Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.05.2007, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 04.05.2007, Qupperneq 1
71% 35%36% Fr é tt a b la ð ið Fr é tt a b la ð ið M b l. M b l. *Samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup í mars 2007. LESTUR MEÐAL 12-49 ÁRA höfuðborgarsvæðið Föstudagur B la ð ið B la ð ið 30 10 20 40 0 50 60 80 70 Sigríður Gunnarsdóttir hefur búið í Frakk- landi um árabil. Hún hefur nú gefið út bókina Sælkeraferð um Frakkl d aði að vinna skemmtilegt keld Mörkinni 6, Símí 588-5518 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-16 Ekkert blað? 550 5600 Fyrst þú ert að lesa þetta þá hefurðu fengið Fréttablaðið. En til vonar og vara skaltu klippa þetta símanúmer út og hringja ef blaðið berst ekki. Gefur út bókina Sæl- keraferð um Frakkland VI LH EL M kópavogurFÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2007 Íþróttamannvirki við VatnsendaKSÍ byggir íþróttahöll í sam-starfi við Kópavogsbæ BLS. 14 Snögg og góð þjónusta Gylfaflöt 24-30 112 Reykjavík Sími 5774477 Fax 5774478 Þjónustuaðili www.xf.is FISKIDAGUR FRJÁLSLYNDA FLOKKSINS Sægreifanum laugardaginn 4. maí kl. 15.00 Frambjóðendurnir grilla og allir velkomnir. si rk us 4. maí 2007 „GLÖÐ YFIR ÞVÍ AÐ VERA ÍSLENDINGUR“ Lucia Celeste Molina Sierraer umdeildasti Íslendingurinnþessa stundina Glitnisforstjóri kaupir sögufrægt hús Hinn þrítugi LárusWelding, nýráðinnforstjóri Glitnis, hefur hreiðrað um sig í Hlíðunum ásamt fjöl-skyldu sinni. Lárus borgaði 120 milljónirfyrir hið sögufræga hús Árskóga í Blönduhlíð sem listamaðurinn 12. september teiknaði árið 1946. BLS. 2 Íþróttamannvirki við Vatnsenda Forstjóri og fyrrver- andi aðstoðarforstjóri Baugs voru í gær dæmdir í þriggja og níu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir meiri háttar bókhalds- brot í Baugsmálinu. Þeir lýstu því báðir yfir að dómnum yrði áfrýjað. Enginn hinna ákærðu kom í réttarsal. Jón Ásgeir Jóhannesson, for- stjóri Baugs Group, var dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að færa rangan og tilhæfulausan kreditreikning frá Nordica, félagi Jóns Geralds Sullenberger, sem tekjur í bókhaldi Baugs. Hann var sýknaður af öðrum ákæruliðum. Tryggvi Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri Baugs, var dæmdur fyrir sömu sakir, en var að auki sakfelldur í þremur öðrum ákæruliðum. Ákærum gegn Jóni Gerald Sul- lenberger var vísað frá dómi á þeirri forsendu að hann hefði stöðu vitnis en ekki sakbornings við rannsókn málsins, og því í andstöðu við stjórnarskrá að ákæra hann fyrir það sem hann sagði lög- reglu sem vitni. Í dómnum segir að lög- regla hefði átt að láta Jón Gerald hafa réttarstöðu sakbornings frá fyrstu yfirheyrslu. „Þetta eru auðvitað viss von- brigði,“ sagði Jón Ásgeir í samtali við Fréttablaðið eftir að dómur hafði fallið. Hann sagði að þegar væri kominn grundvöllur fyrir skaðabótamáli á hendur íslenska ríkinu. „Ég átti alls ekki von á þessari niðurstöðu og mér finnst býsna hart stigið til jarðar. Ég hef alltaf haldið fram mínu sakleysi og geri það áfram og mun að sjálfsögðu fara með þetta á æðra dómstig,“ sagði Tryggvi í gær. Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari í Baugs- málinu, sagði í gær að dómurinn hefði sakfellt Jón Ásgeir og Tryggva fyrir alvarleg brot. Þó hefði verið sýknað í alvarlegasta ákæruliðnum og tíu ákæruliðum vísað frá og því væri líklegt að ákæruvaldið vísaði málinu til Hæstaréttar. Sakfellingu í Baugs- máli verður áfrýjað Jón Ásgeir Jóhannesson og Tryggvi Jónsson voru dæmdir í skilorðsbundið fang- elsi í héraðsdómi í gær. Þeir ætla báðir að áfrýja dómnum og segjast sannfærðir um sakleysi sitt. Ákæru gegn Jóni Gerald Sullenberger var vísað frá dómi. BAUGS M Á L I Ð Ástin dró stúlk- una til landsins Hin 21 árs gamla Lucia Celeste Molina Sierra frá Gvatemala fékk íslenskan ríkisborgararétt á dögunum Hún kynntist Birni Orra Péturssyni, syni Jónínu Bjart- marz umhverfisráðherra, í Gvatemala fyrir fjórum árum. Eftir tveggja ára fjarbúð hætti stúlkan háskólanámi og flutti hingað. Lucia talar góða íslensku og segist vera glöð og stolt yfir því að vera orðin Íslendingur. Neita að standa við samninginn Sergei Ivanov, aðstoðarforsætisráðherra Rússlands, segir Rússa ekki munu tilkynna um herflutninga sem kveðið er á um í afvopnun- arsamningi stórveldanna. Í síðasta mánuði sagðist Pútín Rússlandsforseti ekki ætla að standa við samninginn, sem er frá árinu 1990. Með þessu bregðast Rússar við ákvörðun Bandaríkjamanna um að koma fyrir eldflaugavarn- arkerfi í Póllandi og Tékklandi. Rússar hafa haldið því fram að tilgangurinn sé að veikja stöðu landsins, en Bandaríkjamenn segjast vera að verjast hugsan- legri ógn frá Íran.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.