Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.06.2007, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 15.06.2007, Qupperneq 26
uppskrift Kristínar } Árlega er besta kaffi hvers lands valið í alþjóðlegri kaffi- keppni. Keppninni er ætlað að verðlauna kaffibændur sem leggja mikið í ræktun sína. Kaffitár hefur ýmsar verð- launategundir á boðstólum. Cup of Excellence, eða Úrvalsboll- inn, er alþjóðleg kaffikeppni þar sem besta kaffið í hverju fram- leiðslulandi fyrir sig er verðlaun- að. Keppnin er nokkurra ára gömul en markmið hennar er að hvetja kaffibændur til dáða og verðlauna þá fyrir þá ástríðu sem margir þeirra leggja í ræktun sína. Um leið er þeim gefinn kost- ur á að fá betra verð fyrir kaffi- baunir sem meira er lagt í. Keppnin fer þannig fram að kaffibændur í hverju landi fyrir sig senda inn sínar bestu kaffi- baunir í eiginlega landskeppni. „Þátttakendur geta verið allt að 600 og sumt af kaffinu er einfald- lega ódrekkandi þannig að sérstök heimadómnefnd velur 60 til 80 bestu kaffibaunirnar,“ segir Aðal- heiður Héðinsdóttir, forstjóri Kaffitárs. „Síðan koma tuttugu dómarar alls staðar að úr heimin- um saman í þrjá daga í viðkom- andi landi og velja það allra besta. Leitast er við að hafa dómarana sem ólíkasta því smekkur til dæmis Japana og Evrópubúa á kaffi er ekki eins.“ Margir eru um hituna þegar kemur að því að tryggja sér kaffi- baunir frá þeim kaffibændum sem fengið hafa flest stig hjá dóm- nefndinni. Þar sem baunirnar eru sérstaklega valdar eru þær í tak- mörkuðu upplagi og eðlilega dýr- ari en aðrar kaffibaunir. „Kaffi- baunirnar eru seldar á net-uppboði sem er áhrifarík leið til að verð- launa allra bestu kaffibændurna fyrir einstaklega vel unnin verk og ástríðu sína,“ segir Aðalheiður. „Við höfum boðið í og fengið nokkrar af topptegundunum frá Brasilíu, Kolumbíu, Níkaragúa og Gvatemala, en þetta kaffi verður svo selt hjá okkur í Kaffitári, okkur, kaffiáhugamönnum og kaffibændunum til góða.“ Besta kaffi veraldar Sérfræðingar í saltfiski Þjónustum verslanir, veitingahús o.fl. Fyrir verslanir: Til suðu: saltfiskbitar blandaðir gellur gollaraþunnildi Til steikingar: saltfiskbitar blandaðir saltfiskkurl saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos) gellur Fyrir veitingahús – hótel – mötuneyti: saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos) saltfiskbitar blandaðir til suðu og steikingar saltfiskkurl Fyrir utan saltfiskinn þjónustum við sitthvað fleira, svo sem: ýsuhnakka rækjur þorskhnakka steinbítskinnar og bita Sími: 466 1016 ektafiskur@emax.is F A B R IK A N Jói Fel
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.