Fréttablaðið - 16.12.2007, Side 52

Fréttablaðið - 16.12.2007, Side 52
ATVINNA 16. desember 2007 SUNNUDAGUR2214 KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Hjallaskóla Hjallaskóli er heildstæður grunnskóli í Kópavogi með 420 nemendur. Í skólastarfinu er lögð sérstök áhersla á list- og verkgreinar, fjölbreytta kennslu og einstaklingsmiðað nám. Einkunnarorð skólans eru hjarta, hugur og hönd. Lausar stöður eftir áramót • Umsjónarkennara á yngsta stig • Umsjónarkennara á miðstig • Danskennari hlutastarf Laun samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar gefur skólastjóri Sigrún Bjarnadóttir. Umsóknir og/eða fyrirspurnir berist á netfangið sigrunb@hjsk.kopavogur.is einnig í síma 8636811 eða 5704150 Upplýsingar í síma 858-7201 og á netfangi efe@simnet.is Smiðir og Byggingaverkamenn Óskum eftir að ráða smiði og laghenta byggingarverkamenn til starfa sem fyrst Næg vinna framundan , góð laun í boði. Um er að ræða uppsettningar á innréttingum , milliveggjum, og hurðaísettningar, svo og önnur allmenn trésmíðavinna. Allt vinna innandyra Spennandi starf í boði! Í Nóatúni vinnur mikið af hæfileikaríku fólki sem myndar samheldinn hóp og leggur sig fram við að veita viðskiptavinum Nóatúns fyrsta flokks þjónustu. Nú er laus til umsóknar staða vaktstjóra í verslun Nóatúns í Rofabæ. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af verslunarstörfum og/eða vaktstjórn. Góð laun og gott starfsumhverfi í samheldum hópi. Sækið um á vefnum www.noatun.is eða sendið póst á Kaupás hf. Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík, b.t. starfsmannastjóri. Vaktstjór i Rofabær Fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða sérfræðinga. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Kjör skv. kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 27. desember nk. Umsóknir og ferilskrár óskast sendar rafrænt á netfangið halldora.karadottir@reykjavik.is og mun móttaka umsókna verða staðfest. Nánari upplýsingar um störfi n veita Halldóra Káradóttir í síma 411-3507 og Karl Einarsson í síma 411-3506. Leiðarljós Fjármálaskrifstofu er að þróa og innleiða hjá Reykjavíkurborg nýjustu og bestu vinnubrögð í fjármálastjórnun, reikningshaldi og fjár- hagsáætlunargerð og veita sviðum og fyrirtækjum Reykjavíkurborgar, borgarfulltrúum og borgarbúum, ávallt eins góða þjónustu og kostur er. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Fjármálaskrifstofa Sérfræðingar á fjármálaskrifstofu Sérfræðingur í greiningu, eftirliti og áætlanagerð: • Rekstrareftirlit og frávikagreining • Lykiltölugreining rekstrar og fjárfestinga • Arðsemismat • Fjárhagsáætlunargerð • Ráðgjöf við fjármálastjórnun Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi . • Þekking og reynsla af greiningu og áætlanagerð æskileg. • Góð íslensku- og enskukunnátta. • Færni í mannlegum samskiptum og metnaður til að ná árangri. • Skipulagshæfni og frumkvæði. • Tölvuþekking og kunnátta til að nýta upplýsinga kerfi sem stjórntæki. Sérfræðingur í fjárstýringu: • Lánamál • Fjárstýring • Áhættumat • Arðsemismat • Fjárhagsáætlunargerð • Ráðgjöf við fjármálastjórnun Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi . • Þekking og reynsla af fjárstýringu æskileg. • Góð íslensku- og enskukunnátta. • Færni í mannlegum samskiptum og metnaður til að ná árangri. • Skipulagshæfni og frumkvæði. • Tölvuþekking og kunnátta til að nýta upplýsinga kerfi sem stjórntæki.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.