Fréttablaðið - 23.09.2006, Side 59

Fréttablaðið - 23.09.2006, Side 59
 Hestamennska Hestamenn/bændur Eik í hesthúsagrindur, Eik í veggja- klæðningar, Eikarspelar í fjárhúsgrindur, Eikargirðingastaurar. Pantið tímanlega. Sími 691 8842. Húsnæði í boði Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigu- listinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. 3 herb hæð í 104. leiga 115 + hiti og raf. Laus 15 okt -1 nóv. upplýs. erlark@visir. is 8215226 Studioíbúð í 101. 30 fm íbúð í Garðarstræti, nýtt eldhús, nýtt parket og ný máluð. Laus allavega 1 okt.-1.jún. Verðh. 80 þús. á mán. S. 617 8882. 3ja herb. íbúð til leigu á góðum stað í Vesturbænum. Losnar 25.okt. Tilboð berist Fréttablaðinu, merkt 101 Rvk. Íbúð í Lautarsmára Falleg 3ja herb. íbúð til leigu á 1.hæð með stórri verönd. Með eða án hús- gagna. Frá 1.okt - júní, júlí. Uppl. í s. 661 7322 eða 690 1902. Vogar- lítið einbýlish. til leigu. Verð 70 þ. + tryggingar. Uppl. í s. 844 1270. Ca 60 fm 2ja herb. íbúð á sv. 109, leigist með eða án húsgagna. Leiga 90 þús. á mán. með rafm. og hússjóð. Uppl. í s. 587 8116 & 659 1739. Húsnæði óskast Par á þrítugs og fertugsaldri vantar íbúð á leigu á verðbilinu 60-70 þús., í endað- an desember, 6 mán. fyrirframgreiðsla. Uppl. sendast í mfa@inmobil.net. Óska eftir herbergi til leigu á Stór- Reykjavíkursvæðinu, frá ca.1 okt. 2006 -1 jan 2007. uppl. í síma 8675169 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu í miðbæ Reykjavíkur. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 823 2408. 3ja eða 4ja herb. íbúð óskast til leigu í Borgarnesi eða Akranesi. Uppl. í s. 863 6306. Bráðvantar íbúð í Hafnarfirði fyrir móður okkar sem er að flytja erlendis frá. Arnar s. 844 6712 og Helga s. 892 4790. Einstæður faðir (smiður) óskar eftir 2ja- 3ja herbergja íbúð helst í Breiðholtinu. Greiðslugeta allt að 100 þús. Uppl. í s. 659 9650. Feðgar, 70 og 35 ára óska eftir lítilli 2ja herb. íbúð. Má vera með húsgögnum en ekki nauðsynlegt. Þarf að vera á 1. hæð, kjallara eða með lyftu, önnur hæð kemur til greina. Algjör reglusemi og góð umgengni. Reykjum hvorki né drekkum áfengi. Leigist í óákveðin tíma, 2-6 mán. eða ef til vill lengur. 2 mán. fyrifram, góð leiga. S. 562 4587, 694 9546 & 847 0069. Íbúð óskast. Reglusamur og reyklaus 32ja ára kk vantar 2ja herb. íbúð til leigu á rólegum stað. Íbúðin má vera á stór Reykjavíkursvæðinu. Greiðslugeta 60- 70.000. Skilvísar greiðslur, ábyrgðir og einnig meðmæli ef óskað er. Sími 563 3413 & 856 0074. Einnig kemur til greina að skoða góða stúdíóíbúð. Íbúð óskast!! Par með snyrtilegan lítinn hund óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð á Höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Mjög góð meðmæli. Greiðslugeta ca 80 þús. Uppl. í s. 690 6346. 27 ára reglusamur einstaklingur óskar eftir 2 herb. íbúð. Uppl. í s. 660 4619, Helgi. 3ja herb. íbúð í rvk. óskast til leigu frá 1.okt. S. 844 6406. Geymsluhúsnæði Upphitað geymsluhúsnæði á Suðurnesjum. Tek í geymslu tjaldvagna og fellhýsi í vetur. Uppl. í s. 865 1166 & 895 5792. Fellhýsi - tjaldvagnar. Til leigu upphitað geymsluhúsnæði á Suðurnesjunum. Tek í geymslu fellihýsi og tjaldvagna. Uppl. í s. 867 1282. Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í 19 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. Hýsum tjaldvagna ódýrt í Mosfellsbæ. Vinsamlegast hafið samband, Bjarni s. 820 0134. Vetrargeymsla fyrir tjaldvagna, fellihýsi, hjólhýsi og húsbíla í Ölfusi. getum bætt við vögnum fyrir veturinn, 45 km akstur frá Reykjavík. Tökm niður pantanir í síma 840 0245. Sumarbústaðir Suðurland!!!!! Fallegar lóðir frá kr. 1.250.000 uppl. www.hrifunes.is eða hrifunes@hrifunes.is sumarhus.com. Getum bætt við okkur smíði á sumarhúsi. Upplýsingar í síma 692 9141. Til sölu er tæplega 60 fm sum- arbústaður í Grímsnesinu við Laugarvatnsafleggjarann. Stór og fal- leg verönd. Honum fylgja veiðiréttindi. Uppl. í s. 847 1454. Atvinnuhúsnæði 250 fm iðnaðarhúsnæði til leigu á Funahöfða. Stór innkeyrsluhurð og hátt til lofts. Uppl. í s. 699 5880. Óska eftir atvinnuhúsnæði til leigu ca. 80-120 fm. Þarf að vera með góðri innkeyrsluhurð og lofthæð. Uppl. í s. 822 2661. Bílskúr 21 fm bílskúr til leigu í Garðarbæ, leiga 20 þ. per má. S. 691 8012 & 693 9553. Atvinna í boði Ásberg Ehf. Verkamenn óskast til almennrar jarðvinnu og lóðarfrágangs. Vélamenn óskast á ýmsar smá- vélar. Vantar mann á búkollu. Mikil vinna í boði. Upplýsingar í síma 894 2089, Halli & 896 3580, Matti & 856 0220, Þorsteinn. Píplagningamenn. óskum eftir að ráða vana pípu- lagningamenn til starfa sem fyrst. Nánari upplýsingar í síma 690 5797 Vantar þig starfsfólk ? Í kjölfar mikillar þenslu í efna- hagslífinu og mikillar vöntunar á starfsfólki, getum við útvegað enskumælandi starfsfólk fyrir fyrirtækið þitt með stuttum fyr- irvara AVM recruitment sérhæfir sig í því að finna fyrir fyrirtækið þitt, hæft starfskraft fólk, bæði menn og konur í nánast hvaða starf sem er, hvort sem er byggingaverkamenn, sérfræð- inga í tölvum, veitingahús eða verslanir. www.avm.is. Sími 897 8978 Alan. Veitingahúsið Nings leitar eftir vaktstjóra og afgreiðslufólki. Leitum að hressu og skemmti- legu fólki í starf vaktstjóra, fólki í dagvinnu og fólki í aukavinnu frá frá 17-22 virk kvöld og/eða helgar. Áhugasamir geta haft sam- band í s. 822 8835 & 822 8832 eða á www.nings.is Nonnabiti. Rótgróinn veitingastaður í mið- borginni óskar eftir jákvæðu og stundvísu fólki í fullt starf og hlutastarf. Sveigjanlegar vaktir, líflegt starfsumhverfi og góð laun í boði fyrir rétta aðila. Upplýsingar í síma 846 3500. Kaffihús Laugavegi 24 Óskar eftir að ráða þjóna í sal í fullt starf og hlutastarf. Krafist er stundvísi og dugnaðar. Góð laun fyrir réttan aðila. Upplýsingar gefur Birgir í s. 898 3085 milli kl. 10 & 18. Oddur Bakari Oddur bakari óskar eftir starfs- fólki. Reykjavíkurvegi fyrir hádegi vinnutími 7-13 virka daga. Grensásvegi eftir hádegi vinnutími 13 -19 virka daga. Starfsfólk óskast einnig í þrif. Góð laun fyrir gott fólk. Upplýsingar gefur Oddur í síma 699 3677 eða á staðnum. Gullnesti, Grafarvogi Óskar eftir starfsfólki virka daga frá kl. 12-18. Fín laun. Upplýsingar í síma 898 9705. Gullöldin café bar í Grafarvogi, óskar eftir hressu starfsfólki á bar og í sal. Hlutastarf um helgar, Góð laun í boði. Hentar vel skólafólki. Áhugasamir send- ið inn umsókn á info@grafiksaumur.is Starf í tískuvöruverslun Starfskraftur óskast í fullt starf í tískuvöruverslun. Fjölbreytt og spennandi starf. Uppl í s. 820 1299. Starfsfólk óskast á frístundaheimilin við grunnskóla Reykjavíkurborgar eftir hádegi á virkum dögum. Nánari upplýs- ingar á www.itr.is og í síma 411-5000. Pítan Skipholti Pítan Skiptholti óskar eftir starfsfólki í dagvinnu í sal. Einnig eru laus störf kvöld og helgarvinnu. Góður starfsandi og góð laun í boði. Umsóknareyðublöð á Pítunni og á www.pitan.is American Style á Bíldshöfða og Hafnarfirði Afgreiðsla og grill. Vilt þú vera hluti af vinningsliðinu og vinna á fínum vinnustað? Vaktavinna J. Mjög samkeppnishæf laun American Style er á fimm stöð- um á höfuðborgasvæðinu. 18 ára og eldri. og góð íslensku- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir á www.american- style.is KVÖLD & HELGAR Aktu Taktu leitar eftir fjörugu og hressu fólki í kvöld og helg- arvinnu. Tilvalið fyrir skólafólk sem og aðra sem vilja vinna á skemmtilegum vinnustað. Góð laun í boði. Ef þú hefur áhuga hikaðu þá ekki við að senda inn umsókn á www.aktutaktu.is SMÁAUGLÝSINGAR LAUGARDAGUR 23. september 2006 17 ATVINNA Vinna með námi hjá Hive Hive vantar gott fólk í úthringiver sitt. Við erum að hringja milli kl.18:00 og 22:00 og starfsmenn vinna að meðaltali 2-4 daga í viku. Þetta er tilvalin vinna með námi og eru meðaltekjur sölumanna um 12.000 kr. á kvöldi eða um 3.000 kr. á tímann. Áhugasamir sendi póst með helstu upplýsingum um sig á soluver@hive.is eða hringi í Elmar í síma 697-8166. ATVINNA ATVINNA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.