Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 2007næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Fréttablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 32
BLS. 4 | sirkus | 15. JÚNÍ 2007 7. - 14. júní 1. 100 íslensk 80‘s lög Ýmsir 2. Life In Cartoon Motion Mika 3. Cortes 2007 Garðar Thór Cortes 4. Óskalög sjómanna (2CD) Ýmsir 5. Pottþétt 43 Ýmsir 6. Volta Björk 7. Jógvan Jógvan 8. Fnykur Samúel J. Samúelsson 9. Vorvísur Tríó Björns Thoroddsen og Andrea Gylfa 10. Hver er sinnar kæfu smiður Laddi 11. Forever Gus Gus 12. Á söngferðalagi Skoppa og Skrítla 13. Please Don´t Hate Me Lay Low 14. Era Vulgaris Queens of the Stone Age 15. Memory Almost Full Paul McCartney 16. Eurovision 2007 Ýmsir 17. Great Northern Whalekill Mínus 18. Back To Black Amy Winehouse 19. FutureSex/LoveSounds Justin Timberlake 20. Carry On Chris Cornell Þ að er ekki hægt að neita því. Við hjónin erum nýbúin að kaupa okkur hús í Rauðagerði. Við vorum búin að skoða lengi en duttum síðan niður á þetta draumahús og ákváðum að kýla á það,“ segir þingmað- urinn Ágúst Ólafur Ágústsson sem fjár- festi í 270 feremtra einbýlishúsi í Rauða- gerðinu 30. apríl síðastliðinn, þegar kosningabaráttan stóð sem hæst. Heim- ildir Sirkuss herma að Ágúst Ólafur hafi borgað 70 milljónir fyrir húsið. „Það er rétt að það var allt á fullu fyrir kosningarnar en það er einhvern veginn þannig að þegar mest er að gera þá gerir maður mest,“ segir Ágúst Ólafur. Hann og Þorbjörg Gunnlaugsdóttir, eiginkona hans, hafa búið í litlu og sætu 120 fermetra einbýlishúsi á Framnesvegi undanfarin ár en ákváðu að stækka við sig. „Það var kominn tími. Það er líka gaman að flytja í gjör- ólíkt hverfi og breyta til. Við höfum ekki trú á öðru en að okkur eigi eftir að líða jafnvel þarna og í vesturbæn- um,“ segir Ágúst Ólafur en fjölskyldan fær húsið ekki afhent fyrr en í ágúst. Aðspurður sagðist Ágúst Ólafur klárlega eiga eftir að sakna hússins á Framnesvegi sem fer brátt á sölu. Ég mæli með því. Þetta er yndislegt hús - lítill gullmoli í vesturbænum,“ segir Ágúst Ólafur og hlær. oskar@frettabladid.is ÁGÚST ÓLAFUR ÁGÚSTSSON, VARAFORMAÐUR SAMFYLKINGAR, GERIR MARGT Í EINU. Keypti draumahúsið í miðri kosningabaráttu FJÖLSKYLDAN Það á ekki eftir að væsa um þau Ágúst Ólaf, Þorbjörgu og dætur þeirra tvær, Elísabetu Unu fimm ára og Kristrúnu tveggja ára, í nýja húsinu. SIRKUSMYND/DANÍEL DRAUMAHÚSIÐ Fullkomið hús fyrir fjölskylduna og Ágúst Ólafur lét ekki eitt stykki kosningabaráttu koma í veg fyrir að hann tryggði sér húsið. SIRKUSMYND/VALLI LÍTILL GULLMOLI Ágúst Ólafur og fjölskylda munu sakna sæta hússins á Framnesvegi. F asteignasalinn Konráð Konráðs-son hefur fest kaup á átta fast- eignasölum í Kaupmannahöfn og nágrenni. Sölurnar hafa starfað undir merkjum Livingstones en munu í framtíðinni tilheyra RE/MAX-fast- eignasölukeðjunni. Í samtali við Sirkus segir Konráð hann hafi tryggt sér leyf- ið fyrir RE/MAX í Danmörku og það hefði tvímælaust verið þægilegri kost- ur að gera þetta á þennan hátt frekar en að byrja frá grunni í Kaupmanna- höfn. „Það er ákveðin reynsla inni á þessum fasteignasölum og þekking á danska markaðnum og hún er mikil- væg. Fasteignamarkaðurinn í Dan- mörku hefur verið mjög erfiður und- anfarið en starfsfólk var mjög jákvætt þegar það fékk þessar fréttir. Það virt- ust allir fagna þessum breytingum enda tel ég þetta vera góðan tíma- punkt til að byrja með nýtt og ferskt vörumerki,“ segir Konráð sem á einnig RE/MAX Lind í Kópavogi ásamt nokkrum félögum sínum. Auk þess er í burðarliðnum stofnun RE/MAX í Mosfellsbæ. Konráð flutti til Danmerkur í nóv- ember á síðasta ári og hefur frá þeim tíma verið að undirbúa akurinn. Hann er þó öllum hnútum kunnugur í Dan- mörku því hann bjó þar í níu ár á sínum yngri árum. „Ég bjó í Álaborg og tala dönskuna eins og innfæddur. Það hjálpar mikið,“ segir Konráð og hlær. Kaupir átta fasteignasölur í Danmörku SAMNINGUR Í HÖFN Hér sjást Konráð og Henrik Christiansen handsala samning- inn um kaupin á átta fasteignasölum Livingstones. Landsbankinn býður 16 ára og yngri á völlinn. Sækja þarf boðsmiðann í næsta útibú Landsbankans. LANDSBANKADEILD KARLA 7. UMFERÐ mán. 18. jún. kl. 19:15 Fram - Fylkir þri. 19. jún. kl. 20:00 ÍA - Valur mið. 20. jún. kl. 19:15 Víkingur - Keflavík mið. 20. jún. kl. 19:15 HK - KR mið. 20. jún. kl. 20:00 FH - Breiðablik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3871
Tungumál:
Árgangar:
23
Fjöldi tölublaða/hefta:
7021
Gefið út:
2001-2023
Myndað til:
31.03.2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 160. tölublað (15.06.2007)
https://timarit.is/issue/277458

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

160. tölublað (15.06.2007)

Aðgerðir: