Fréttablaðið - 16.12.2007, Page 18

Fréttablaðið - 16.12.2007, Page 18
18 16. desember 2007 SUNNUDAGUR Sparisjóðurinn stendur fyrir átaki meðal viðskipta- vina sinna og landsmanna til að styrkja átta félaga- samtök á sviði geðraskana barna og unglinga. Eitt af þeim félögum sem safnað er fyrir er Umsjónarfélag einhverfra. „Við erum að fást við fjölbreytt verkefni og eitt sem ég get nefnt er að þjónusta við einhverfa verði á færra höndum og betur verði haldið utan um þessa einstaklinga,“ segir Hjörtur Grétarsson, for- maður félagsins. Hann útskýrir að erfitt sé fyrir foreldra að skutla börnum sínum um allan bæ í mismunandi þjálfun og einhverfan lýsir sér mis- munandi hverjum einstakl- ingi. „Það skiptir miklu máli að hefja þjálfun sem fyrst til að ná árangri og að fá greininguna snemma. Í dag getur það tekið allt að þrjú ár en rannsóknir sýna að því fyrr sem þjálfun hefst næst betri árangur,“ segir Hjörtur og útskýrir að ein- hverfa sé ekki mæld með blóðprufu heldur þarf að greina þroskafrávik og þætti í hegðun. „Engin lækning er til við einhverfu en það er hægt að hjálpa einstaklingum mikið með þjálfun,“ segir Hjörtur og bætir því við að UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: HVETJA EINH Þjálfun mikilvæg UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA Hjörtur Grétarsson, formaður félagsins, vill að þj höndum og skilvirkari. LIV ULLMAN FÆDDIST ÞENNAN DAG ÁRIÐ 1938 „Við þurfum öll einhvern til að tala við. Það væri gott ef við töluðum saman … ekki bara kurteisishjal heldur töl- uðum saman í alvöru.“ Leikkonan Liv Ullman hefur leikið í myndum á borð við Persona eftir Ingemar Berg- man og halda því marg- ir að hún sé sænsk en hún er Norðmaður í húð og hár. ÞETTA GERÐIST: 16.DESEMBER 1775. Jane Austen fæðist timamot@frettabladid.is Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma, Þórunn Þórðardóttir, sjávarlíffræðingur, Ljósheimum 18 a Reykjavík, lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut, þriðjudaginn 11. desember. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 17. desember kl. 15.00. Katrín Didriksen Einar Oddsson Xu Wen Elín Þórunn Didriksen Oddur Xu Einarsson Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samhug, stuðning og hlýju vegna veikinda og andláts ástkærar dóttur okkar og systur, Guðbjartar Lóu Sæmundsdóttur, Lyngholti, Dýrafirði. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki á Barnaspítala Hringsins og starfsfólki heimahlynning- ar fyrir góða umönnun, trygglyndi, alúð og virðingu. Auðbjörg Halla Knútsdóttir Sæmundur Kr. Þorvaldsson Salvör Sæmundsdóttir. Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ást- kærs eiginmanns míns, föður, sonar, bróð- ur, tengdasonar, frænda og vinar, Ara Þórðarsonar, Rósarima 2. Eva Björk Elíasdóttir Aníta Líf Aradóttir, Rut Aradóttir og Andri Már Magnússon. Kristín Guðbergsdóttir og Þórður Eydal Magnússon, Halla Ólöf Kristmundsdóttir Magnús Þórðarson, Björn Eydal Þórðarson og aðrir aðstandendur. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sigurður Valdimarsson, fyrrverandi skipstjóri, útgerðarmaður og veitingamaður frá Ólafsvík, lést á krabbameinsdeild Landspítalans 12. desember. Útförin fer fram í Vídalínskirkju fimmtudaginn 20. desember kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið. Guðrún Sigurðardóttir Una Jóna Sigurðardóttir Níels Kirschberg Guðlaugur Kr. Sigurðsson Anna María Jónsdóttir Kristín Guðbjörg Sigurðardóttir Bjarni Arnarson Valdimar G. Sigurðsson Rannveig H. Kristinsdóttir Níels Pétur Sigurðsson Hrefna Kristmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Kristín Þórðardóttir frá Brúsastöðum, Suðurvangi 2, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju þriðjudaginn 18. desember kl. 15.00. Fyrir hönd ættingja og vina, Ingveldur S. Kristjánsdóttir Þórður K. Kristjánsson Elma Cates Sigurður Kristjánsson Anna J. Sigurbergsdóttir Valgerður Kristjánsdóttir Rúnar Smárason Kristín Kristjánsdóttir Magnús Þórðarson barnabörn og barnabarnabörn. Útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Hjalta Ragnarssonar, vélfræðings, Ársölum 1, Kópavogi, fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 19. desember klukkan 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð. Sigríður E. Konráðsdóttir Konný R. Hjaltadóttir Óskar Guðjónsson Hjalti Heiðar Hjaltason Margrét Jónsdóttir Sigurður Ingvar Hjaltason Magnea Helga Magnúsdóttir Aðalheiður Íris Hjaltadóttir Árni Árnason barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Sólveigar Jónasdóttur frá Húsavík, Gullsmára 7, Kópavogi. Sigurður Haraldsson Bryndís Torfadóttir Þórunn Hulda Sigurðardóttir Bjarni Bogason Ásdís Sigurðardóttir Bjarni Ómar Reynisson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg frænka okkar, Ragnheiður Hermannsdóttir, fv. deildarstjóri í Landsbanka Íslands, verður jarðsungin frá Hallgrímkirkju í Reykjavík mánudaginn 17. desember næstkomandi kl. 13.30. Systkinabörn. MOSAIK Okkar ástkæri Eiríkur Þórðarson Gullsmára 5, Kópavogi, lést sunnudaginn 9. desember. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 18. desember kl. 13.00. Hjartans þakkir til alls starfsfólks deildar A6 á Landspítalanum í Fossvogi fyrir góða umönnun og hlýlegt viðmót. Þórdís Sigurðardóttir Sæmundur Eiríksson Guðrún Sigríður Eiríksdóttir Steinn G. Ólafsson Herbert Eiríksson Soffía Björnsdóttir Stefanía Eiríksdóttir Þorsteinn G. Guðnason Hrafnhildur Eiríksdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Leo Munro, Kristnibraut 6, Reykjavík, lést mánudaginn 10. desember á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sérstakar þakkir fær starfsfólk deildar 11-E fyrir einstaka umönnun og hlýtt viðmót. Þökkum auðsýnda samúð. Irmgard Toft Markús Alun Leosson Edda Gudnason Brynja Leosdóttir Snorri Guðjónsson Iðunn Leosdóttir Sindri Hansen David, Jan Eric og Bjarki Leó. Breski rithöfundurinn Jane Aust- en er einn víðlesnasti rithöf- undur allra tíma. Hún fæddist árið 1775 og hafa marg- ar bóka hennar verið gerðar ógleyman- legar á hvíta tjaldinu eins og „Emma“ og „Hroki og hleypidóm- ar“. Hún þótti beita pennanum af lip- urri kaldhæðni og var óhrædd við að gagn- rýna stöðu kvenna á þessum tíma en þær þurftu að reiða sig á hjóna- band til að halda eða öðlast fé- lagslega viðurkenningu. Hún ólst upp í stórri og samheldinni fjöl- skyldu og kenndi faðir henn- ar og eldri bræður henni heima og eins las hún mikið sjálf og áður en hún varð 35 ára hafði hún skrifað fjórar skáld- sögur. Austen öðl- aðist ekki almenna frægð meðan hún lifði en árið 1870, eða 53 árum eftir að hún dó, var gefin út bókin „Til minningar um líf Jane Austen“. Eftir það urðu verk hennar sýnilegri almenningi og urðu strax vinsæl til lestrar. í kring- um 1940 var hún svo orðin við- urkennd sem einn af „stóru bresku rithöfundunum“. - rt

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.