Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.05.2007, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 04.05.2007, Qupperneq 58
fréttablaðið kópavogur 4. MAÍ 2007 FÖSTUDAGUR14 Knattspyrnuakademía Íslands stendur fyrir byggingu mikilla íþróttamannvirkja við Valla- kór í Kópavogi í samvinnu við Kópavogsbæ en akademían mun sjá um rekstur mann- virkjanna. Knattspyrnuakademían saman- stendur af þeim Loga Ólafssyni, Arnóri Guðjohnsen, Ásgeiri Sig- urvinssyni, Guðna Bergssyni og Eiði Smára Guðjohnsen en þeir halda námskeið fyrir ungt og efni- legt knattspyrnufólk. „Kópavogsbær á knattspyrnuhöll- ina en við hliðina á henni er viðbót- arbygging sem er íþróttahús með tvöföldum handboltavelli, líkams- rækt og sundlaug, sem við eigum og síðan munum við reka allt saman,“ segir Logi Ólafsson. „Þarna verður heilsu-, íþrótta- og fræðasetur þegar allt verður til- búið en knatthúsið verður tekið í notkun í haust,“ segir Logi. „Það var tekin ákvörðun um að stækka íþróttasalinn í tvöfaldan hand- boltavöll að beiðni íþróttafélag- anna í Kópavogi þannig að nú var verið að skila inn nýjum teikning- um að húsinu miðað við stækkun- ina. Við gerum ráð fyrir að það verði 12-16 mánuðir þangað til þetta verður allt saman tilbúið,“ bætir Logi við. Logi segir það fyrst og fremst vera íþróttafélögin í Kópavogi, HK og Breiðablik, sem komi til með að nýta aðstöðuna. „Síðan erum við að búa til aðstöðu fyrir okkar starf- semi til að geta haft einhverjar bækistöðvar fyrir okkar námskeið. Við viljum vera með afreksdeild til að geta þjálfað þá sem eru ungir og efnilegir,“ segir Logi og bætir því við að einnig verði húsið nýtt af framhaldsskóla sem væntanlega verði á staðnum. „Það liggja ekki enn fyrir nein leyfi um framhalds- skólann en við og bærinn stefn- um að því að hann rísi á staðnum,“ segir Logi og bætir því við að hann verði þá íþrótta- og heilsutengd- ur. „Þar verða afreksbrautir fyrir flestar stærstu íþróttagreinarn- ar auk hestamennsku því stærsta hestasvæði á landinu verður þarna í næsta nágrenni. Gustur er að fá svæði úthlutað þar sem verður pláss fyrir 4-5.000 hesta.“ Logi segir uppbyggingu svæðis- ins vera í mikilli vinnslu og reikn- að sé með að í næsta húsi verði væntanlega læknasetur, heilsu- gæsla, sjúkraþjálfun og fleira í þeim dúr. Spurður um nafn á íþrótta- mannvirkjunum segir Logi að enn hafi ekki verið fundið nafn á þau. „Það verður eflaust sett á einhver skemmtileg samkeppni um hvað þetta á að heita,“ segir Logi. sigridurh@frettabladid.is Íþróttamannvirki við Vatnsenda Logi Ólafsson og félagar hans í Knatt- spyrnuakademíu Íslands munu halda utan um rekstur Heilsu-, íþrótta- og fræðasetursins við Vallarkór í Kópavogi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Stórt og glæsilegt íþróttamannvirki með knattspyrnuhöll, tvöföldum handboltavelli, sundlaug og fleiru rís nú við Vallarkór í Kópavogi en reiknað er með að framkvæmdum ljúki á næstu 12-16 mánuðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.