Fréttablaðið - 10.11.2007, Síða 104

Fréttablaðið - 10.11.2007, Síða 104
Sjaldan hefur jólabókaflóðið farið af stað með öðrum eins látum og nú í ár. Fyrst rak nýja Biblíuþýð- ingu á fjörur þjóðarinnar. Á meðan sumir fögnuðu henni stóð það í öðrum að hið heilaga orð væri ekki heilagra en svo að mætti skipta stöku hugtökum út fyrir önnur nútímalegri. Það getur greinilega verið sárt að mega ekki tala lengur um „kynvillinga“ eða hvað það nú var sem einstaka presti finnst svona mikill missir að. síðar fengu menn um annað að hugsa þegar Skrudda endurútgaf Tíu litla negrastráka. Þar reyndist vandamálið þveröfugt við það sem leynst hafði í nýju Biblíuþýðing- unni. Í bókinni kemur orðið „negri“ nefnilega fljúgandi úr fortíðinni og finnst mörgum ekki eiga neitt erindi lengur í barnabók. Fáir hafa líka sama dillandi húmorinn fyrir mis- þyrmingum á börnum og virðist hafa verið við lýði þegar bókin kom fyrst út. Á heimasíðu Skruddu segir að óvíða hafi „þessum hrakfalla- bálkum verið eins vel tekið og hér á Íslandi“ og að þessir „flökkustrák- ar“ geti „alltaf komið ungum sem gömlum í sólskinsskap“. er nú kannski ofsögum sagt því fólk sem venjulega hefur rétt- lætið með sér stakk upp á bóka- brennu – annað orð úr fjarlægri fortíð. Fólk á ekki að kveikja í bókum. Bækur eiga að kveikja í fólki. Í upphafi jólabókaflóðs er erfitt að spá fyrir um hvað eigi eftir að seljast – og þó, eitthvað hlýtur að mutrast út af bókum Kristínar Marju og Arnaldar. Það er samt skrítið til þess að hugsa að misþyrmingar á tíu uppdiktuðum strákum á gamalli bók hafi verið tíundaðar lið fyrir lið í fjölmiðlum og hlotið mun meiri athygli en þær sem Páll Elísson lýsir í Breiðavík- urdreng sem hann skrifaði með Bárði R. Jónssyni og kom út fyrir skömmu. Þar er lýst sönnum atburðum. Ungir drengir sættu andstyggilegustu pyntingum af hendi annarra stráka en líka manna sem voru á launum frá ríkinu við að annast þá. ástæða er til annars en að halda áfram að velja vel það sem lesið er fyrir börn. Það sem getur í fyrstu virst undursaklaust getur tekið á sig aðra mynd þegar ímynd- unaraflið tekur við. Í Breiðavíkur- dreng sést einmitt hvernig þetta sama ímyndunarafl liðsinnir Páli í verstu kvölunum. Hann bjó að því að hafa heyrt fallegar sögur þegar hann var lítill – löngu áður en hann vissi að til væri jafnskelfilegt fólk og hann átti eftir að hitta fyrir í Breiðuvík. Sögur eru dýrmætar © In te r I KE A Sy ste m s B .V .2 00 7 www.IKEA.is Opið virka daga Opið laugardaga Opið sunnudaga 10.00 - 20.00 10.00 - 18.00 12.00 - 18.00 Veitingastaður opnaður klukkutíma fyrr en verslun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.