Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 2007næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Fréttablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 48
BLS. 12 | sirkus | 15. JÚNÍ 2007 STJÖRNURNAR SKINU SKÆRT Á FRUM- SÝNINGU SHREK 3 Í LONDON. Cameron Diaz í miklu stuði C ameron Diaz og Justin Tim-berlake sýndu og sönnuðu að þau eru góðir vinir þrátt fyrir sambandsslitin þegar þau birtust saman á frumsýningu teiknimyndarinnar Shrek 3 í London. Leikkonan var í miklu stuði á opnuninni og gaf aðdá- endum sínum góðan tíma á milli þess sem hún gantaðist við með- leikara sína. Cameron og Justin höfðu verið saman frá árinu 2003 þegar fréttir skyndilega bárust af skilnaði þeirra. Mikill stjörnu- fans prýðir teiknimyndina Shrek en auk Cameron og Justins ljá Antonio Banderas, Mike Myers og Rupert Everett söguhetjunum raddir sínar. Stjörnurnar mættu með hundana Gleymdi buxunum Leikkonan breska Sienna Miller hefur löngum verið leiðandi í tískuheiminum þótt hún þyki afar umdeild. Ekki fékk hún mörg stig fyrir þennan klæðnað sem hún birtist í á labbinu úti á götu með vini sínum. Sienna virðist hreinlega hafa gleymt að fara í buxur nema þær leynist þarna einhvers staðar undir skyrtunni. Hún þarf samt ekkert að skammast sín því hún er flott í öllu. SÆT SAMAN Shrek ásamt Cameron sem ljær prinsessunni rödd sína. GÓÐIR VINIR Ekki er annað hægt að sjá en að Cameron og Justin Timberlake séu góðir vinir þótt þau hafi slitið fjögurra ára sambandi sínu. MIKE MYERS Leikarinn gaf aðdáendum sínum góðan tíma. Stjörnur og hundavinir voru áberandi á hundafata- tískusýningu sem haldin var í New York á dögunum. Bethany Frankel úr The Apprentice mætti í bikiníinu einu fata á tískusýningu í New York á dögunum. Bethany, sem hefur gert það gott sem kokkur eftir þátttöku sína í raunveruleikaþættinum, virðist eitthvað hafa misskilið boðið en lét sem ekkert væri og sló á létta strengi. Aðrir frægir gestir voru meðal annars leikkonan Hayden Panettiere úr Heroes sem mætti með sæta hundinn sinn. Hayden er líklega þekktust fyrir hlutverk sitt í sápuóperunni The Guiding Light en hefur verið að slá hægt og rólega í gegn í Hollywood. Nýjasti piparsveinninn, hinn ítalskættaði Lorenzo Borghese var einnig á meðal gesta og mætti með lítinn hvítan hund upp á arminn. REYKJAVIK STORE LAUGAVEGI 86-94, S: 511-2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3871
Tungumál:
Árgangar:
23
Fjöldi tölublaða/hefta:
7021
Gefið út:
2001-2023
Myndað til:
31.03.2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 160. tölublað (15.06.2007)
https://timarit.is/issue/277458

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

160. tölublað (15.06.2007)

Aðgerðir: