Fréttablaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 09.12.2007, Blaðsíða 70
 9. desember 2007 SUNNUDAGUR32 ATVINNA Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskipta eða sambærileg menntun • Reynsla af bankastörfum kostur • Reynsla og/eða áhugi á markaðs- og sölumálum • Umsækjendur þurfa að hafa frumkvæði, skipulagshæfileika og ríka þjónustulund, ásamt hæfni í mannlegum samskiptum. Helstu verkefni: • Almenn fjármálaþjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina SPRON • Kynning og sala á vörum og þjónustuleiðum SPRON • Öflun nýrra viðskiptavina Nánari upplýsingar um starfið veitir Ari Bergmann Einarsson, útibússtjóri á Austursvæði, og Ýlfa Proppé Einarsdóttir, þjónustustjóri í Ármúla, í síma 550 1200. Vinsamlegast sækið um starfið á www.spron.is fyrir 21. desember nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. SPRON byggir samkeppnishæfni sína á ábyrgu og hæfu starfsfólki sem nýtur sjálfstæðis í starfi, ávinnur sér traust viðskiptavina og veitir þeim framúrskarandi lipra og skjóta þjónustu. SPRON óskar eftir að ráða öfluga og kraftmikla viðskiptastjóra í útibú SPRON í Álfabakka og í Ármúla. Viðskiptastjóri A R G U S / 0 7 -0 9 3 4 » Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf, Ráðningarþjónusta • Fiskislóð 81 • 107 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Leitar þú að starfsmanni? HH Ráðgjöf hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita afburðarþjónustu og finna réttan einstakling fyrir þá aðila sem leita okkar aðstoðar við ráðningu starfsfólks. Kostir þess að nýta sér þjónustu HH Ráðgjafar eru m.a.: Vinnusparnaður Við vinnum úr umsóknum, leitum í gagnagrunni okkar, tökum forviðtöl og öflum umsagna. Markviss leit Nýr hugbúnaður gerir leit mjög markvissa og tryggir að við finnum hæfasta einstaklinginn til starfsins. Enginn auglýsingakostnaður Við sjáum um að auglýsa starfið eins og þörf krefur án þess að til komi aukakostnaður. Þriggja mánaða ábyrgð Ef starfsmaður hættir eða er sagt upp störfum innan þriggja mánaða er ráðning í hans stað án endurgjalds. Nánari upplýsingar í síma 561 5900 RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Opinberum störfum á Vestfjörðum fækkar. Störfum á vegum ríkisins fækkaði á Vestfjörðum um meira en helming á árabil- inu 1990 -1997. Þetta kemur fram í frétt á vefmiðlin- um www.bb.is. Mest fækk- aði slíkum störfum milli ár- anna 1996 og 1997 eða úr 401 í 208, en árið 1996 varð flutningur grunnskólanna til sveitarfélaga. Frá árinum 1990 til 2005 voru störfin fæst árið 1999 eða 202 talsins. Flest voru þau árin 1990 og 1992 þegar 440 störfuðu fyrir hið opin- bera á Vestfjörðum en árið 2005 voru störfin aðeins 241. Milli áranna 2004 og 2005 fjölgaði ársverkum á vegum ríkisins á Vestfjörðum um 13.8 prósent en tölur fyrir árið 2006 liggja ekki fyrir. Með ársverkum sé átt við magn dagvinnu á ári og eru þær unnar úr launakerfi ríkisins. Þetta kemur fram í svari iðnaðarráðherra við fyrirspurn Björns Vals Gíslasonar og Þuríðar Back- man um störf á vegum rík- isins. Færri opinber störf fyrir vestan Ísafjörður í vetrarbúningi. Áþekkur kostnaður á Norðurlöndum LAUNAKOSTNAÐUR Á ÍSLANDI ER SVIPAÐUR OG Í NÁGRANNA- LÖNDUM AÐ ÞVÍ ER FRAM KEMUR Í NÝRRI SKÝRSLU. Hagdeild ASÍ hefur tekið saman skýrslu um samanburð á launakostnaði hérlendis og í nágrannaríkjunum. Niðurstað- an bendir til þess að hann sé, reiknaður í evrum, svipaður og á hinum Norðurlöndunm. Hann sé aftur á móti heldur hærri en að meðaltali í aðildarríkjum Evrópusambandsins. Iðnaður er frávik af einstökum atvinnugreinum, þar sem launakostnaðurinn er talsvert lægri á Íslandi en á flestum Norðurlöndunum. Á vefsíðu Alþýðusambands Íslands, www.asi.is, þar sem þess- ar upplýsingar koma fram, er bent á að hafa verði hugfast að svona samanburður sé verulega háður gengi íslensku krón- unnar, sem hafi verið sterk á síðustu árum. Að sterk króna leiði til þess að launakostnaður reiknist meiri en ellegar og verði til þess að staða Íslands raskist í þessum samanburði. Skýrsluna má nálgast á www.asi.is Skýrsla frá Hagdeild ASÍ sýnir að launakostnaður á Íslandi svipar til kostnaðar hinna Norðurlandanna. VR könnun KÖNNUN VR Á FYRIRTÆKI ÁRSINS 2008 ER AÐ HEFJAST. Fullgildir félagsmenn Verslunarmannafélags Reykjavíkur eiga von á beiðni um að taka þátt í skoðana- könnun á næstunni. Þar verða þeir spurðir um hvað þeim finnist um vinnustað sinn, hverjar starfsað- stæður séu og hvernig þeim líði þar. Þetta er viðamesta könnun á vinnuumhverfi í íslenskum fyrir- tækjum og niðurstöðurn- ar eru stjórnendum mikil- vægur mælikvarði á hvað vel er gert og hvað má betur fara. Þar fá þeir líka samanburð við önnur fyrirtæki á markaðnum. Hús verslunar- innar hýsir VR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.