Fréttablaðið - 15.09.2006, Page 42
Fríða og dýrið
Það er ekki hægt að segja annað en
Dilana og Storm hafi verið eins og
Fríða og dýrið út alla þættina. Storm
átti alltaf erfitt með að ákveða hvort
hún ætti að veðja á sætu ljóskuna
eða pönkrokkarann sem hún sagðist
vera. Hún prófaði einnig að blanda
þessu stílum saman og ekki var
útkoman góð. Dilana hélt sig að
mestu leyti við „goth“-stíllinn sem
passar henni alveg einstaklega vel.
SIRKUS
10
TÍSKAN Í ROCKSTAR: SUPERNOVA
Rokkað & röff
tíska
tískumolar
Helgu Ólafsdóttur
Magni í hvítum Dolce
Tók Magni sig ekki
vel út í hvítu Dolce
& Gabbana
jakkafötunum?
Alger draumur í
dós. Hvít jakka-
föt henta ekkert
sérstaklega vel á
klakanum. Ég skora
samt á hann að geyma
þau vel og klæðast þessum hvítu
Dolce-jakkafötum þegar kemur að
því að „ganga inn kirkjugólfið“.
Toby tískustrákur
Í þremur þáttum birtist Toby með
axlabönd, nánar til-
tekið tvisvar með
hvít og einu
sinni með rauð.
Axlabönd eru
„must“ fyrir alla
tískustráka í vetur.
Ég verð reyndar
að vara við því að
vera með bindi og axlabönd... það
er bara aðeins of mikið.
Röndótt ást!
Allir rokkarar eru mjúkir
og meyrir inn við bein-
ið, sérstaklega hann
Magni okkar sem
lætur sko rokkaralífið
ekki stíga sér til höfuðs.
Bleikt billjardborð
Það hafa vonandi fleiri en ég tekið
eftir bleika biljardborð-
inu í rokkarahöllinni.
Ef það er eitthvað
sem ég ágirnist úr
höllinni góðu er það
þetta svaðalega tísku-
billjardborð. Það er verst að ég
mundi þurfa að skipta á því og
hjónarúminu vegna plássleysis......
Ástralskt
EVS
Það verður að
segjast að
ástralski
hreimurinn
hans Tobys
skemmir ekki
fyrir kvenhyllinni.
Zayra flott-
ust!
Eina stelpan sem
var með virki-
lega flottan
og „uniqe“
stíl var hún
Zayra. Hún
var með
ekta „LA-
chic“ stíl
sem engin
af hinum
stelpunum
komst
nálægt.
Mér
fannst
hún ansi
skondin í
strippara
gullgallan-
um og bláa
Eurovision-
gallanum,
en henni er
það alger-
lega fyrirgefið
því hún var
langflottust.
Það besta & versta
BEST
Dilana: Magni Toby: Storm: Lukas:
Þessi mynd segir allt sem segja þarf....
Mér finnst
hún
einstaklega
luraleg á
þessari mynd,
buxurnar eru líka alger horror....
VERST
Mjög rokkaralegur. Ég fíla húfuna,
það fer okkur Íslendingum
einstaklega vel að
vera með Sigur
Rósar
álfahúfur.
Ekki gott.
Það er
eins og
Magni sé að
fara á sitt
fyrsta skólaball...
Við þekkjum öll þá tilfinningu.
Einu
stóru
mistökin
hans
Tobys voru
þegar hann
var bæði með
axlabönd og
bindi, of mikið af því góða.
Storm var alveg að finna sig þegar hún
var komin í „pönkrokk“ gallann. Í
„baggy“-
gallabuxum með
gaddabelti,
svörtum
toppi,
converse-
skóm og
hatturinn
rokkar.
Æ, æ, æ... með
Britney-tíkó og í
hræðilegum bol.
Hvort er hvað?
VERST VE
RST
VERST VERST?
Toby var í ansi góðum málum allan
tímann og hélt sínum stíl.
BEST BEST
BEST BEST?