Fréttablaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 105

Fréttablaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 105
SUNNUDAGUR 9. desember 2007 Glæsilegri jólatónlistarhátíð List- vinafélags Hallgrímskirkju lýkur í dag með tónleikum kl. 17 sem helg- aðir eru Johann Sebastian Bach en fáir ef nokkrir hafa lofað skapar- ann með tónlist sinni eins og hann. Listvinafélagið stendur fyrir hátíð- inni sem hófst þann 1. desember og hefur verið mikið af merkilegum tónlistaratriðum í boði í tíu daga. Er þetta 26. starfsár Listvinafé- lagsins sem ásamt Langholtskirkju stendur fyrir hvað öflugustu starfi kirkjudeilda í prófastsdæmi Reykjavíkur, þótt aðrir kórar séu öflugir eins og Dómkórinn. Í dag er Björn Steinar Sólbergs- son við Klais-orgelið sem hefur verið prýði kirkjunnar á Skóla- vörðuholti í fimmtán ár, en Hörður Áskelsson leiðir Schola Cantorum í flutningi á safni tónverka úr smiðju Bach. Verður það virðulegur endir á glæsilegri hátíð sem styrkt er af menningar- og ferðamálaráði Reykjavíkur, SPRON og Glitni. Tónleikarnir hefjast kl. 17 sem fyrr segir og er miðasala við inn- ganginn. Jólatónlistarhátíð lýkur HÖRÐUR ÁSKELSSON Stjórnar Schola Cantorum á lokatónleikunum í dag. Hafliði Hallgrímsson hefur verið ráðinn staðartónskáld Sinfóníuhljómsveitar Íslands til næstu þriggja ára. Hafliði mun starfa náið með hljómsveitinni á tímabilinu og mun samstarfið ná til flestra sviða starfsemi hennar. Hafliði Hallgrímsson er meðal fremstu tónskálda Íslands og er tónverka- skrá hans ein sú viðamesta og glæsileg- asta sem íslenskt tónskáld getur státað af. Hann hefur hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenn- ingar fyrir verk sín, meðal annars Tónskáldaverðlaun Norðurlandaráðs sem hann hlaut fyrir fiðlukonsertinn Poemi árið 1986. Hafliði hefur samið tónlist fyrir hljómsveitir og einleikara í fremstu röð, og má nefna norska sellóleikarann Truls Mörk og skoska slagverkssnill- inginn Evelyn Glennie. Stærstu verk Hafliða, óratórían Passía og óperan Die Wält der Zwischen- fälle hafa hlotið einróma lof gagnrýnenda helstu tónlistar- tímarita og dagblaða. Hafliði mun semja verk sérstaklega fyrir hljómsveitina, auk þess sem eldri verk hans verða tekin til flutnings. Hann mun taka þátt í fræðslustarfi hljómsveitarinnar um leið og hljómsveitin mun leggja áherslu á að kynna verk hans. - pbb Hafliði stað- artónskáld TÓNLIST Hafliði Hall- grímsson tónskáld. 7. og 8. des uppselt 30. des Ensk ávaxtakaka Holtagarðar & Smáralind & Kringlunni Nú er Jói Fel byrjaður að undirbúa jólin. Leggjum mikinn metnað í að vera með ferskt og gómsætt bakkelsi á boðstólum fyrir viðkiptavini okkar. Au gl ýs in ga sím i – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.