýanti og -skugga.“ Vilbergur segir hugmyndina með versluninni þó fyrst og fremst vera að bjóða upp á gott úrval bola, þar sem goth-línan kemur inn í. „Við erum líka smám saman að fara út í svokall- aða „ættflokka-línu“, sem tengist húðflúrum, og á eftir að verða meira áberandi í versluninni í framtíðinni, og vísar nafn verslunar- innar einmitt til þess.“ roald@frettabladid.is Keðjur, pinnar og ólar Buxur í svörtu og rauðu sem eru eftirsóttir litir hjá kúnnahópnum. Bob Marley og aðrir tónlistarmenn eru vinsælt myndefni. Vilbergur Guðnason stefnir á að fjölga bolum og fara yfir í ættflokkastílinn. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Pils í goth-stíl.Snoopy-bolur. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Coca Cola-bolur. Svartar pokabuxur sem njóta vinsælda. Gott úrval veskja er í búð- inni. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Veski og skartgripir fást í búðinni. Gay Pride-bolur. Skóreimar af ýmsum gerðum fást í búðinni. Þægilegur, saumlaus og fallegur fatnaður. S. Gunnbjörnsson ehf. Nýtt á Íslandi! NO STRESS Loksins á Íslandi! - Komnar aftur! 5 ára ábyrgð 15% kynningarafsláttur út ágúst Pantanir óskast sóttar. Smáralind, sími 5288800, www.drangey.is „Bjútý“ taska algjör snilld Allar nýjustu upplýsingar og fréttir á ensku á vefnum reykjavik.com og í blaðinu Reykjavikmag. Upplýsingar, viðburðir, afþreying og fréttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.