Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.12.2007, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 16.12.2007, Qupperneq 49
ATVINNA SUNNUDAGUR 16. desember 2007 1911 Þjálfari óskast / Starfsmaður unglingaráðs óskast. Þjálfari: Knattspyrnudeild Breiðabliks óskar eftir þjálfara fyrir yngri fl okka félagsins. Æskileg reynsla að þjálfun og/eða menntun innan íþróttageirans. Starfsmaður unglingaráðs: Knattspyrnudeild Breiðabliks óskar eftir að ráða starfs- mann fyrir unglingaráð. Um er að ræða 50% stöðugildi og vinnutími getur verið svegjanlegur. Starfi ð felur í sér fl ölbreytta vinnu fyrir unglingaráð. Til greina kemur að ráða í bæði stöðugildin sem 100% starf. Áhugasamir hafi samband við Arnar Bill yfi rþjálfara yngri fl okka Breiðabliks í síma 510-6400 eða í netfangið arnarbill@breidablik.is Lionbridge óskar eftir vefmatsmönnum Starfshlutfall: Hlutastarf Ráðningartími: Ótiltekinn Starfslið Lionbridge Technologies heldur úti þjón- ustumiðstöðvum í 25 löndum um allan heim og óskar eftir að fá til liðs við sig sjálfstætt starfandi samstarfsmenn í hlutastörf. Þeir skulu hafa staðgóða þekkingu á íslensku og ensku og þekkja vel til samfélagsins á Íslandi til liðs við sig sem vefmatsmenn. Kröfur: • Staðgóð enskukunnátta er frumskilyrði • Við leitum að fólki sem er vel heima á Netinu og hefur greiðan netaðgang • Starfsreynsla á sviði upplýsingatækni er kostur en ekki skilyrði • Ef umsækjandi er ekki Íslendingur er krafi st búsetu á Íslandi til 5 ára eða lengur Starfi ð felst í mati á vefl eitartækjum. Vinnutími er sveigjan- legur og lagast að heimili og fjölskylduífi og því hentar starfi ð vel þeim sem óska eftir hlutastarfi (10-20 stundir á viku). Umsóknir sendist til: is.raters.bal@lionbridge.com ásamt starfsferilsskrá á ENSKU ásamt umsókn þar sem gerð er grein fyrir þeirri kunnáttu sem umsæk- jandi getur nýst í starfi , tómstundaiðju, áhugamálum og reynslu, ennfremur komi þar fram þjóðerni umsækjanda og búsetuland. Lionbridge Technologies er vinnuveitandi sem virðir jafnrétti. Fræðslustjóri Norðuráls Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is Við óskum að ráða fræðslustjóra til Norðuráls á Grundartanga. Um er að ræða gefandi og fjölbreytt framtíðarstarf. Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á fimmta hundrað talsins, verkefnin margvísleg og störfin fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfa m.a. verkfræðingar, tæknifræðingar, viðskiptafræðingar, sálfræðingar, efnafræðingar, eðlisfræðingar, líffræðingar, tölvunarfræðingar, rafvirkjar, vélvirkjar, vélstjórar & rafsuðumenn, auk ófaglærða starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfingu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Hvaða kröfur gerum við? Menntun í mannauðsstjórnun eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi Uppörvandi framkoma, sterk samskipta- og samstarfshæfni Reynsla og/eða sérhæfing í skipulagningu og framkvæmd fullorðinsfræðslu Góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði í töluðu og rituðu máli Öguð og góð vinnubrögð Frumkvæði og þjónustulund Helstu verkefni Mat á fræðsluþörf starfsmanna Framfylgni fræðslustefnu Þróun fræðsluáætlana í samstarfi við stjórnendur fyrirtækisins Utanumhald vegna þátttöku starfsmanna í fræðslu Samstarf við fræðsluaðila um uppbyggingu náms fyrir einstaklinga sem vilja auka þekkingu sína og hæfni Þátttaka í öðrum verkefnum starfsmannasviðs Hvað veitum við? Við bjóðum þér áhugavert starf hjá nútímalegu fyrirtæki. Þú vinnur mikilvæg verk með góðum hópi samstarfsfólks og við tökum vel á móti þér. Verkefnin eru fjölbreytt og þú færð tækifæri til að sýna frumkvæði og nýta þekkingu þína við mótun þeirra. Góður aðbúnaður og nýtt mötuneyti á staðnum Símenntun í alþjóðlegu umhverfi Atvinnuöryggi, traustar tekjur og laun að hluta árangurstengd Fyrirtækið greiðir þér aukið framlag í lífeyrissjóð Nánari upplýsingar veitir: Rakel Heiðmarsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs, í síma 430 1000. Hvernig sækir þú um? Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir 27. desember n.k. Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins, www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið umsókn@nordural.is eða póstlagt umsóknina merkta: Fræðslustjóri. Við förum með umsókn þína sem trúnaðar- mál. Öllum umsóknum verður svarað. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Félagsþjónusta Kópavogs Yfirseta í barnaverndarmálum • Félagsþjónusta Kópavogs óskar eftir starfs- manni í yfirsetu í barnaverndarmálum. Um er að ræða vinnu sem fer fram um helgar 1-4 helgar í mánuði í 4-6 tíma í senn. Umsækjendur þurfa að vera 20 ára og eldri. Reynsla æskileg. Vinsamlegast hafið samband við Dagnýju Björk Pjetursdóttur, umsjónarmann sérúrræða hjá félagsþjónustu Kópavogs, mánudaga til fimmtudaga í síma 570-1400 eða með tölvupósti dagny@kopavogur.is. Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og SfK. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.