Fréttablaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 68
ATVINNA 9. desember 2007 SUNNUDAGUR 30 Kristín Ástgeirsdóttir á glæstan feril í jafn- réttismálum og í byrjun september tók hún við starfi framkvæmdastýru Jafnréttisstofu á Akur- eyri. Jafnréttisstofa var stofnuð í Jafnréttisráði árið 2000 og flutti í kjölfarið til Akureyr- ar. Kristín Ástgeirsdóttir tók við stöðu framkvæmda- stýru þann fyrsta septemb- er síðastliðin en óhætt er að fullyrða að fáir hafi jafnvíð- tæka þekkingu á íslenskri jafnréttisbaráttu og Krist- ín. ?Áhugi minn á jafnréttis- málum hófst fyrir alvöru þegar ég hóf nám við Há- skóla Íslands. Þá tók ég þátt í seinni hluta ævi Rauð- sokkahreyfingarinnar og var þá smátt og smátt að vakna til vitundar um stöðu kvenna og hversu mikið hall- aði á konur á öllum sviðum þjóðfélagsins,?segir Krist- ín, sem að sjálfsögðu kýs að kalla sig framkvæmdastýru en ekki stjóra. Kristín er menntaður sagnfræðingur og nefnir einnig fög á borð við stjórn- málafræði og félagsfræði auk kynjafræðinnar sem góðan grunn fyrir þá sem hafa áhuga á að starfa að jafnréttismálum. Í kjölfar kvennaársins 1975 gekk Kristín til liðs við Rauðsokkurnar og var einn stofnenda Kvennafram- boðsins árið 1982 og sat á þingi fyrir Kvennalistann frá 1991-1999. Síðan starfaði Kristín fyrir Sameinuðu þjóðirnar í Kosovo á árunum 2000 til 2001 en ákvað svo að ljúka meistaranámi í sagnfræði. Í kjölfarið tók Kristín að sér stundakennslu við Há- skóla Íslands og árið 2005 tók hún við stöðu forstöðu- manns á Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræð- um. ?Ég starfa við mitt aðal- áhugamál í dag eins og ég hef gert undanfarin ár og í raun hef ég sinnt kvenna- baráttunni í fullu starfi frá 1991,? útskýrir Kristín sem segir starfið í stuttu máli ganga út á úthlutun verk- efna, gerð starfsáætlun- ar, fjármál stofunnar og að sinna norrænu og evrópsku samstarfi. Auk þess sem það kemur í hlut Kristínar að flytja fyrirlestra, skrifa greinar, svara fyrirspurn- um og eiga samskipti við fjölmiðla og stjórnvöld. ?Fyrri starfsreynsla hefur reynst mér mjög vel í þessu starfi. Auk stjórnmála og félagsstarfa en síðan get ég einnig nefnt þjálfun sem ég fékk sem blaðakona fyrir mörgum árum sem ég nýt enn góðs af. Þar lærði ég að vinna út aðalatriðin, þjappa saman texta og miðla þeim upplýsingum sem áttu að komast til skila,? útskýr- ir Kristín, sem segir starf- ið bæði viðamikið og spenn- andi. ?Það leiðinlegasta er hins vegar neikvæð viðhorf og þekkingarleysi og skort- ur á að fólk þori að viður- kenna að það halli á konur í íslensku samfélagi. Það skemmtilegasta við starfið er hins vegar fjölbreytileik- inn og allt fólkið sem ég hitti og starfa með,? segir Krist- ín. Allar nánari upplýsingar um Jafnréttisstofu má finna á www.jafnretti.is rh@frettabladid.is Jafnréttið er fjölbreytt og spennandi Kristín Ástgeirsdóttir á glæstan feril innan jafnréttismála og hefur nú tekið við stöðu framkvæmdastýru Jafnréttisstofu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Þekking og öflug þjálfun er forskot ICELANDAIR FÆR STARFSMENNTAVERÐLAUN Í FLOKKI FYRIR- TÆKJA OG FÉLAGASAMTAKA. Starfsmenntaverðlaunin 2007 voru nýverið afhent í áttunda sinn og varð Icelandair hlutskarpast í flokki fyrirtækja og félagasamtaka. Sú áhersla sem fyrirtækið leggur á þjálfun og símenntun starfsmanna til að ná samkeppnisforskoti hafði þar úrslitaáhrif. Þá fékk Þórunn Sveinbjarn- ardóttir, fyrrverandi formað- ur starfsmannafélagsins Sókn- ar og fyrrverandi varaformaður Eflingar, verðlaun í opnum flokki fyrir frumkvæði í starfsmennta- málum. Miðstöð símenntunar á Suðurnesj- um hlaut síðan verðlaun í flokki fræðsluaðila fyrir öfluga starfsemi. Þetta kemur fram á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins, www.sa.is - rve Áhersla Icelandair á þjálfun og símenntun starfsmanna sinna tryggði fyrirtækinu starfsmenntaverðlaun. 18 Leikskólasvið Leikskólasvið annast starfsemi og rekstur leikskóla. Í því felst þróun leikskólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýsingamiðlun fyrir leikskólaráð og starfshópa á vegum ráðsins. Laus er staða fjármálafulltrúa á Leikskólasviði Reykjavíkur- borgar. Starfssvið fjármálaþjónustu er m.a. að annast fjárhags- og rekstraráætlanir, fjármálalega ráðgjöf til leikskólastjóra og fjárhagseftirlit, innheimtu, úttektir, samningagerð og uppgjör. Leikskólasvið þjónustar um 80 leikskóla auk skrifstofu sviðs- ins. Starfssvið fjármálafulltrúa: ? Fjárhags- og rekstraráætlanagerð ? Fjármálaleg ráðgjöf til leikskólastjórnenda ? Fjárhagseftirlit ? Uppgjör Menntunar- og hæfniskröfur: ? Viðskiptafræði á háskólastigi eða sambærilegt nám ? Framhaldsmenntun er kostur ? Reynsla af fjármálaumsýslu æskileg ? Lipurð í samskiptum og færni til að starfa í hópi Upplýsingar um starfi ð veita Kristín Egilsdóttir fjármálastjóri, kristin.egilsdottir@reykjavik.is og Ingunn Gísladóttir, starfs- mannastjóri, ingunn.gisladottir@reykjavik.is í síma 411-7000 Umsóknarfrestur er til og með 23. desember 2007 Umsókn fylgi yfi rlit yfi r nám og störf og sendist til Leikskóla- sviðs, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík eða starfsumsoknir. leikskolar@leikskolar.is. Laun eru skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélag. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Fjármálafulltrúi á Leikskólasviði Reykjavíkurborgar Leikskólasvið Leikskólasvið annast starfsemi og rekstur leikskóla. Í því felst þróun leikskólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýsingamiðlun fyrir leikskólaráð og starfshópa á vegum ráðsins. Laus er staða verkefnastjóra á Leikskólasviði. Megin verkefni eru að veita ráðgjöf og fræðslu til leikskóla vegna barna og foreldra og annast úthlutun fjármagns vegna barna af erlend- um uppruna og fylgja eftir niðurstöðum kannana. Hlutverk: ? Að veita ráðgjöf til leikskóla varðandi foreldrasamvinnu, aðlögun barna, íslenskukennslu og fjölmenningar starf ? Að bera ábyrgð á úthlutun fjármagns vegna barna af erlendum uppruna ? Að vinna úr og fylgja eftir niðurstöðum úr könnunum ? Að vera ráðgefandi varðandi kynningar og útgáfumál ? Að vera fulltrúi Leikskólasviðs í nefndum og samráðshópum er varða málafl okkinn Menntun: Leikskólakennaramenntun, æskilegt er að viðkomandi hafi framhaldsmenntun í fjölmenningarfræðum. Hæfniskröfur: ? Starfsreynsla úr leikskóla ? Samskiptahæfni ? Góð tölvuþekking ? Skipulagshæfi leikar, frumkvæði, áhugi og metnaður Upplýsingar um starfi ð veitir Hildur Skarphéðinsdóttir, skrifstofustjóri leikskólaskrifstofu, hildur.skarphedinsdottir@ reykjavik.is, í síma 411-7000/693-9803. Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2008. Umsókn fylgi yfi rlit yfi r nám og störf og sendist til Leikskóla- sviðs, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík eða starfsumsoknir. leikskolar@leikskolar.is. Laun eru skv. kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Félags leikskólakennara. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Verkefnastjóri á Leikskólasviði Reykjavíkurborgar Verkefnastjóri tæknimála ökutækja Starfi felst einkum í mótun laga og reglna um tæknileg málefni, innlei ingu EES ger a, eftirliti me sko un og skráningu ökutækja, umsjón me sko unarhandbók og tæknilegum samskiptum vi sko unarstofur. Starfi er fjölbreytt og krefjandi og hentar einstaklingi sem hefur áhuga og ekkingu á bíltæknimálum og getur teki a sér verkefnastjórnun á ví svi i. Menntunar- og hæfniskröfur: ? Háskólapróf á svi i verkfræ i, tæknifræ i e a sambærilegu. ? Hefur gott vald á ensku og nor urlandamáli ? Starfsreynsla á svi i bíltæknifræ a gó ur kostur ?Hæfileiki til a skrifa íslenskan texta og róa hentugt verklag. ? Leita er a einstaklingi sem er úrræ agó ur, skipulag ur, ábyrgur og gó ur hópstjóri. Umsóknarfrestur er til 17. desember. Hægt er a sækja um me eftirfarandi hætti: ? á vefsvæ i Umfer arstofu á sí unni http://www.us.is/atvinnuumsokn ?me ví a senda umsókn (CV/ferilskrá) á verkefnastjóra starfsmannamála, olof@us.is e ? senda skriflega umsókn á eftirfarandi heimilisfang: Umfer arstofa Bt. Ólafar Fri riksdóttur Borgatún 30 105 Reykjavík Nánari uppl singar veitir Dagn Jónsdóttir, framkvæmdastjóri ökutækjasvi s, s. 580-2013. Öllum umsóknum ver ur svara egar ákvör un um rá ningu hefur veri tekin. Uppl singar um Umfer arstofu má finna á heimasí u: http://www.us.is/ 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.