Fréttablaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 94

Fréttablaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 94
... AÐ TJALDABAKI menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] Leiklist.is er aftur komin á stjá eftir að hafa verið í nokkrum dróma um tíma. Þar eru raktar ýmsar fréttir af leiklist- arlífi og ætla forstöðumenn vefjarins að einbeita sér að upplýsingum um starfsemi áhugamannafélaga, sjálf- stæðra leikhópa og svokall- aðra stofnanaleikhúsa. Fyrir eru vefir Þjóðleikhússins, www.leikhusid.is, Borgarleik- hússins, www. borgarleikhus. is, sjálfstæðu leikhúsanna auk síðna margra smærri hópa að ógleymdum vefjum Íslenska dansflokksins, www. id.is, og Leikminjasafnsins, www.leikminjar.is sem geymir margháttaðar upplýs- ingar um hið kröftuga starf leikhúsfólks. Baltasar Kor- mákur stendur í ströngu í æfing- um á Ivanov en samstofna er kvikmynd sem hann er nú að klippa. Þá mun hann setja upp Óþelló í Barbican á næsta ári og er einnig í viðræðum um sviðsetningu á Design for Living í Old Vic. Forest Whitaker mun leika márann en Ingvar Sigurðsson Jagó öðru sinni en hann fór með það hlutverk í minnis- stæðri sviðsetningu Guðjóns Pedersen fyrir Nemendaleik- húsið fyrir nær sextán árum en þá lék Balti Óþelló. Óþelló, Desdemóna og Jagó er heiti á verki sem Gunnar Guðsteinsson setur á svið í upphafi næsta árs í eigin leikgerð. Sýningin er sam- vinnuverkefni Draumasmiðj- unnar, Leikfélags Reykjavíkur og Íslenska dansflokksins sem frumsýnd verður á litla sviði Borgarleikhússins í jan- úar. Aðeins eru þrjú hlutverk í verkinu og hvert þeirra hefur sitt eigið tjáningarform: í hlutverki Óþellós er dans- arinn Brad Sykes, í hlutverki Desdemónu er heyrnarlausa leikkonan, Elsa Guðbjörg Björnsdóttir, sem tjáir sig á táknmáli og í hlutverki Jagós er leikarinn Hilmir Snær Guðnason sem fer með allan talaðan texta á íslensku. desember 2007 einstakt eitthvað alveg Skipholt 50A • sími: 581 4020 www.gallerilist.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.