Fréttablaðið - 16.12.2007, Side 47

Fréttablaðið - 16.12.2007, Side 47
ATVINNA SUNNUDAGUR 16. desember 2007 179 Saman náum við árangri > STARFSMENN óskast í gámavallardeild > Kranamaður í skipaafgreiðslu Við leitum að dugmiklum og samviskusömum starfsmanni til starfa sem kranamaður í skipaafgreiðslu Samskipa í Reykjavík. Um er að ræða starf á hafnarkrana félagsins en hann er af gerðinni Liebherr LHM 400. Vinnutími: Vaktavinna á dag - og kvöldvöktum, 07.55 - 16.00 og 16.00 - 24.00. Hæfniskröfur: Tilskilin réttindi, þ.e. stóra vinnuvélaprófið. Haldgóð reynsla af kranavinnu skilyrði og reynsla af hafnarvinnu æskileg. Viðkomandi þarf að vera stundvís, nákvæmur, samviskusamur, geta unnið undir álagi og lipur í mannlegum samskiptum. Umsækjandi skal hafa hreint sakavottorð og engan fíkniefnaferil. Áhugasamir vinsamlegast fyllið út umsókn á www.samskip.is (veljið „Kranamaður í skipaafgreiðslu – auglýst staða 16.12.07“) fyrir 21. desember 2007. Ólafur A. Ólafsson, rekstrarstjóri, veitir allar nánari upplýsingar í síma 458 8540. > Starfsmenn á bílavelli Við leitum að dugmiklum og samviskusömum starfsmönnum til starfa á bílavelli Samskipa. Um er að ræða störf við losun á bílum úr gámum, afgreiðslu á bílum og að leggja bílum í stæði. Vinnutími: Dagvinna 07.55 - 16.00 og talsverð yfirvinna. Hæfniskröfur: Gerð er krafa um frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð. Umsækjandi skal hafa til að bera lipurð í mannlegum samskiptum, fágaða framkomu og ríka þjónustulund. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi gild ökuréttindi. Lyftara- og vinnuvélaréttindi eru kostur en ekki skilyrði. Umsækjandi skal hafa hreinan sakaferil. Áhugasamir vinsamlegast fyllið út umsókn á www.samskip.is (veljið „Starfsmenn á bílavelli – auglýst staða 16.12.07“) fyrir 21. desember 2007. Alexander Eyjólfsson, rekstrarstjóri, veitir allar nánari upplýsingar í síma 458 8470. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. SECURITY AND DETECTION GUARD The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Security and Detection Guard. The closing date for this postion is December 21, 2007. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application to reykjavikvacancy@state.gov Korngörðum 12, 104 Reykjavík. Fóðurblandan Vantar vanan lyftaramann og einnig vanan bílstjóra á lager og til útkeyrslu. Góð laun í boði fyrir rétta menn. Umsóknir sendist á sverrir@fodur.is eða til Fóðurblönd- unnar, Korngarðar 9, 104 Reykjavík. Nánari upplýsingar fást hjá Sverri í síma 896-3769 eða 570-9817 Stýrimaður Stýrimann vantar á ísfi sktogara. Nánari uppl. í síma 899 0830 og 896 3939 Grunnskólar Áslandsskóli (585 4600 leifur@aslandsskoli.is) Kennsla á yngsta stigi Kennsla á miðstigi Engidalsskóli (555 4433/664 5867 audur@engidalsskoli.is) Skólaliði í heilsdagskóla (50%) eftir hádegi Hvaleyrarskóli (helgi@hvaleyrarskoli.is) Umsjónarkennari á yngsta stigi Stuðningsfulltrúi (50%) Starfsmaður í frístundaheimili (50% e.hádegi) Lækjarskóli (664 5877 haraldur@laekjarskoli.is) Kennari í sérdeild f. börn með þroskaraskanir, unglingastig Skólaliði í mötuneyti nemenda Skólaliði/unglingastig Setbergsskóli (664 5880 gudosk@setbergsskoli.is) Skólaliðar Víðistaðaskóli (664 5891 annakr@vidistadaskoli.is) Tónmenntakennsla Heimilisfræðikennsla Skólaliðar Starfsmaður í íþróttahús (80%) Starfsmenn í íþróttahús, hlutastörf á dagvinnutíma hentar vel eldri borgurum Öldutúnsskóli (555 1546 herla@oldutunsskoli.is) Almenn kennsla Smíðakennsla - val í 10. bekk - stundak. Bókasafns- og upplýsingafræðingur Skólaliði Leikskólar Arnarberg (555 3493 arnarberg@hafnarfjordur.is) Deildarstjóri með elstu börnin frá áramótum Leikskólakennarar og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun Álfaberg (555 3021 alfaberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennari og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun Stuðningsfulltrúi Álfasteinn (555 6155 alfasteinn@hafnarfjordur.is) Aðstoð í eldhús f. hádegi, tímabundin ráðning Leikskólakennari og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun Hlíðarberg (565 0556 hlidarberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennara og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun Hlíðarendi (555 1440 hlidarendi@hafnarfjordur.is) Leikskólakennara og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun Hraunvallaskóli (664 5835 sigrunk@hraunvallaskoli.is) Deildarstjóri Leikskólakennara/starfsfólk með aðra uppeldismenntun Hörðuvellir (555 0721 horduvellir@hafnarfjordur.is) Leikskólakennari og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun (v/fæðingarorlofs) Norðurberg (555 3484/664 5851 nordurberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennara og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun Stekkjarás (517 5920/664 5862 stekkjaras@hafnarfjordur.is) Leikskólakennara, þroskaþjálfa og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun Matreiðslumeistari/matráður frá áramótum Aðstoð í eldhús fyrir hádegi Skilastöður Tjarnarás (565 9710 tjarnaras@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun vegna barnsburðarleyfi s Vesturkot (565 0220 vesturkot@hafnarfjordur.is) Deildarstjóra Leikskólakennara og/eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun Allar upplýsingar um störfi n gefa skólastjórar viðkomandi skóla. Sjá einnig nánar á heimasíðum skólanna. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfi n. Fræðslustjórinn í Hafnarfi rði Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður í leik- og grunnskólum

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.