Fréttablaðið - 23.09.2006, Side 64

Fréttablaðið - 23.09.2006, Side 64
FASTEIGNIR 23. september 2006 LAUGARDAGUR22 Fr um Blómvellir 4 - 221 Hfj 49.900.000 Afar glæsilegt 231,8 fm. einbýlishús á 2 hæðum með innbyggðum 32,3 fm. bílskúr. Húsið er afar vandað í alla staði og nánast fullfrágengið. Forstofa er með flísum og parketi, stofa, eldhús og hol er með gegnheilu hnotu- parketi. Allar innihurðir eru úr hnotu. Eldhús er með fal- legri dökkri viðarinnréttingu, eldunareyju með keramik- helluborði og mjög góðu borðplássi. Útgengt er út í garð bæði úr stofu og holi. Þvottahús er með flísum og stórri innréttingu. Stigi á milli hæða er steyptur með gegnheilli hnotu, handrið er úr burstuðu stáli. Á efri hæð eru 2 svefnherbergi bæði með skápum, gott sjón- varpshol þaðan útgengt á stórar suðursvalir með sól- palli. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með baðkari, sturtu og fallegri innréttingu. Gólfhiti er í öllum aðal- rýmum hússins. 100 fm. Skrautsteypt bílastæði með hita undir að hluta. Húsið er að hluta til húðað með fal- legum dökkum hvarts-mulningi annarsstaðar slétt- húðað og málað í ljósum lit. Bílskúr er klæddur með lit- uðu bárustáli. Gluggar og innihurðir eru hvítar að lit. 36 fm. rými á neðri hæð er í dag nýtt fyrir vinnustofu,mjög auðvelt er að breyta því í íbúð allar lagnir fyrir eldhús og salerni eru fyrir hendi. Bóas sölumaður Draumahúsa tekur á móti gestum s: 699-6165 Sölusýning laugardag og sunnudag kl. 16:30 - 17:30 Kirkjuvellir 3 - 221 Hfj Glæsilegar og vel skipulagðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í fjölbýlishúsi á sjö hæðum með 27 íbúðum, allar með 24,6 fm svölum á góðum stað á Völlunum. Íbúðunum verður skilað fullbúnum án gólfefna, þó flísar á baðherbergi og þvottahúsi. Nánari upplýs- ingar, teikningar og skilalýsing á skrifstofu Drauma- húsa í Hafnarfirði. Bóas sölumaður Draumahúsa tekur á móti gestum s. 699 6165 Sölusýning laugardag og sunnudag kl. 15:00 - 16:00 530 1820 VERÐDÆMI: 79,5 FM. 3JA HERB. 128 FM. 4RA HERB. KAUPVERÐ (3JA HERB.) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . KR. 17.300.000,- KR. 24.900.000,- HÁMARKSLÁN FRÁ ÍBÚÐARLÁNASJÓÐI . . . . . . . . . . . . . . . . KR. 13.840.000,- KR. 17.000.000,- LÁN FRÁ SPARISJÓÐUM (UPP AÐ 75%) . . . . . . . . . . . . . . . . . KR. 1.675.000,- LÁN FRÁ SELJANDA (20 ÁRA LÁN, 6,9% VEXTIR) . . . . . . . . . . KR. 1.730.000,- KR. 3.735.000,- EIGIÐ FÉ (10%) . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . KR. 1.730.000,- KR. 2.490.000,- SAMTALS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . KR. 17.300.000,- KR. 24.900.000,- Glæsileg nýbygging með 90% láni!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.