Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.12.2007, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 16.12.2007, Qupperneq 48
ATVINNA 16. desember 2007 SUNNUDAGUR180 Listasafn Reykjavíkur Listasafn Reykjavíkur leitar að hugmyndaríkum og metnaðarfullum starfsmanni til að sjá um veitinga- rekstur Hafnarhússins Listasafn Reykjavíkur leitar að áhugasömum starfsmanni með metnað og frumkvæði til að móta og sjá um veitingarekstur í Hafnarhúsi. Hafnarhúsið er vettvangur samtímalista og fjölbreyttra viðburða sem þúsundir gesta sækja ár hvert. Óskað er eftir starfsmanni sem hefur frumkvæði og vill taka þátt í að móta nýja og ferska veitinga- stefnu staðarins. Við leitum að framtíðarstarfsmanni í gott starfslið á skapandi og skemmtilegum vinnustað. Starfi ð felst í afgreiðslu, framleiðslu, innkaupum, starfsmannahaldi og almennri umsjón rekstursins. Um er að ræða fullt starf og æskilegt að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Laun samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélag. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Anna Friðbertsdóttir, deildar- stjóri rekstrardeildar Tölvupóstfang: anna.fridbertsdottir@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til 23. desember 2007. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik. is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Veitingarekstur Leikskólinn Álfheimar óskar eftir að ráða deildar- stjóra. Leikskólinn starfar m.a. eftir umhverfi svænni uppeldisstefnu. Við leitum eftir leikskólakennurum sem geta unnið sjálfstætt og eru jafnframt með mikla færni í mannlegum samskiptum. Menntunar- og hæfniskröfur • Leikskólakennaramenntun • Færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði í starfi • Sjálfstæði og skipulagshæfni • Jákvæðni og áhugasemi Um er að ræða 100% starf og laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Félags leikskólakennara. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Stefánsdóttir leikskóla- stjóri í síma 480 3240 eða netfangið alfheimar@arborg.is eða Borgar Ævar Axelsson starfsmannastjóri í síma 480 1900 eða netfangið borgar@arborg.is. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist til Borgars Axelssonar starfsmanna- stjóra borgar@arborg.is Austurvegi 2, 800 Selfossi, fyrir 30.desember nk. merkt: Deildarstjóri Álfheimar. Deildarstjóri leikskólanum Álfheimum Selfossi TSH auglýsir eftir vönum smiðum. Mörg og fjölbreytt verkefni eru framundan í Reykjavík, Akranesi og Reykjanesbæ. Frekari upplýsingar gefur Brynjar í síma 567 0797 og 660 1796. Hjá okkur er virkt starfsmannafélag og aðbúnaður góður. Utanríkisráðuneytið óskar eftir að ráða háskólamenntaða fulltrúa til starfa. Hluti starfanna mun falla undir fl utningsskyldu, sbr. lög um utanríkisþjónustu Íslands nr. 39/1971, og fela því í sér störf bæði á aðalskrifstofu ráðuneytisins og sendiskrifstofum Íslands erlendis. Háskólamenntaðir fulltrúar vinna ýmis sérfræðistörf í utanríkis- ráðuneytinu og gegna störfum sendiráðsritara og sendirráðunauta í sendiskrifstofum Íslands. Utanríkisstefna Íslands byggir á virðingu fyrir mannréttindum, áherslu á friðsamlega lausn deilumála og frelsi í utanríkisviðskiptum. Utanríkisþjónustan gætir íslenskra hagsmuna að því er snertir • stjórnmál, • öryggismál, • utanríkisviðskipti, • menningarmál, • og aðstoðar íslenska ríkisborgara erlendis og veitir þeim vernd og aðstoð gagnvart erlendum stjórnvöldum, stofnunum og einstaklingum. Verkefni háskólamenntaðra fulltrúa í utanríkisráðuneytinu og sendiskrifstofum eru afar fjölbreytt og áhugaverð og starfs- þróunarmöguleikar eru góðir. Við ákvörðun launa er tekið mið af kjarasamningi fjármálaráðherra og Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins. Leitað er að konum og körlum sem uppfylla eftirtalin skilyrði: • Hafi háskólapróf í fagi sem tengist verkefnum utanríkis- þjónustunnar. • Æskilegt er að hafa einnig lokið framhaldsnámi að loknu grunnnámi í háskóla. • Hafi ríkan áhuga á milliríkjasamskiptum. • Komi vel fyrir, séu vel máli farin, vel ritfær, skipulögð og sjálfstæð í vinnubrögðum, samskiptalipur og hafi góða aðlögunarhæfni. • Búi yfi r mjög góðri kunnáttu í að minnsta kosti ensku og einu Norðurlandamáli auk þess sem æskilegt er að hafa þriðja erlenda tungumálið á valdi sínu. • Kunni vel á helstu tölvuforrit svo sem Microsoft Offi ce auk þess sem kostur er að þekkja til Lotus Notes. Umsóknarfrestur er til fi mmtudagsins 3. janúar 2008. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Umsóknir skulu berast á netfangið umsokn@mfa.is, eða til utanríkisráðuneytisins, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík merktar starfsumsókn og heiti starfs. Starfsmannastjóri veitir nánari upplýsingar um störfi n. Litið verður svo á að umsóknir gildi í sex mánuði frá því að umsóknar- fresti líkur. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Háskólamenntaðir starfsmenn Utanríkisráðuneytið Starfsmenn ÍTR vinna á sviði Íþrótta- og tómstunda og eru lykillinn að því að ÍTR geti veitt fyrsta flokks þjónustu við viðskiptavini sína. ÍTR leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir sitt starfsfólk, jafnrétti og starfsmannastefnu. Allir starfsmenn taka þátt í fræðslustarfi ÍTR og eru upplýstir um jafnréttisáætlun og starfsmannastefnu fyrirtækisins og Reykjavíkurborgar. Hefur þú áhuga á að vinna á vettvangi óhefðbundins náms? Hefur þú óheftan kraft og sköpunargáfu? Viltu starfa á vinnustað þar sem þú getur haft áhrif? Frístundamiðstöðin Frostaskjól óskar eftir Frístundaráðgjöfum í fullt starf frístundaheimili í Frostaskjóls og Frístundaráðgjöfum í fullt starf í félagsmiðstöðina Frosta Menntunar og/eða hæfniskröfur: • Uppeldismenntun eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af starfi með börnum eða unglingum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sterk fagvitund og skipulögð vinnubrögð • Áhugi á frítímastarfi, lífleikni- og félagsfærniþjálfun • Frumkvæði og sjálfstæði • Vilji til að vinna í hópi • Góð almenn tölvukunnátta Umsóknarfrestur er til og með 28.desember 2007 Umsækjandur þurfa að geta hafið störf í kringum 7. janúar 2008. Hægt er að sækja um rafrænt á www.itr.is eða til Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, merkt „Frostaskjól“ Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Steinunni Gretarsdóttur og Guðrúnu Björk Freysteinsdóttur deildarstjórum í Frístundamiðstöðinni Frostaskjóli í síma 411-5700, og á heimasíðu ÍTR, www.itr.is Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Leitast er eftir umsóknum, um eftirfarandi tvær stöður, frá áhugasömum, skapandi og verklögnum einstaklingum sem eru sjálfstæðir í vinnubrögðum, með mikla skipulagshæfi leika og færni í mannlegum samskiptum. Lögð er áhersla á skapandi hugsun, jákvæðni og drifkraft. 1) Tæknimaður sýningadeildar - 50% Tæknimaður sýningadeildar vinnur við skipulag og framkvæmd sýningahalds safnsins m.a. uppsetningu og niðurtöku sýninga og önnur störf sem tengjast sýningatækni og annarri starfsemi listasafnsins. Samvinna við sýnendur og sýningastjóra. Verkstjórn aðstoðarfólks við undirbúning og frágang sýninga. Menntun á sviði myndlistar og einu sviði iðngreina, eða mikil reynsla í vinnu með myndlist og annarri safnavinnu. Reynsla af smíðavinnu æskileg. Almenn tölvukunn- átta. Tungumálakunnátta (íslenska og enska). Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. 2) Deildarfulltrúi - 50% - tímabundið starf til 30. september 2008. Deildarfulltrúi sýningadeildar hefur umsjón og eftirlit með ástandi sýningarýma safnsins, framkvæmd sýningaáætlunar safnsins og samvinnu við sýningastjóra, sýnendur og tæknimenn. Umsjón með tækjum og búnaði safnsins til sýningahalds. Vinnur við gerð sýningaráætlunar safnsins, sér um skrásetningu listaverka, heimilda og tengdra gagna í tengslum við sýningar. Krafi st er háskólamenntunar á sviði myndlistar, safnafræðimenntun er æskileg. Starfi ð krefst mikillar reynslu í vinnu með myndlist og annarri safnavinnu, tölvu- kunnáttu (ritvinnsla; töfl ureiknir; skrásetningarforrit, almenn skrifstofuforrit) og Tungumálakunnáttu (íslenska og enska). Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Næsti yfi rmaður er deildarstjóri sýningadeildar. Kjör samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda í síðasta lagi 2. janúar 2008 til deildarstjóra sýningadeildar Yean Fee Quay, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík, eða á netfangið fee.quay@reykjavik.is. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heima síðu Reykjavíkurborgar: www.reykja vik.is/storf Hjá síma veri Reykja vík ur borg ar, 411 1111, færð þú all ar upp lýs ing ar um þjón ustu og starf semi borg ar inn ar og sam band við þá starfs menn sem þú þarft að ná í. Sýningadeild Listasafns Reykjavíkur Listasafn Reykjavíkur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.