Fréttablaðið - 23.09.2006, Page 63
FASTEIGNIR
LAUGARDAGUR 23. september 2006 21
Netfang: kjoreign@kjoreign.is • S. 533 4040Ármúla 21 • Reykjavík
Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17
Fr
um
— T R A U S T O G Ö R U G G Þ J Ó N U S T A —
SÖLUSÝNING UM HELGINA
LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 14-16
GLÆSILEGAR SÉRHÆÐIR MEÐ ÚTSÝNI YFIR ELLIÐAVATN
KLAPPAKÓR 1 - 203 KÓPAVOGI
� VANDAÐAR INNRÉTTINGAR OG INNIHURÐIR MEÐ SÉRVÖLDUM EIKARSPÓN
� STAÐSETNING HÚSANNA ER FRÁBÆR OG ÚTSÝNI STÓRBROTIÐ
� FULLBÚNAR SÝNINGARÍBÚÐIR
� SÖLUMENN KJÖREIGNAR VERÐA Á STAÐNUM UM HELGINA
� TEIKNINGAR OG NÁNARI UPPLÝSINGAR Á WWW.KJOREIGN.IS
� ARKITEKTAR: T.ARK, BRAUTARHOLTI 6
UM ER AÐ RÆÐA SÉRLEGA VÖNDUÐ
OG VEL STAÐSETT HÚS Á FRÁBÆRUM
ÚTSÝNISSTAÐ
Húsin eru alls fimm og eru tvær til fjórar íbúðir í húsi. Tíu
íbúðanna eru 3ja herbergja 84,5 fm og sjö íbúðir eru fimm
herbergja 149,0 fm. Að auki fylgir íbúðunum sérmerkt
stæði og sérgeymsla í lokuðu bílastæðahúsi. Íbúðirnar eru
til afhendingar fljótlega tilbúnar án gólfefna. Þó eru bað-
herbergi flísalögð á vandaðan hátt í hólf og gólf. Lofthæð
íbúðanna er meiri en venja er og hurðirnar eru í yfirstærð.
Fasteignasala • Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali
Fr
um
• Vilt þú hafa heimilið og gæðingana á sama stað, geta lagt á og
reiðstígar og reiðvegir liggja til allra átta?
• Vilt þú hafa heimilið og vinnustofuna á sama stað og nóg rými
fyrir hug og hönd?
• Vilt þú ala upp börnin við frjálsræði sveitalífsins en njóta jafn-
framt allrar þjónustu, t.d. skóla, heilsugæslu, íþrótta og menn-
ingar til jafns við þéttbýlið?
• Vilt þú komast úr skarkala borgarlífsins og njóta seinnihluta ævi-
skeiðsins við t.d. fuglaskoðun, renna fyrir fiski eða stunda golf?
Allt þetta og mikið meira til er hægt að gera í Tjarnabyggð, sem er
Búgarðabyggð 4 km. frá Selfossi í átt að Eyrabakka.
Búgarðabyggðin er nýjung í íslensku skipulagi sem tryggir þér heimild
til húsdýrahalds, ræktunar og til léttrar atvinnustarfsemi.
Hver lóð er ca 1,0 til 6,0 ha. að stærð.
Það má byggja einbýlishús, hesthús, reiðskemmu, listagallerí, gisti-
heimili eða hvað annað
sem þér dettur í hug, allt
að samtals 1.500 fm.
Hitaveita.
Verð frá 4,6 millj. Seljandi
lánar allt að 80% til 40 ára.
Ath. gatnagerðargjöld
eru innifalin í verði.
NÝTT Á ÍSLANDI! - BÚGARÐABYGGÐ!
TJARNABYGGÐ Í ÁRBORG
Búgarður - Listamannahús - Garðyrkja
Hver er draumurinn?
Sölufólk hjá Fasteignasölunni Garði ásamt landeigendum
verða á staðnum og veita allar nánari upplýsingar um lóðirnar
Einnig má fá upplýsingar í síma 562 1200 og 862 3311
eða senda tölvupóst á gard@centrum.is
F a s t e i g n a s a l a n G a r ð u r • S k i p h o l t i 5 • S í m a r 5 6 2 1 2 0 0 o g 8 6 2 3 3 1 1
SÖLUSÝNING laugardag og sunnudag kl. 13 - 17
Kári Fanndal Guðbrandsson, sölum.
Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali.