Fréttablaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 51
ATVINNA SUNNUDAGUR 9. desember 2007 2513 Sölumaður fasteigna Öfl ug og rótgróin fasteignasala á höfuðborgarsvæðinu óskar að ráða harðduglegan sölumann nú þegar. Viðkomandi þarf að hafa haldgóða menntun og reynslu af sölu- mennsku á fasteignamarkaði, ásamt hreinu sakarvot- torði og hæfni í mannlegum samskiptum. Löggild- ing í fasteignasölu er kostur. Góð vinnuaðstaða og árangurstengd laun í boði. Áhugasamir sendi umsóknir til Fréttablaðsins á netfangið box@frett.is fyrir 12. desember. n.k. merkt “fasteignir”. Menntasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf . Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Austurbæjarskóli, v/Vitastíg, sími 411-7200 • Umsjónarkennari á miðstigi í 60 - 100% stöðu • Skólaliði í baðvörslu drengja í 75 - 100% starf Borgaskóli, Vættaborgum 9, sími 557-2900 • Skólaliði í mötuneyti, afl eysing í 6 vikur í janúar og febrúar • Umsjónarkennari á yngsta stigi frá 1. febrúar Brúarskóli, Vesturhlíð 3, sími 520-6000 • Stuðningsfulltrúi Fellaskóli, Norðurfelli 17-19, sími 557-3800 • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Dönskukennari á unglingastigi • Íslenskukennari á unglingastigi • Þroskaþjálfi í tímabundið verkefni, hlutastarf Foldaskóli, Logafold 1, sími 540-7600 • Umsjónarkennari í 6. bekk • Umsjónarkennari í 8. bekk, kennslugreinar danska og enska • Stuðningsfulltrúi í 70 - 100% starf • Skólaliði í eldhús í 80 - 100% starf • Þroskaþjálfi í 80 - 100% stöðu • Umsjónarkennari í 10. bekk, kennslugrein náttúru fræði, frá 10. mars til skólaloka Grandaskóli, v/Keilugranda, sími 561-1400 • Þroskaþjálfi eða kennari sem sinnir einstökum nemendum í 70 - 100% stöðu • Skólaliði í kaffi stofu starfsfólks í 75 - 80% starf • Stuðningsfulltrúi í 50 - 100% starf Hamraskóli, Dyrhömrum 9, sími 567-6300 • Stuðningsfulltrúi Háteigsskóli, v/Háteigsveg, sími 530-4300 • Stuðningsfulltrúi í 60% starf • Stuðningsfulltrúi í 70% starf Hólabrekkuskóli, Suðurhólum 10, sími 557-4466 • Heimilisfræðikennari í 50% stöðu • Kennari á yngsta stigi Ingunnarskóli, Maríubaugi 1, sími 411-7828 • Kennari á miðstigi • Stigstjóri á miðstigi • Stuðningsfulltrúi Korpuskóli, Bakkastöðum 2, sími 411-7880 • Samfélagsfræðikennari á unglingastigi í 50% stöðu • Náttúrufræðikennari, afl eysing vegna fæðingarorlofs Langholtsskóli, Holtavegi 23, sími 553-3188 • Forfallakennari • Yfi rþroskaþjálfi • Stuðningsfulltrúi Laugalækjarskóli, v/Laugalæk, sími 588-7500 • Skólaliði • Stuðningsfulltrúi Laugarnesskóli, Kirkjuteigi 24, sími 411-7444 • Skólaliði í 70 - 100% starf • Skólaliði í baðvörslu drengja í 70 - 100% starf • Þroskaþjálfi í 80% starf • Stuðningsfulltrúi í 70% starf Melaskóli, Hagamel 1, sími 535-7500 • Þroskaþjálfi í 50% stöðu Rimaskóli, Rósarima 11, sími 411-7720 • Kennari á unglingastigi, kennslugrein íslenska • Kennari á unglingastigi, kennslugreinar samfélagsfræði og lífsleikni • Skólaliði, aðstoð við nemendur og ræsting Safamýrarskóli, Safamýri 5, sími 568-6262 • Stuðningsfulltrúi Seljaskóli, Kleifarseli 28, sími 411-7500 • Forfallakennari • Stuðningsfulltrúi • Skólaliði í 100% starf • Skólaliði í mötuneyti í 60% starf Sæmundarskóli, Gvendargeisla 168, sími 411-7848 • Stuðningsfulltrúi eða þroskaþjálfi í 75 - 100% starf Ölduselsskóli, Ölduseli 17, sími 557-5522 • Skólaliði, m.a. í baðvörslu drengja • Stuðningsfulltrúi í 75-100% starf Öskjuhlíðarskóli, Suðurhlíð 9, sími 568-9740 • Þroskaþjálfi Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Öll laus störf á Menntasviði eru auglýst á www. menntasvid.is. Þar er einnig að fi nna frekari upplýsingar um hverja stöðu og umsóknarfresti. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í viðkomandi skólum. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Kennarar, skólaliðar, þroskaþjálfar og stuðningsfulltrúar Ráðgjafi - Styrkir til atvinnumála kvenna Vinnumálastofnun leitar eftir ráðgjafa til að hafa umsjón með Styrkjum til atvinnumála kvenna ásamt öðrum verkefnum Starfssvið Um er að ræða fjölbreytt verkefni á sviði ráðgjafar og handleiðslu við konur sem eru að hefja rekstur s.s. • umsjón með Styrkjum til atvinnumála kvenna • ráðgjöf og handleiðsla við konur í gegnum síma og vef • skipulag og umsjón með vefsetri • veita konum fyrstu aðstoð við að hefja rekstur • kynningarstarf og tengslamyndun • einnig þjónusta við atvinnuleitendur og önnur verkefni í starfsemi stofnunarinnar Menntunar- og hæfnikröfur • háskólanám sem nýtist í starfi • góð tölvuþekking er skilyrði • góð kunnátta í íslensku og ensku • æskileg er þekking á stofnun og rekstri fyrirtækja ásamt ráðgjafaþekkingu og fjölmiðlun • æskileg er þekking á vinnumarkaði og starfsemi Vinnumálastofnunar • þarf að hafa frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni auk skilnings og áhuga á atvinnusköpun kvenna Ráðgjafi heyrir undir forstöðumann Vinnumálastofnunar Norðurlandi vestra og hans bíður að sinna krefjandi verkefnum með jákvæðum og uppbyggileg- um samstarfshópi. Ráðgjafi nn þjónustar konur á öllu landinu en skrifstofa hans er staðsett á Sauðárkróki. Laun eru greidd samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Um er að ræða fullt starf til eins árs og þarf viðkomandi að geta hafi ð störf í upphafi árs 2008. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofnunarinnar á heimasíðu hennar www.vinnumalastofnun.is Nánari upplýsingar veitir Líney Árnadóttir, forstöðumaður Vinnumálastofnunar Norðurlandi vestra í síma 582 4900, liney.arnadottir@vmst.is og Hugrún B. Hafl iðadóttir, starfsmannastjóri í síma 515 4800, hugrun.hafl idadottir@vmst.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til Vinnumálastofnunar á Norðurlandi vestra, Túnbraut 1 - 3, 545 Skagaströnd fyrir 23. desember nk. eða á ofangreind netföng. Borgartúni 21 • 105 Reykjavík • Sími 510 1100 • Bréfasími 510 1101 postur@neytendastofa.is • www.neytendastofa.is Neytendastofa óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í krefjandi starf kerfisstjóra sem jafnframt vinnur að ákveðnum sérverkefnum, s.s. eftirliti með raf- rænum undirskriftum o.fl. Helstu viðfangsefni: Umsjón með eftirfarandi starfsþáttum: • Kerfisumsjón helstu upplýsingakerfa, þ.m.t. aðgangs- stýringar, viðhald stofnupplýsinga, notenda- aðstoð o.þ.h. • Upplýsingaöryggismál Neytendastofu • Samskipti við þjónustuaðila á sviði upplýsingatækni • Verkefnisstjórnun í innleiðingarverkefnum sem tengi- liður Neytendastofu við þjónustuaðila • Umsjón og ráðgjöf við innkaup á búnaði • Stefnumörkun og samstarf við stjórnun breytinga í upplýsingatæknimálum • Umsjón og undirbúningur að eftirliti með rafrænum undirskriftum á Íslandi • Önnur sérhæfð verkefni Menntun: Háskólamenntun s.s. viðskiptafræði, rekstrarfræði, verkfræði eða tölvunarfræði. Almenn þekking og hæfniskröfur: • Góð almenn þekking á tölvum og tölvukerfum • Reynsla af rekstri upplýsingakerfa er kostur • Góð íslensku- og enskukunnátta • Góð almenn þekking á skrifstofuhugbúnaði Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Vakin er athygli á 20. gr. laga nr. 96/2000, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Umsóknir óskast sendar Neytendastofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík, eða rafrænt á póstfang stofnunarinnar, postur@neytendastofa.is, eigi síðar en 23. desember 2007. Umsóknir geta gilt í sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veita Tryggvi Axelsson for- stjóri og Helga Sigurðardóttir fjármálastjóri í síma 510 1100. Netföng: tryggvi@neytendastofa.is og helga@neytendastofa.is. Neytendastofa er stjórnsýslustofnun sem hefur eftirlit með viðskiptaháttum, hefur umsjón með mæligrunnum og annast eftirlit með almennu öryggi neytenda í við- skiptum, s.s. markaðseftirlit með vörum og eftirlit með rafrænum undirskriftum. KERFISSTJÓRI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.