Fréttablaðið - 23.09.2006, Page 60

Fréttablaðið - 23.09.2006, Page 60
 23. september 2006 LAUGARDAGUR18 SMÁAUGLÝSINGAR Reynir Bakari Kópavogi. Vantar hörku- duglegt afgreiðslufólk í Hamraborg og á Dalveg. Tvískiptar vaktir, helgarvinna samkomulag. Uppl. á Dalvegi 4 eða í s. 564 4700 Jenný. Björnsbakarí Vesturbæ óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Vinnutími er frá kl. 7-13 daglega. Einnig er möguleiki á helgarvinnu. Vinsamlegast hafið samband við Sigríði í síma 699 5423 eða á netfangið bjorns- bakari@bjornsbakari.is Atvinna Atvinna! Óskum eftir duglegu fólki í garðvinnu. Aldur 16-25 ára. Stundvísi og áreiðan- leiki skilyrði. Umsóknir www.gardlist.is Hjólbarðavaktin - Rafgeymavaktin Röska menn vantar. Uppl. í s. 553 1055 eða á staðnum, Gúmmívinnustofan SP Dekk, Skipholti 35. Múrarar, byggingaverka- menn Óska eftir múrurum eða mönnum vönum múrverki. Einnig byggingaverka- mönnum. Uppl. í s. 896 6614 Kolbeinn Hreinsson, múrarameistari. óskum eftir að ráða vanann beitning- armann, beitt er í Kópavogi. Uppl. í s:8653622 Óskum eftir starfsmanni í afgreiðslu ofl. tengt lífrænum og heilsuvörum. Uppl. í s. 551 2121 & 693 3780. Góður og duglegur starfskraftur óskast í skólamötuneyti að afgreiða nemendur. Vinnutími 8-16, góð laun í boði. Uppl. í s. 691 5976 e. kl. 13. Háseta vantar á 70 tonna netabát frá Suðurnesjum. Uppl. í s. 845 1546 & 692 1535. Heildsala í vinnufatnaði vantar starfs- kraft í bókhald og innheimtu. um er að ræða hlutastarf. umsóknir óskast sendar á thjarkur@thjarkur.is Pizza bakari - Pizza bak- ari Kaffi Hafnarborg auglýsir eftir vönum pizzabakara í kvöld og helgarvinnu. Áhugasamir hafið samb. við Guðfinnu í s. 534 2100 eða á netfangið guffa- grin@hotmail.com Ert þú sjálfstæður og öfl- ugur sölumaður? Tímaritaútgáfan Birtíngur auglýsir eftir duglegu og kraftmiklu fólki í kvöldsölu. Frábærir tekjumöguleikar, vinnutími frá kl 18-22, 2-4 kvöld í viku. Nánari upp- lýsingar fást hjá Ingu Huld, starfsmanna- stjóra í síma 515 5500 eða í tölvupósti ingahuld@birtingur.is Rauða Torgið óskar eftir samstarfi við laglega, lífsglaða fyrirsætu. Nánari upp- lýsingar á www.raudatorgid.is. Starfskraftur óskast í fiskbúð.Vinnutími frá kl 14-19 virka daga. Uppl í s 581 2929 á kvöldin og um helgar. Atvinna óskast Ég óska eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Sendið uppl. á Fréttablaðið merkt „ Edda“. Maður með uppeldismenntun og við- ræka reynslu m.a af stjórnun óskar eftir vinnu hjá einkafyrirtæki. Uppl. mail@visir.is 29 ára karlmaður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í s. 848 8842. Kona fra Lettlandi oskar eftir vinnu a Islandi. S.8457158 Tilkynningar Maður lifandi 2ja ára - Bjóðum afmælis- súpu í dag í Borgartúni og Hæðasmára. Ýmislegt Engar skuldir - Hærri tekjur Skoðaðu Magnad.com og lærðu að skapa þér þær tekjur sem þú vilt - heima hjá þér! Einkamál Ert þú karlmaður? Viltu láta dekra við þig? Hafðu samband í síma 869 6914. Dömurnar á Rauða Torginu vilja heyra í þér! Yndislegt spjall við yndislegar dömur! Hver verður vinkona þín í kvöld? Símar 908-6000 (kr. 299,90 mín) og 535-9999 (ódýrara, kr. 199,90 mín) „Kvöldsögurnar“ á Rauða Torginu eru góð afþreying fyrir karlmenn! Símar 905-2002 (kr. 99,90 mín) og 535-9930 (ódýrara, kr. 19,90 mín) Amazing Race- vandi ! Eruð þið ráð- villt? Veistu ekki hvert þú átt að fara? Upplýsingar á http://www.undo.com/ ratleikur Símaspjall 908 5050 Hæ strákar ég er komin heim, hringið og ég er til í ykkur. Símaspjall 908 2020 Ég er komin til baka. Verð yfir helgina. Mig langar að vera vinkona þin í kvöld og í nótt. Komdu og leiktu við mig í ljúfu símaspjalli. Eldri karlmaður vill kynnast samkyn- hneygðum. Svör berist Fréttablaði merkt „Vinur“. – Mest lesið Þetta gæti tekið tíma Er fasteignin þín ekki í mest lesna fasteignablaðinu? Þegar hægist um á fasteignamarkaði er mikilvægara en nokkru sinni að auglýsa á besta staðnum. Samkvæmt nýjustu könnun Gallup* lesa 40% fleiri Íslendingar á aldrinum 25–49 ára Allt-fasteignir en Fasteignablað Morgunblaðsins. Vertu viss um að eignin þín nái athygli sem flestra! *Samkvæmt könnun Gallup, maí 2006 F í t o n / S Í A 1 dálkur 9.9.2005 15:17 Page 1 Hafnarfirði, Fjarðargötu 17 Sími 520 2600, Fax 520 2601 Netfang as@as.is Heimasíða www.as.is Opið virka daga kl. 9–18 Erum með í sölu eitt glæsilegasta einbýlishúsið á höf- uðborgarsvæðinu með einstöku útsýni yfir Vatnsend- ann, Bláfjöllin, Heiðmörkina og víðar. Frábær hönnun með stórum gluggum þar sem landslags málverkin eru fyrir augum eigenda allan daginn, stór suður verönd og stór tvöfaldur bílskúr. VATNSENDABLETTUR SVEIT Í BORG Fr u m Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.