Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.08.2006, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 24.08.2006, Qupperneq 41
FIMMTUDAGUR 24. ágúst 2006 9 FYRIRTÆKIÐ MERKT Í FAXAFENI MERKIR OG SKREYTIR MUNI FYRIR HVERN OG EINN. Hlutir verða óneitanlega persónulegri við það að vera merktir eigendum sínum og margir hafa gaman af að fá gjafir með eigin nafni eða jafnvel mynd. Það er nokkuð sem Merkt sérhæfir sig í. Þar er saumað út, málað og prentað á tauvörur eins og handklæði, rúmföt, teppi og fatnað, bæði nöfn og munstur eftir óskum hvers og eins. Einnig er þar skorið í gler og brennt í við. Því er hægt að fá þar merktar glervörur, leir- og trém- uni, svo sem glös, könnur, penna, ramma og fleira. Myndir eru settar á púsluspil úr pappa og almanök úr taui. Hvort tveggja er vinsælt til gjafa, að sögn afgreiðslufólks. Fyrirtækið Merkt var stofnað fyrir þremur árum og hóf starfsemina uppi í Mjódd en flutti síðan í Faxafen 12. Guðmunda Óskarsdóttir heitir eigandinn og rekur líka verslunina Merkt á sama stað. Heimasíðan er www.merkt.is Hver hefur sitt Drykkjarílát sem er tryggilega merkt eiganda sínum. Kokkurinn verður enn ábúðarmeiri með sérmerkta svuntu. Hlýlegt teppi verður enn hlýlegri gjöf með ísaumuðum upphafsstöfum. Gaman er að eiga sitt eigið handklæði. Huggulegt á baðið. Útskorinn trérammi eykur gildi myndar- innar. Egon Eiermann er einhver áhrifaríkasti arkitekt tuttugustu aldarinnar, að minnsta kosti í Þýskalandi. Hann átti þátt í því að skapa þann anda sem einkenndi alla hönnun á árunum eftir síðari heimstyrjöldina. Stóllinn SE 18 er einn þekktasti hluturinn sem Eiermann hannaði. Stóllinn var hannaður árið 1953 og hefur alla tíð síðan átt miklum vinsæld- um að fagna. Um er að ræða fallega og klassíska hönnun sem stenst svo sannarlega tímans tönn. Stólinn er fellistóll, sem er afar hentugt þar sem húsrými er lítið. stóllinn } Sígild hönnun Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!! Plokkari með ljósi Lille Collection 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.