Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 2007næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Fréttablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 1
Beikonvafinn skötuselur Á hjólaskíðum þegar snjóinn vantar 15. JÚNÍ 2007 Heiða heldur í leiklistarnám til New York BLS. 14 Róbert með 900 hestafla Porsche Keypti hús í miðri kosningabaráttu 7 óléttar leikkonur valda usla… VALDAMESTUÁ ÍSLANDI 10 Sirkus skoðar hverjir ráða raun- verulega öllu á Íslandi BLS. 8 OG 10 P IP A R • S ÍA • 7 1 1 6 7 Prodomo er ný verslun sem býður nýjustu hönnun í ljósum og rafbúnaði og háþróaðan stjórnbúnað fyrir lýsingu, tónlist, mynd og hita. Hlíðasmári 1 / 200 KópavogurSími 520 4545 / NY UPPSKERA! 15. JÚNÍ 2007 Heiða heldur í leiklistarnám til New York BLS. 14 Róbert með 900 hestafla Porsche Keypti hús í miðri kosningabaráttu 7 óléttar leikkonur valda usla… 10 Kaffið frá Ricardo Rosales er aftur komið til okkar. Eins og í fyrra er þetta kaffi ljúft NY UPPSKERA! heilsa&útivist FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2007 Íslensk stjórnvöldmunu þurfa að greiða um 800milljónir króna á ári vegna rekst-urs ratsjárkerfis sem bandarískstjórnvöld hafa rekið til þessa. Íslendingar taka við rekstri kerfisins 15. ágúst og segir Ingi-björgSólrún Gísladóttir utanríkis-ráðherra að ekki hafi komið tiltals í nýrri ríkisstjórn að hætta rekstrinum. Framtíð ratsjárkerfisins, semer í eigu NATO en rekið af banda-rískum stjórnvöldum, var eitt aðalefnið á fundi utanríkisráð-herra með Nicholas Burns,aðstoðarutanríkisráðherra Banda-ríkjanna, í gær. Ingibjörg Sólrún segir að á fundinum með Burns hafi áherslaverið lögð á að undirbúnings-vinnu vegna færslu rekstursinstil Íslendinga yrði flýtt. Meðalþess sem fjallað var um varmöguleg aðkoma Bandaríkja-manna að því að viðhalda kerfinu,segir Ingibjörg. Engin svör hafifengist á fundinum önnur en aðbandarísk stjórnvöld ætli aðvinna í málinu. Í pallborðsumræðum í gærsagði Burns það mat sitt ogíslenskra stjórnvalda að nauðsyn-legt væri að halda rekstri ratsjár-kerfisins áfram. „Ratsjár erunauðsynlegar í heimi nútímans;ekki bara til að geta fylgst meðsprengjuflugvélum, heldur öllu mögulegu. Við vonumst því til að ná samkomulagi milli ríkisstjórnaokkar fyrir 15. ágúst svo aðáframhaldandi rekstur ratsjár-stöðvanna verði tryggður.“Ingibjörg segir kostnaðinn viðrekstur kerfisins um 800 milljónirkróna á ári. „Það er alveg ljóst aðvið munum reka þetta, en spurn-ingin er hvort þeir séu tilbúnir aðkoma að viðhaldi og endurnýjun á þessu kerfi þegar á þarf að halda,því það er auðvitað kostnaðar-samt. Sú kostnaðarskipting er óútkljáð.“ Ístefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar-innar kemur fram að til standi að stofna nýja öryggismálanefnd.Ingibjörg segir að nefndin fái það hlutverk að meta ógnir og viðbúnað. Eitt af verkefnum nefndarinnar verði að meta þörf-ina fyrir ratsjárkerfið og hvernigþað nýtist við varnir landsins.Ekki hefur komið til tals hjá nýrri ríkisstjórn að hætta rekstrikerfisins. „Það má alltaf spyrjasig þeirrar spurningar hvort pen-ingum er vel varið í varnir af ein-hverju tagi. Það var ljóst þegar Bandaríkjamenn fóru að viðmyndum þurfa að taka við okkarvörnum í meiri mæli og greiðaþann kostnað sem af því hlytist.Það getur ekki verið eðlilegt aðríki eins og Ísland sé alltaf meðvarnir á kostnað annarra,“ segir Ingibjörg. 20-50% AFSLÁTTUR AF NÝJUM VÖRUM Opið til 19 í kvöld Íslensk stjórnvöld munu þurfa að greiða um 800 milljónir króna á ári vegna rekst- urs ratsjárkerfis sem bandarísk stjórnvöld hafa rekið til þessa. Íslendingar taka við rekstri kerfisins 15. ágúst og segir Ingi- björg Sólrún Gísladóttir utanríkis- ráðherra að ekki hafi komið til tals í nýrri ríkisstjórn að hætta rekstrinum. Framtíð ratsjárkerfisins, sem er í eigu NATO en rekið af banda- rískum stjórnvöldum, var eitt aðalefnið á fundi utanríkisráð- herra með Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Banda- ríkjanna, í gær. Ingibjörg Sólrún segir að á fundinum með Burns hafi áhersla verið lögð á að undirbúnings- vinnu vegna færslu rekstursins til Íslendinga yrði flýtt. Meðal þess sem fjallað var um var möguleg aðkoma Bandaríkja- manna að því að viðhalda kerfinu, segir Ingibjörg. Engin svör hafi fengist á fundinum önnur en að bandarísk stjórnvöld ætli að vinna í málinu. Í pallborðsumræðum í gær sagði Burns það mat sitt og íslenskra stjórnvalda að nauðsyn- legt væri að halda rekstri ratsjár- kerfisins áfram. „Ratsjár eru nauðsynlegar í heimi nútímans; ekki bara til að geta fylgst með sprengjuflugvélum, heldur öllu mögulegu. Við vonumst því til að ná samkomulagi milli ríkisstjórna okkar fyrir 15. ágúst svo að áframhaldandi rekstur ratsjár- stöðvanna verði tryggður.“ Ingibjörg segir kostnaðinn við rekstur kerfisins um 800 milljónir króna á ári. „Það er alveg ljóst að við munum reka þetta, en spurn- ingin er hvort þeir séu tilbúnir að koma að viðhaldi og endurnýjun á þessu kerfi þegar á þarf að halda, því það er auðvitað kostnaðar- samt. Sú kostnaðarskipting er óútkljáð.“ Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar- innar kemur fram að til standi að stofna nýja öryggismálanefnd. Ingibjörg segir að nefndin fái það hlutverk að meta ógnir og viðbúnað. Eitt af verkefnum nefndarinnar verði að meta þörf- ina fyrir ratsjárkerfið og hvernig það nýtist við varnir landsins. Ekki hefur komið til tals hjá nýrri ríkisstjórn að hætta rekstri kerfisins. „Það má alltaf spyrja sig þeirrar spurningar hvort pen- ingum er vel varið í varnir af ein- hverju tagi. Það var ljóst þegar Bandaríkjamenn fóru að við myndum þurfa að taka við okkar vörnum í meiri mæli og greiða þann kostnað sem af því hlytist. Það getur ekki verið eðlilegt að ríki eins og Ísland sé alltaf með varnir á kostnað annarra,“ segir Ingibjörg. Ísland greiðir 800 milljónir Íslensk stjórnvöld munu í ágúst taka við rekstri ratsjárkerfis af Bandaríkjamönnum. Rætt hefur verið við bandarísk stjórnvöld um að greiða fyrir viðhald. Ný öryggismálanefnd mun fjalla um framtíð kerfisins. „Þetta var nú svolít- ið sorglegt en hlægilegt í senn,“ segir Páll Baldursson, sveitar- stjóri Breiðdalshrepps, um raf- magnsleysi sem seinheppin álft olli í Breiðdalsvík í vikunni. Páll og sveitungar hans vissu í fyrstu ekki hvað hefði orsakað rafmagnsleysið í þorpinu. Það kom þó fljótt í ljós þegar slökkvilið Breiðdalshrepps var kallað út vegna sinubruna við bæinn Fell innar í sveitinni. Páll sveitarstjóri var einn þeirra sem fóru til að sinna slökkvi- starfi. „Álftin hafði álpast á raf- magnslínuna og stiknað. Hún hefur svo fallið logandi til jarðar og kveikt í út frá sér,“ segir hann. Nokkuð stór hluti úthaga brann vegna álftarinnar seinheppnu. Páll segir að vel hafi gengið að slökkva sinueld- inn og að teljandi tjón hafi ekki orðið. Eldurinn hafi þó líklega valdið mófuglum einhverjum skaða. „Það má til dæmis byrja á því að færa alla starfs- menn skattrann- sóknarstjóra til embættis saksóknara efnahags- brota. Það myndi hjálpa,“ sagði Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari efnahags- brota, á fundi um efnahags- brot á Grand Hótel í gær. Bryndís Kristjánsdóttir skatt- rannsóknarstjóri er ósammála þessu mati Helga Magnúsar. „Starfssvið embættanna eru ólík [...] Ég er ósammála þessu sjónar- miði.“ Vill leggja skatt- rannsóknar- stjóra niður Föstudagur *Samkvæmt fjölmiðlakönnun Capacent í maí 2007 Lestur meðal 18–49 ára á höfuðborgarsvæðinu 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 37% B la ð ið M o rg u n b la ð ið F ré tt a b la ð ið D V 38% 74% 11% D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 160. tölublað (15.06.2007)
https://timarit.is/issue/277458

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

160. tölublað (15.06.2007)

Aðgerðir: