Fréttablaðið - 04.05.2007, Síða 18

Fréttablaðið - 04.05.2007, Síða 18
nær og fjær „ORÐRÉTT“ Gömul sameining og ný Mömmujakki þá? Burt með þessi próf Kennir á hljóðfæri innan veggja skólans Hundrað grunnskólanemar á aldrinum níu til fimmt- án ára taka þátt í árlegri vinnustofu Hugmynda- smiðjunnar, sem haldin er í þriðja sinn í sýningarsal Orkuveitu Reykjavíkur. Það er næstum eins og að vera kominn í töfraveröld þegar geng- ið er inn í sýningarsal Orkuveitu Reykjavíkur. Allt úir og grúir af tækjum og tólum sem krakkarn- ir í Hugmyndasmiðjunni hafa tekið í sundur og raðað aftur saman eftir kúnstarinnar regl- um. Þetta er í þriðja sinn sem árleg vinnustofa Hugmynda- smiðjunnar er haldin. Hundrað grunnskólanemar á aldrinum níu til fimmtán ára taka í sundur hversdagslega hluti á borð við ryksugur, leikföng, þvottavélar og hljómflutningstæki og búa til úr þeim nýja hluti. Krökkunum til halds og trausts eru tólf kenn- arar. Lani Yamamoto hjá Hug- myndasmiðjunni stýrir vinnu- stofunni, ásamt þeim Kristen Murray frá Vísindasafni Minne- sota og Michael Smith Welch frá Lifelong Kindergarten hjá MIT Media Lab. „Hugmyndin byggist á rann- sóknum sem sýna að fólk lærir meira ef það tekur beinan þátt í sköpunarferlinu,“ segir Lani. „Þannig fá krakkarnir innsýn í það hvernig hlutir eru búnir til, sem ýtir undir skapandi hugsun við lausn vandamála.“ Í vinnustofunni kynnast krakk- arnir meðal annars grunnhug- myndum rafmagnsverkfræði, forritunar og eðlisfræði. Ekki varð betur séð en að þau nýttu sér þá þekkingu til hlítar, enda voru uppfinningar þeirra jafn ólíkar og þær voru margar; allt frá ofurhægindastólum til fljúg- andi bangsa. Krakkarnir sögðu flestir að þegar þeir tóku tækin í sundur hafi það komið þeim á óvart hversu einföld tækni lægi að baki þeim, sem hvetti þau til að prófa sig áfram. Sunnudaginn 6. maí verður haldin sýning í vinnustofunni þar sem almenningi býðst að berja furðuverkin augum en stutt- myndir um tilurð hlutanna verða sýndar á meðan. Sýningin stendur yfir frá 14 til 17 og er aðgangur ókeypis. Töfrum líkust tækjaveröld – Vel lesið Vertu inní Fréttablaðinu með þitt kynningarefni Áhugasamir auglýsendur vinsamlegast hafið samband í síma 5505844 | orn.geirsson@365.is Einblöðungar - bæklingar - blöð - umslög Vertu inní Fréttablaðinu með þitt kynningarefni Notaðu mest lesna* blað landsins til að dreifa kynningarefni til þinna viðskiptavina *Gallup maí 2006
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.