Fréttablaðið - 23.09.2006, Side 82

Fréttablaðið - 23.09.2006, Side 82
 23. september 2006 LAUGARDAGUR46 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? SEPTEMBER 20 21 22 23 24 25 26 Laugardagur ■ ■ OPNANIR  15.00 Hlynur Hallsson myndlistar- maður sýnir í galleríinu Populus Tremula á Akureyri. Sýningin nefnist Skátagil og stendur bara um helg- ina.  16.00 Tvær sýningar verða opn- aðar í Gerðubergi, ljósmyndasýning Ara Sigvaldasonar, Úr launsátri, og sýning á afrískum minjagripum sem Ólöf Gerður Sigfúsdóttir mannfræðingur hefur safna saman. Sýningarnar standa til 12. nóvember. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar skemmtir á Kringlukránni. ■ ■ SÝNINGAR  11.00 Listamennirnir Anna Eyjólfsdóttir, Jessica Stockholder, Ragnhildur Stefánsdóttir, Rúrí og Þórdís Alda Sigurðardóttir sýna verk sín á samsýningunni Mega vott sem nú stendur yfir í Hafnarborg. Sýningin er opin milli 11-17 en hún stendur til 2. október.  10.00 Sýningin Pakkhús postul- anna stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi við Tryggvagötu. Ellefu ungir listamenn eiga verk á sýningunni en sýningar- stjórar eru Huginn Þór Arason og Daníel Karl Björnsson. Sýningunni lýkur 23. október.  13.00 Sýning á verkum Hildar Bjarnadóttir stendur yfir í galleríi i8 við Klapparstíg. Opið frá 13-17. ■ ■ SÍÐUSTU FORVÖÐ  13.00 Sýninginnni Prójekt Patterson, samstarfsverkefni gall- erís Suðsuðvesturs og Listasafns Reykjanesbæjar, lýkur um helgina. og gefur að líta verk eftir myndlist- armennina; Diddu Hjartardóttir, Doddu Maggý, Elsu D. Gísladóttir, Erling Klingenberg, Finn Arnar Arnarson, Gunnhildi Hauksdóttir, Heklu Dögg, Helga Þórsson, Ingu Þóreyju Jóhannsdóttir, Kolbein Huga, Ólöfu Helgu Helgadóttir, Pál Thayer, Ráðhildi Ingadóttir og Sólveigu Einarsdóttir. Sýnendur velta fyrir sér spurningum um áhrif hersetunnar og amerískrar menn- ingar á land og þjóð í tilefni þess að bandaríski herinn yfirgefur landið í lok mánaðarins. Opnunartími er laugardag og sunnudag frá kl.13 til kl.18. ■ ■ UPPÁKOMUR  13.00 Íþróttafélagið Glóð í Kópavogi verður með kökubasar og markað í Gjábakka og klukkustund síðar verða flutt fjölbreytt skemmti- atriði. Aðgangseyrir kr. 1000 kaffi og kleinur innifalið. ■ ■ MÁLÞING  09.30 Siðfræðistofnun og Heimspekistofnun Háskóla Íslands standa að málþingi um heimspeki John Stuart Mill í stofu N-132 í Öskju. Tíu heimspekingar taka þátt í málþinginu og flytja fyrir- lestra um heimspeki og áhrifamátt  12.00 Í tengslum við afhendingu Sjónlistarorðunnar 2006 verður efnt til málþings um sjónlistir og þekkingarmiðlun í Ketilhúsinu á Akureyri. Fundarstjóri er Fríða Björk Ingvarsdóttir. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. laugardaginn 23. september fyrir alla Hafnfirðinga og nærsveitamenn Þetta er ball ársins í Kaplakrika Stórhljómsveitin SS Sól & Helgi Björns Hafnarfjarðarmafían verður á staðnum. Það má enginn missa af meistaraballinu! LEIKHÚSTILBOÐ: Tvíréttaður kvöldverður og leikhúsmiði frá kr. 4300 - 4800 TEKIÐ Á MÓTI PÖNTUNUM frá kl. 10 til 16 mánudaga - fimmtudaga í síma 437 1600 Staðfesta þarf miða með greiðslu viku fyrir sýningardag Sýningar í Landnámssetri í september og október Laugardagur 23. september kl. 20 Uppselt Sunnudagur 24. september kl. 16 Uppselt Miðvikudagur 27. september kl. 20 Laus sæti Fimmtudagur 28. september kl.20 Laus sæti Fimmtudagur 5. október kl. 20 Laus sæti Föstudagur 6. október kl. 20 Laus sæti Laugardagur 7. október kl. 20 Uppselt Sunnudagur 8. október kl. 20 Örfá sæti laus Fimmtudagur 12. október kl. 20 Laus sæti Föstudagur 13. október kl. 20 Laus sæti Laugardagur 14. október kl. 20 Örfá sæti laus Sunnudagur 15. október kl. 20 Laus sæti Fimmtudagur 19. október kl. 20 Laus sætiAth. takmarkaður sýningafjöldi!!! 4. sýning laugardaginn 23. sept. 5. sýning laugardaginn 30. sept. 6. sýning sunnudaginn 1. okt. 7. sýning föstudaginn 6. okt. Sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Sýning hefst kl: 20:00. Miðasala í síma 555-2222 www.hhh.is | www.midi.is 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.