Fréttablaðið - 16.12.2007, Page 46

Fréttablaðið - 16.12.2007, Page 46
ATVINNA 16. desember 2007 SUNNUDAGUR168 Skrifstofa Gatna- og eiganumsýslu óskar að ráða reyndan smið í starf þjónustufulltrúa. Þjónustufulltrúar starfa með fasteignastjórum, sem annast viðhald húseigna borgarinnar, hver í sínum borgarhluta. Starfssvið þjónustufulltrúa: Smærri viðhaldsverk í húseignum á umsjónarsvæði hverfastöðvar. Samskipti við notendur húsnæðis og upplýsingasöfnun um viðhaldsþörf. Væntingar til starfsmanns: Sveinspróf í trésmíði og almenn ökuréttindi. Reynsla af viðhaldsverkefnum er mikilvæg. Vera verklaginn og heilsuhraustur. Lipurð, samviskusemi og mikil færni í mannlegum samskiptum. Um framtíðarstarf er að ræða og æskilegt að starfsmaður geti hafi ð störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 3. janúar 2008. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast í afgreiðslu Mannauðsdeildar, Skúlatúni 2, sem er opin kl. 8:20 – 16:15 alla virka daga. Þeim skal skila þangað eða senda með tölvupósti til mannaudsdeild.fs@reykjavik.is Umsóknir skulu merktar “Smíðavinna”. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi starfsmannafélags. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Magnús Haraldsson magnus.haraldsson@reykjavik.is eða Agnar Guðlaugsson agnar.gudlaugsson@reykjavik.is deildarstjórar í síma 411 8000. Smiðir til viðhaldsverkefna Framkvæmdasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Afgreiðslu- & Sölustarf Ört stækkandi og framsækið fyrirtæki með iðnaðarvörur óskar eftir að ráða kraftmikinn sölu/afgreiðslu mann til starfa. Um fjölbreytt starf er að ræða en í því felst sala og þjónusta við viðskiptavini í verslun og heimsóknir í fyrirtæki. Ensku og tölvukunnátta skilyrði. Reyklaus vinnustaður Umsóknir skulu sendar til Fréttablaðsins á netfangið: box@frett.is merkt; “Afgreiðslu- og sölustarf” Menntasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik. is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Umsjónarkennari Fossvogsskóli er hverfi sskóli fyrir sex til tólf ára börn í Reykjavík og er staðsettur í fallegu umhverfi í Fossvogs- dal. Skólinn var stofnaður árið 1971 og allt frá upphafi hefur mikil áhersla verið lögð á einstaklingskennslu og að koma til móts við mismunandi þarfi r, hæfi leika og áhuga hvers og eins. Í skólanum er öfl ugt starfslið og góður starfsandi. Umsjónarkennari óskast fyrir skemmtilega 11 ára krakka. Allir nemendur hafa umsjónarkennara sem fylgist með námi, líðan, ástundun og hegðun þeirra. Jafnframt er umsjónarkennari tengiliður við sérgreinakennara, sérfræðinga og foreldra/forráðamenn varðandi málefni nemenda. Góð stundaskrá. Staðan er laus frá áramótum. Umsóknarfrestur er til 3. janúar 2008. Nánari upplýsingar veitir Óskar S. Einarsson skólastjóri í síma 5680200 / 6648190 netfang: oskare@fossvogsskoli.is www.fossvogsskoli.is Félagsþjónustan í Hafnarfi rði Félagsráðgjafi óskast Við leitum að röskum félagsráðgjafa til afl eysinga í 3-4 mánuði. Starfi ð felst aðallega í afgreiðslu fjárhagsaðstoðar og almennri félagsráðgjöf. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf um áramótin. Launakjör skv. samningum sveitarfélaga við stéttarfélag félagsráðgjafa. Umsóknir sendist til Félagsþjónustunnar Strandgötu 33 Hafnarfi rði fyrir 2. janúar. Nánari upplýsingar veita Ingibjörg Jónsdóttir, deildarstjóri, eða Sæmundur Hafsteinsson, forstöðumaður, í síma 585 5700. Einnig má fá upplýsingar um Félagsþjónustuna á heimasíðu bæjarins, www.hafnarfjordur.is. Félagsþjónustan í Hafnarfi rði Laust starf við Brekkubæjarskóla á Akranesi Kennarar athugið Í Brekkubæjarskóla á Akranesi er laus staða umsjónar- kennara í 7. bekk. Um fullt starf er að ræða. Starfi ð er laust frá 1. janúar n.k. Umsóknarfrestur til 21. desember n.k. Nánari upplýsingar gefur Arnbjörg Stefánsdóttir, skólastjóri í síma 433 1300/863 4379. netfang: arnbjorg@brak.is. Heimasíða skólans: www.brak.is. VIÐ FELLSMÚLA Rafvörumarkaðurinn - Við Fellsmúla - 108 Reykjavík Rafvörumarkaðurinn ehf er lágvöruverslun með rafvörur, ljós, ljósaperur, rafmagnsefni, rafmagnsverkfæri, handverkfæri og árstíðabundnar vörur eins og heita potta, garðverkfæri o.fl. Rafvörumarkaðurinn rekur tvær verslanir. Við Fellsmúla í Reykjavík og að Njarðarbraut 11 í Reykjanesbæ. VERSLUNARSTJÓRI Rafvörumarkaðurinn við Fellsmúla óskar að ráða kraftmikinn einstakling í starf verslunarstjóra. Um er að ræða spennandi en jafnframt krefjandi starf. Starfslýsing: Starfið felur í sér að sjá um daglegan rekstur, afgreiðslu, starfsmannamál, innkaup o.fl. Kröfur um reynslu: Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg. Hæfni í mannlegum samskiptum og snyrtimennska. Æskilegir eiginleikar: Við leitum að kraftmiklum einstaklingi sem hefur gaman af fjölbreytileika í starfi, getur tekið ábyrgð og hefur ríka þjónustulund. Umsóknir sendist á rvm@rvm.is fyrir 20.desember. Um framtíðarstarf er að ræða. Starfssvið: Um er að ræða fjölbreytt skrifstofustarf hjá fl ugrekstrardeild Landhelgisgæslunnar. Meðal verkefna er uppfærsla handbóka, gerð vaktaskráa fl ugmanna, undirbúningur námskeiða og erlend samskipti. Starfsmaðurinn aðstoðar fl ugrekstrarstjóra og þjálfunarstjóra eftir þörfum auk þess að sinna öðrum verkefnum sem honum eru falin. Menntunar- og hæfniskröfur: • Góð almenn menntun • Góð tölvukunnátta • Gott vald á íslensku og ensku • Samskiptahæfi leikar • Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfi leikar • Þekking á fl ugi/fl ugrekstri er æskileg • Þekking á bókhaldi er kostur Landhelgisgæsla Íslands leitar eftir öfl ugum starfsmanni í fl ugrekstrardeild Landhelgisgæsla Íslands var stofnuð 1. júlí 1926. Helstu verkefni hennar eru: • Löggæsla og eftirlit á hafi nu umhverfi s Ísland • Ábyrgð og yfi rstjórn á leit og björgun á sjó • Aðstoð við björgun og sjúkrafl utninga á landi • Sjómælingar og sjókortagerð • Sprengjueyðing Laun eru samkvæmt kjarasamningi SFR og fjármálaráðherra. Umsóknum með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, ásamt sakavottorði, skal skilað til Landhelgisgæslu Íslands, Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík fyrir 4. janúar 2008 merktar “Umsókn - fl ugrekstrardeild” Nánari upplýsingar veita Svanhildur Sverrisdóttir starfsmannastjóri (svanhildur@lhg.is) og Geirþrúður Alfreðsdóttir fl ugrekstrarstjóri (gal@lhg.is) í síma 545-2000. Hjá Landhelgisgæslu Íslands starfa um 160 manns með mismunandi bakgrunn í hinum ýmsu störfum. Nú leitar Landhelgisgæslan að sveigjanlegum og jákvæðum starfsmanni til að bætast í hópinn.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.