Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.02.2007, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 27.02.2007, Qupperneq 30
8 sport » TÍMABILIÐ Í TÖLUM » LYKILMAÐUR » ÚRSLIT SÍÐUSTU 5 LEIKJA » GÆTI GERT GÆFUMUNINN BARCELONA » LYKILMAÐUR » ÚRSLIT SÍÐUSTU 5 LEIKJA » GÆTI GERT GÆFUMUNINN » 5 SÍÐUSTU INNBYRÐISVIÐUREIGNIR Aldur: 26 Treyjunúmer: 10 Staða: Framliggjandi miðjumaður Þjóðerni: Brasilískur Landsleikir: 71 Landsliðsmörk: 27 Spænska úrvalsdeildin 2006-2007 Leikir: 20 Mörk: 16 Skot á mark: 31 Stoðsendingar: 4 Gul spjöld: 6 Aldur: 30 Treyjunúmer: 17 Staða: Sóknarmaður Þjóðerni: Hollenskur Landsleikir: 53 Landsliðsmörk: 27 Spænska úrvalsdeildin 2006-2007 Leikir: 23 Mörk: 11 Skot á mark: 26 Stoðsendingar: 0 Gul spjöld: 5 » STAÐAN Í DEILDINNI 25. feb. Barcelona-Athletic Bilbao 3-0 Spænska deildin 21. feb. Barcelona-Liverpool 1-2 Meistaradeildin 18. feb. Valencia-Barcelona 2-1 Spænska deildin 11. feb. Barcelona-R. Santander 2-0 Spænska deildin 4. feb. Osasuna-Barcelona 0-0 Spænska deildin » TÖLFRÆÐI Í SPÆNSKU ÚRVALSDEILDINNI Árangur á heimavelli: 10 sigrar, og 2 jafntefli Árangur á útivelli: 4 sigrar, 5 jafntefli og 3 töp Stærsti heimasigur: 4-0 gegn Villarreal Stærsti útisigur: 3-0 gegn Racing Santander 4-1 gegn Real Mallorca 24. feb. Atl. Madrid-Real Madrid 1-1 Spænska deildin 20. feb. Real Madrid-B. München 3-2 Meistaradeildin 17. feb. Real Madrid-Real Betis 0-0 Spænska deildin 10. feb. Real Sociedad-Real Madrid 1-2 Spænska deildin 4. feb. Real Madrid-Levante 0-1 Spænska deildin » TÖLFRÆÐI Í SPÆNSKU ÚRVALSDEILDINNI Árangur á heimavelli: 5 sigrar, 3 jafntefli og 3 töp Árangur á útivelli: 8 sigrar, 1 jafntefli og 4 töp Stærsti heimasigur: 2-0 gegn Real Sociedad og Barcelona 3-1 Racing Santander Stærsti útisigur: 4-1 gegn Levante og Osasuna DAVID BECKHAM Hann hefur komið gífurlega sterkur inn eftir að Fabio Capello, þjálfari Real Madrid, ákvað að taka hann inn í liðið á nýjan leik. Beckham lagði til að mynda upp tvö mörk í sigurleiknum gegn Bayern München í meistaradeildinni og er enn einn hættulegasti spyrnumaður heims. SAMUEL ETO‘O Þegar þessi snjalli kamerúnski framherji er í stuði þá standast fáir honum snúning. Hann er hins vegar jafn óútreiknanlegur og íslenska veðráttan. Það er þó ljóst að ef hann er í formi þá öðlast sóknarleikur Barcelona nýtt líf. Hraði hans gerir það að verkum að varnar- menn andstæðinganna geta aldrei slakað á. 22. okt. 2006 Real Madrid-Barcelona 2-0 1. apr. 2006 Barcelona-Real Madrid 1-1 19. nóv. 2005 Real Madrid-Barcelona 0-3 10. apr. 2005 Real Madrid-Barcelona 4-2 20. nóv. 2004 Barcelona-Real Madrid 3-0 Sigrar í innbyrðisleikjum frá upphafi Barcelona 57, Real Madrid 66, 29 jafntefli Barcelona Real Madrid 1 Sæti 4 24 Leikir 24 14 Sigrar 13 7 Jafntefli 4 3 Töp 7 49 Mörk skoruð 31 20 Mörk fengin á sig 20 Ronaldinho 16 Markahæstur Ruud v Nistelrooy 11 Deco 6 Stoðsendingar Robinho 4 Deco 8 Gul spjöld Sergio Ramos 10 Barcelona 24 14 7 3 49:20 49 Sevilla 24 14 5 5 44:22 47 Valencia 24 13 4 7 35:23 43 Real Madrid 24 13 4 7 31:20 43 A. Madrid 24 11 7 6 30:21 40 Viðunandi árangur í Meistaradeild- inni er eina von Ítala til að halda í þá litlu sjálfsvirðingu sem enn er til staðar eftir niðurlægingu fótboltans þar í landi síðasta árið. „Campionato horribilis“ kalla Ítalir leiktíðina hroðalegu sem er sundurtætt eftir Calciopoli- hneykslið og ólæti áhorf- enda. Eina ljósglætan hefur verið góður leikur Internazionale sem setti á dögunum Evrópumet í fjölda sigurleikja í röð. Dugleysi keppinauta þeirra í deildinni varpar þó skugga á þennan góða árangur og falli Inter úr leik gegn Valencia í Meistaradeildinni mun það þykja til sannindamerkis um að yfirburðir liðsins heima fyrir séu ekki vegna eigin verðleika. Aukinheldur yrði það enn til að auka minnimáttarkennd Ítala gagn- vart Spánverjum en þeir líta til Primera Liga með mikilli lotningu og telja spænsku deildina þá sterkustu í heimi. Æ fleiri hrósa svo ensku deildinni en það hefur ekki verið mikil tíska á Ítalíu að hrósa Englendingum. Engin deild í Evrópu er jafn jöfn og sú spænska og hefur það verið þannig allan þennan áratug. Þessi leiktíð er þó óvenju jöfn og mikil spennan í toppbaráttunni þar sem fjögur lið eiga raunhæfa mögu- leika á titlinum og gætu reyndar tvö lið í viðbót blandað sér í baráttuna. Þessu eru Spánverjar einkar stoltir af en það dregur eilítið úr gleðinni að bestu liðin eru ekki eins sterk og verið hefur undanfarin ár. Barcelona og Sevilla hafa leikið töluvert lakar en í fyrra og tapað býsna mörgum leikjum. Real Madrid hefur gert vel að ná að hala inn stig þrátt fyrir að leika lengstum ekki vel. Í raun alveg skelfilega illa á köflum og í ofanálag hafa leikmenn liðsins verið grófir og misst stjórn á skapi sínu oftar en góðu hófi gegnir. Glansinn hefur máðst af „Draumaliðinu númer tvö“ eins og stundum var farið að kalla Barcelona og vísað til draumaliðs Cruyff. Því hafa margir litið til Sevilla og vonað að liðið verði meistari, ekki síst til að undirstrika breiddina á Spáni. En þótt Sevilla sitji í toppsætinu er leikur liðsins óstöðugur og óþarflega mörg stig hafa tapast gegn minni háttar andstæðingum. Rétt eins og hjá Ítölum þá er árangur í Meistaradeildinni það viðmið sem spænskir horfa til og þar standa spænsku liðin heldur tæpt. En það breytir því ekki að engin deildarkeppni verður eins spennandi á vordögum og sú spænska. NAUTABANINN Einar Logi Vignisson AF JÖFNUÐI OG ÓJÖFNUÐI Þeir líta til Primera Liga með mikilli lotn- ingu og telja spænsku deildina þá sterkustu í heimi. RONALDINHO RUUD VAN NISTELROOY L eikir Barcelona og Real Madrid eru ekki bara knattspyrnuleikir heldur snúast þeir um margt annað. Þeir eru blóðugt stríð á milli höfuðborgar Kata- lóníu annars vegar og höfuðborgar Spánar hins vegar. Leikirnir ganga undir nafninu „El Clasico“ og er miklu meira undir í þessum leikjum heldur en grannaslögum Espanyol og Barcelona eða Real og Atlet- ico Madrid. Katalónía er hérað í austur- hluta Spánar sem finnst það vera sjálf- stætt og eitt tákn þess sjálfstæðis er knattspyrnuliðið Barcelona. Hatur Kata- lóníumanna í garð Real Madrid skýrist ekki síst af því að einræðisherrann Franco var mikil stuðningsmaður Real. Stjórn hans bannaði notkun katalónsku sem tungumáls og kom í veg fyrir að katalónsk tákn væru sýnd. Það er því kannski ekki skrýtið að hatrið sé mikið á milli og leikir þessara liða séu ekki bara leikir á milli tveggja stærstu knattspyrnuliða Spánar heldur svo miklu, miklu meira. » STUÐNINGSMAÐURINN» STUÐNINGSMAÐURINN „Ég veit ekki hvar ég verð staddur í heiminum en það verður allt látið víkja fyrir þessum leik. Ég spái að Barcelona vinni þennan leik, 2-1 og draumurinn væri að Eiður Smári myndi skora sigurmarkið.” Eiríkur Hauksson, Eurovision-fari og stuðningsmaður Barcelona. „Þetta veltur svolítið á því í hvaða ham Barcelona er. Ef Eto’o og Messi eru í formi þá verður þetta erfitt en ég treysti því að Madrid nái upp sömu stemningu og gegn Bayern í meistara- deildinni. Þá vinnum við leikinn, 2-1.“ Þorsteinn Stephensen, athafnamaður og stuðningsmaður Real Madrid. REAL MADRID BARCELONA - REAL MADRID 11. MARS 2007 Á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.