Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 2007næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Fréttablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 71
Tónlistarmaðurinn Pétur Ben fær góða dóma á hinni virtu belg- ísku vefsíðu kindamuzik.net fyrir frammistöðu sína á Spot-tónlistar- hátíðinni. Þar er tónlist Péturs líkt við fagra tóna Nick Drake og því haldið fram að hann hafi haldið merki Íslands á lofti á hátíðinni. Fær flutningur hans á lögunum I´ll Be Here, White Tiger og Billie Jean jafnframt mjög góða dóma. Spot-hátíðin var haldin í Árós- um um síðustu helgi og komu þar fram auk Péturs tónlistarmaður- inn Helgi Jónsson og hljómsveitin Reykjavík!. Fengu öll íslensku at- riðin fimm stjörnur af sex mögu- legum í danska tónlistarmiðlinum Gaffa. Pétri líkt við Nick Drake „Þema hátíðarinnar er nánd, við erum að reyna að minnka gjána á milli fólks,“ segir Guðmundur Haraldsson, einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Rökkur- lopa sem hófst í gær. Tónleikarnir verða á kaffihúsunum Hljóma- lind og Babalú og í S.L.Á.T.U.R, á Hverfisgötunni, aðsetri list- rænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík. Hátíðin stendur yfir til sunnudags. „Við viljum að allir séu á sama plani. Þetta er allt á litlum tón- leikastöðum þannig að tónlistar- fólkið er mjög nálægt áheyrendun- um.“ Að sögn Guðmundar er það allt annar hlutur fyrir tónlistar- fólk að spila fyrir fimmtán manns eða fimm hundruð og því má búast við mjög áhugaverðum tónleikum. Það verður ólík tónlist á stöðun- um þremur. Í SLÁTRI verður til- raunakennd tónlist. Kokteilsósa stendur meðal annars fyrir spuna- kvöldi þar í kvöld. Á Hljómalind verðu áherslan á órafmagnaða tónlist, mikið um söng og gítarspil, og á Babalú verður blanda af raf- mögnuðum böndum og órafmögn- uðum. „Það komast um 30 manns á hverja tónleika þannig að samspil- ið á milli tónlistarfólkins og áheyr- enda verður á meiri jafnvægis- grunvelli en í stærri sölum. Þar verða áheyrendur svolítið eins og massi af fólki en ekki einstakling- ar. Þetta er allt önnur upplifun.“ Meðal þeirra sem koma fram eru Ólöf Arnalds, Benni Hemm Hemm, Toggi, Sprengjuhöllin, Bjarni og Maggi úr Úlpu með kassagítarútgáfur af Úlpulögum og Elín og Elísabet Ellenar og Ey- þórsdætur. Aðstandendur auk Guðmundar eru Áki Ásgeirsson tónskáld og Einar Rafn Þórhallsson og Haraldur Hannesson tónlistarmenn. Dagskrá hátíðarinnar má finna á 85.197.199.115/rokkurlopi Rökkurlopi í Reykjavík Desyn til landsins Plötusnúðurinn Desyn Masiello spilar á tveimur klúbbakvöldum hér á landi um helgina. Hann verður á Akureyri í kvöld og á laugardagskvöld verður hann á Nasa. „Þetta verður í fyrsta skipti í sögunni sem súperplötusnúður kemur til Akureyrar. Ég býst fast- lega við því að það verði uppselt enda bíladagar á sama tíma og bærinn smekkfullur,“ segir skipu- leggjandinn, Kristinn Bjarnason hjá Flex Music. Miðasala á klúbbakvöldin fer fram á skor.is, í 12 Tónum og Centró á Akureyri. Miðaverð er 2.000 krónur. Bu xu r ÍSLENSKA SIA.IS / DEB 38067 06/07 Bo lirSk ór Fallegir skór eru grunnurinn að góðu sumri Bertie Debut Collection Jasper Conrad Jasper Jeans Nine West Principles Roberto Vianni 30% afsláttur NÝTT KORTATÍMABIL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 160. tölublað (15.06.2007)
https://timarit.is/issue/277458

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

160. tölublað (15.06.2007)

Aðgerðir: