Fréttablaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 80
9. desember 2007 SUNNUDAGUR42
FASTEIGNIR
30
Fr
um
Júlíus
sölustjóri
Stefán Hrafn
Hdl. lögg.
fasteignasali
Magnús Ninni
sölufulltrúi
Vésteinn
sölufulltrúi
TIL SÖLU EÐA LEIGU KRÓKHÁLS 12
Nánari upplýsingar veitir Júlíus Jóhannsson
Saga Fasteignir ehf. - Sími 414 8800 - www.sagafasteignir.is
Hlíðasmára 14 - S. 414 8800
Guðmundur Þórðarson hdl & löggiltur fasteignasali
OPIÐ HÚS Í DAG KL. 16-17
SUÐURBRAUT 12 - HAFNARFIRÐI
Fr
um
Björt og skemmtileg 3ja herbergja
endaíbúð á 2. hæð í góðu klæddu fjöl-
býli. Suðvestursvalir. Gott útsýni. Skóli,
sund og verslun í göngufæri. Leiguíbúð í sameign sem greiðir allt
viðhald á húsinu. Verð 17,9 millj.
Valdimar hjá Saga sýnir og gefur frekari uppl. í sima 868 8888
Sýnum í dag glæsilega 122 fm 4ra herbergja íbúð á 8. hæð (efstu) ásamt
stæði í bílageymslu á frábærum stað í Salahverfinu. Eldhús með fallegri
viðarinnréttingu. Þvottahús innan íbúðar. Stórar stofur með útg. út á suður-
svalir með frábæru útsýni til suðurs, austurs og vesturs.
Nánari upplýsingar á GIMLI. Verð 33,9 millj.
FASTEIGNASALAN 570 4800
Fr
u
m
Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800
Árni Stefánsson, lögg. fasteignasali
GLÓSALIR 7, ÍBÚÐ 0801
OPIÐ HÚS Í DAG
Eignin verður til sýnis í dag sunnudag frá kl . 14 - 15
1176,3 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum
á góðum stað í Ártúnshöfðanum í Reykjavík.
NÁNARI LÝSING:
NEÐRI HÆÐ: Aðkoma að neðri hæðinni er frá Stórhöfða. Neðri hæðin er 552 fm og er skipt upp í 5 bil öll með góðum
innkeyrsluhurðum. Lofthæð neðri hæðar er ca. 3,3 m og er hvert bil ca. 110 fm.
EFRI HÆÐ: Aðkoman að efri hæðinni er frá Smiðshöfðanum. Efri hæðin er 552 fm auk millilofts sem er skráð 72,3 fm. efri
hæðinni er skipt upp í tvö bil með stórum innkeyrsluhurðum. Lofthæðin er ca 5,5 m og er eignini skipt upp í tvö bil og er
milliloft í báðum.
FASTEIGNASALAN 570 4800
Fr
u
m
Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800
Árni Stefánsson, lögg. fasteignasali
SMIÐSHÖFÐI 11 - ATVINNUHÚSNÆÐI
Allar upplýsignar gefur Sveinbjörn í síma 892 2916
eða á skrifstofu Gimli sími 570 4800.
Auglýsingasími
– Mest lesið