Fréttablaðið - 15.09.2006, Side 69

Fréttablaðið - 15.09.2006, Side 69
FÖSTUDAGUR 15. september 2006 37 Í BÚNINGSHERBERGINU DAVID BOWIE NEW YORK DOLLS: One Day It Will Please Us to Remember Even This „Endurkomuplata þessarar goð- sagnakenndu sukksveitar verður að teljast ágætlega heppnuð. Það fara fáar sveitir betur með skítugt pönkskotið Stones-rokk en New York Dolls.“ TJ CURSIVE: Happy Hollow „Cursive verður enn metnaðarfyllri og stórtækari á fylgifiski hinnar frá- bæru The Ugly Organ. Sellóleikarinn farin og búið að fylla upp í skarðið með heilli lúðrasveit.“ BÖS OUTKAST: Idlewild „Þeir OutKast-félagar Andre 3000 og Big Boi klikka ekki á Idlewild. Platan kraumar af sköpunargleði og er sneisafull af flottum popplögum. Ein af plötum ársins.“ TJ CHRISTINA AGUILERA: Back to Basics „Þó að Back to Basics sé misjöfn að gæðum og á köflum of tilgerðarleg er hún samt besta plata Christinu Aguilera til þessa.“ TJ RAZORLIGHT: Razorlight „Johnny Borrell og hina liðsmenn Razorlight þyrstir í virðingu og frama. Þeir hafa tækifæri á því en til þess að ná því verða þeir að hætta búa til tónlist eins og þeir halda að við viljum heyra og byrja að gera tónlist sem að þeir sjálfir vilja heyra.“ BÖS DJ MARGEIR: Blue Lagoon Soundtrack „DJ Margeir hefur með Blue Lagoon Soundtrack sett saman persónuleg- an og metnaðarfullan mixdisk sem blandar saman gömlu og nýju, raf- tónlist, poppi, dubbi, djass og reggí.“ TJ PÉTUR BEN: Wine for My Weakness „Wine for My Weakness er ótrúlega sterk frumsmíð sem skýtur Pétri Ben beint í fremstu röð íslenskra popp- tónlistarmanna.“ TJ LILY ALLEN: Alright, Still „Frumraun Lily Allen er fínasta reggípopp. Áhrifavaldar hennar skína þó kannski örlítið of mikið í gegn í > Lög vikunnar The Rapture - Get Myself Into It Nýja efnið svíkur engan. Tapes ‘N Tapes - Cowbell Heitasta indie-bandið í dag. Christina Aguilera - Ain’t No Other Man Hressandi smellur hjá stelpunni. Pétur Ben - White Tiger Fyrsta lagið af plötu ársins, hingað til. Fergie - London Bridge Söngkona Black Eyed Peas á svipuðum nótum og hljómsveit hennar. Albert Hammond Jr., gítarleikari New York-sveitarinnar The Strok- es, gefur út sína fyrstu sólóplötu þann níunda október. Platan nefnist Yours to Keep og hefur að geyma lög sem hinir með- limir The Strokes höfðu ekki áhuga á að nota. „Ég bauð fram lögin mín einu sinni eða tvisvar en var hafnað,“ sagði Hammond. „Það var ekki Julian [Casablancas, söngvari] sem hafnaði þeim held- ur hinir strákarnir.“ Hammond segist samt sem áður ekkert hafa orðið fúll heldur ákveðið að nota lögin í sólóverk- efni sitt. „Mér finnst ég ekkert vera fastur í þessari hljómsveit. Ég er bara ánægður með að hafa gert plötuna,“ sagði hann. „Eftir erfið tónleikaferðalög langar mann stundum að vinna á eigin spýtur.“ Höfnuðu lögunum THE STROKES Hammond, lengst til vinstri, var hafnað af félögum sínum í hljómsveitinni. Kaffivél Kaffibollar Ávaxtakarfa Nýkreistur ávaxtasafi 9 flöskur af Evian-vatni Heitt vatn og hunang Förðunarspegill, vel lýstur Fatahengi 12 handklæði Bjórkassi 2 franskar rauðvínsflöskur 2 franskar hvítvínsflöskur NÝJAR PLÖTUR Upplýsingar, viðburðir, afþreying og fréttir Upplýsingar, viðburðir, afþreying og fréttir

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.