Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 2007næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Fréttablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 40
 15. JÚNÍ 2007 FÖSTUDAGUR4 fréttablaðið heilsa&útivist Björg Magnúsdóttir er kraftmik- il ung kona. Hún er háskólanemi, blaðamaður á Blaðinu og lánasjóðs- fulltrúi Stúdentaráðs Háskóla Ís- lands. „Varðandi næringarlega heilsu mína drekk ég mikið af hinu unaðs- lega, íslenska vatni,“ segir Björg, aðspurð hvað hún geri sér til heilsu- bótar. „Ég hendi líka í mig ómældu magni af exótískum ávöxtum sem móðir mín kær hefur skorið ofan í mig frá fæðingu. Svo fæ ég mér reglulega rauðvínsglas á síðkvöld- um, fyrir hjartað.“ Líkamleg hreyfing hefur minnk- að með árunum að sögn Bjargar en hún segist þó fara út að skokka eða ganga reglulega. „Einu sinni þótti ég liðtæk í knattspyrnu með stórlið- inu FH og átti auðvitað góða spretti í kúluvarpi og spjótkasti vel fyrir aldamót.“ „Annars þykir mér mikilvægt að huga að andlegri heilsu. Að henni verður best hlúð með lífsmottói mínu sem miðar að því að umgang- ast einungis skemmtilegt fólk. Ég hef fulla trú á að það muni fleyta mér langt í lífinu.“ thorunn@frettabladid.is Að umgangast skemmtilegt fólk hlúir að andlegri heilsu Björg Magnúsdóttir fær sér rauðvín fyrir hjartað á síðkvöldum og telur mik- ilvægt að vera í kringum skemmtilegt fólk. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Unglingar sem sofa út um helgar gætu átt það á hættu að upplifa flugþreytu á mánudegi. Samkvæmt nýj- ustu rannsóknum geta þeir sem fara seint að sofa um helgar og sofa út næsta dag ruglað lífsklukkunni, rétt eins og fólk gerir þegar það ferðast til annarra landa. Dæmigert svefnmynst- ur unglinga er þannig að þeir sofna of seint á virkum dögum en reyna svo að bæta upp svefninn um helgar með því að sofa lengur. Þetta hefur þau áhrif að þeir eru þreyttir á mánudögum og einbeitingin í lágmarki sem hefur áhrif á námsárangur- inn. Best er að fara alltaf að sofa á sama tíma og vakna á sama tíma. - keþ Óhollt að sofa út um helgar Sýklayf sem gefin eru börn- um á fyrsta æviárinu auka gífurlega líkurnar á því að þau fái asma fyrir sjö ára aldur. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem gerð var í háskólanum við Manitoba í Winnipeg í Kanada. „Börn sem höfðu fengið sýklalyfjameðferð oftar en fjórum sinnum voru tvisv- ar sinnum líklegri til að þróa með sér asma,“ segir Anita Kozyrskyj sem stýrði rann- sókninni ásamt samstarfs- mönnum sínum. -keþ Sýklalyf auka hættu á asma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3871
Tungumál:
Árgangar:
23
Fjöldi tölublaða/hefta:
7021
Gefið út:
2001-2023
Myndað til:
31.03.2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 160. tölublað (15.06.2007)
https://timarit.is/issue/277458

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

160. tölublað (15.06.2007)

Aðgerðir: