Fréttablaðið - 16.12.2007, Side 66

Fréttablaðið - 16.12.2007, Side 66
Vefsíðan www.bbc.co.uk/food er uppfull af girnilegum og auðveldum uppskriftum, sem eru nú velflestar í jólalegri kantinum. Þar eru uppskriftir að jólalegum smáréttum, réttum heimsfrægra sjón- varpskokka eins og Nigellu Lawson og ýmsu sniðugu sem smáfólkið getur útbúið í eldhúsinu svo fátt eitt sé nefnt. matur SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT www VIÐ MÆLUM MEÐ... Á www.epicurious.com er meðal annars að finna mataruppskriftir og matseðla, greinar og leiðarvísa og spjallsvæði þar sem notendur geta skipst á uppskriftum svo dæmi sé tekið. Þar er einnig hægt að hanna eigin matreiðslubók, horfa á matreiðsluþætti og fletta upp í alfræðiorðabókum um vín og mat. Sniðugar vefsíður ...JÓL Í GLASI. Smátriði á borð við ísmola í laginu eins og jólatré kætir bæði unga sem aldna. Litlu hlutirnir, jólapottaleppar sem amma saumaði, svunta sem elsta dóttirin málaði á. Jóla- sveinaseglar á ísskápinn og piparkökur í glugga. Gaman að búa til, njóta og borða. Síðan er gaman að smella litlu beri í ísmolana til að skreyta enn meira. ...HÁTÍÐARKAFFI. Um jólin er nauðsynlegt að njóta þess góða. Klæða sig í falleg föt, draga fram silfurborðbúnað og leyfa sér að borða góðan mat. Sama á við um kaffið. Þá er tilvalið að kaupa góðar kaffibaunir eða láta mala fyrir sig í kaffiversluninni. Fá sér dýrindis kaffi sem setur punktinn yfir i-ið með góðum eftirrétti á aðfangadag. Til að bjóða vinum og fjölskyldu milli jóla og nýárs og með nýflóaðri mjólk í rúmið handa elskunni. ...TRALALALA. Tónlist sem kemur öllum í hátíðarskap er lífsnauðsynleg. Hvort heldur það er Pálmi Gunnars, Madonna, Chris Rea, Helga Möller eða Heims um ból í flutningi frægra tenóra, þá geta allir verið sammála um stemninguna sem kemur með jólatónlistinni. Hvað er meira kósí en að dilla sér yfir sósunni á aðfangadag á meðan krakkarnir hlaupa um spenntir? Eða yfir kaffinu eftir pakkana og í jólaboðum milli jóla og nýárs með gömlu félögunum úr menntaskóla sem koma frá útlöndum og rifja upp gömlu góðu dagana. Uppskriftir að hvers kyns jólaréttum má finna á bandarísku vefsíðunni www. foodnetwork.com, meðal annars hollum réttum, smáréttum, fljótlegum og auðveldum réttum, svo ekki sé minnst á uppskriftir sem henta við ýmsar aðrar trúarhátíðir en jólin. Eins er hægt að panta sér áhöld sem nýtast vel í eldhúsinu. UMBO‹SMENN UM LAND ALLT REYKJAVÍKURSVÆ‹I‹: Hagkaup, Smáralind. VESTURLAND: Hljóms‡n, Akranesi. Hagkaup, Borgarnesi. Samkaup, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Skipavík, Stykkishólmi. VESTFIR‹IR: Kaupfélag Steingrímsfjar›ar, Drangsnesi. Samkaup, Ísafir›i. NOR‹URLAND: KF Steingrímsfjar›ar, Hólmavík. KF V-Húnvetninga, Hvammstanga. Krákur, Blönduósi. Skagfir›ingabú›, Sau›árkróki. Hagkaup, Akureyri. Heimilistæki, Akureyri. Öryggi, Húsavík. AUSTURLAND: Samkaup, Egilsstö›um. Kauptún, Vopnafir›i. KF Héra›sbúa, Sey›isfir›i. Sparkaup, Fáskrú›sfir›i. Martölvan, Höfn Hornafir›i. SU‹URLAND: Mosfell, Hellu. Fossraf, Selfossi. Rás, fiorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Tölvuspítalinn, Grindavík. Rafeindatækni, Keflavík. Hagkaup, Njar›vík. Raflagnavinnustofa Sigur›ar Ingvarssonar, Gar›i. 1971 - 2007 www.sm.is KORT RAFMÖGNUÐ JÓL Olympus E510KIT Digital SLR MYNDAVÉL með 10 milljón punkta upplausn, hristivörn, Live View, Supersonic Wave Filter sem eyðir ryki, 14 - 42mm (35mm samb.: 28 - 84mm) linsa fylgir, 2,5" LCD skjár, Autofocus og Auto White Balance, Auto Exposure ofl, tímarofa, USB 2.0. NTekur CompactFlash og xD kort. Skipta má um Digital linsur. HRISTIV ÖRN VATNSV ÖRN FÆST Í F JÖLDA L ITA Olympus MJU790SWBL Digital MYNDAVÉL með 7.1 milljónir punkta upplausn, vatnsheld að 3m dýpi, höggheld úr 1.5m hæð, 3x Optical og 5x Digital Zoom, 6.7 - 20.1mm linsa, 2,5" LCD skjár, frábær við öll birtuskilyrði, hreyfi- myndataka með hljóði, USB og 14.7MB innra minni. Tekur xD kort. VER‹ 29.990 FRÁBÆRT VERÐ OLYMPUS SP550UZ Digital MYNDAVÉL með 7.1 milljónir punkta upplausn, 18x Optical Zoom og 5.6x Digital Zoom, 4,7 - 84,2mm linsu, 2,5" LCD skjá, Autofocus og Auto White Balance, Auto Exposure og þemur Manual stillingum, hreyfimyndatöku með hljóði, níu myndstærum, 23 Scene Modes, tímarofi, 20MB innbyggðu minni og USB tenginu við tölvu. Tekur xD kort. Olympus FE210 Digital MYNDAVÉL með 7.1 milljóna punkta upplausn, 3x Optical og 4x Digital Zoom, 6.3 - 18.9mm linsu, 2,5" LCD skjá, Autofocus og Auto White Balance, Auto Exposure og 3 manual stillingum, hreyfimyndatöku, 3 myndstærðum, 15 Scene Modes, Auto Flass, Red Eye Reduction og tímarofa, USB og 9MB innra minni. Tekur xD kort. 122g. Olympus FE280SIL Digital MYNDAVÉL með 8 milljóna punkta upplausn, 3x Optical og 4x Digital Zoom, 6.3 - 18.9mm linsu, 2,5” LCD skjá, Autofocus og Auto White Balance, Auto Exposure og 3 manual stillingum, hreyfimyndatöku, 3 myndstærðum, 20 Scene Modes Auto Flass, Red Eye Reduction og tímarofa USB 2.0 og 40MB innra minni. Tekur xD kort. 108g. Olympus FE300SV Digital MYNDAVÉL með 12 milljóna punkta upplausn, 3x Optical og 4x Digital Zoom, 7.4 - 22.2mm linsu, 2,5” LCD skjá, Autofocus og Auto White Balance, Auto Exposure og 3 manual stillingum, hreyfimyndatöku, 4 myndstærðir, 17 Scene Modes, Auto Flass, Red Eye Reduction og tímarofa USB og 40MB innra minni. Tekur xD kort. 115g. Olympus MJU820 Digital MYNDAVÉL með 8 milljóna punkta upplausn, 3x Optical og 5x Digital Zoom, 7.4 - 22.2mm linsu, 2,7” LCD skjá, Dual Image Stabilization hristivörn, Autofocus og Auto White Balance, Auto Exposure og 3 manual stillingum, hreyfimyndatöku, 8 myndstærðum, 20 Scene Modes, Auto Flass, Red Eye Reduction og tímarofa, USB og 28,4MB innra. Tekur xD kort. Olympus MJU830SIL Digital MYNDAVÉL með 8 milljóna punkta upplausn, 5x Optical og 5.6x Digital Zoom, 6.4 - 32mm linsu, 2,7” LCD skjá, Dual Image Stabilization hristivörn, Autofocus og Auto White Balance, Auto Exposure og 3 manual stillingum, hreyfimyndatöku, 8 myndstærðum, 20 Scene Modes, Auto Flass, Red Eye Reduction og tímarofa, USB og 47MB innra. Tekur xD kort. 7.1 MILLJÓN PUNKTA TILBO‹ 39.990 VER‹ 14.990 FRÁBÆRT VERÐ VER‹ 34.990 FRÁBÆRT VERÐ VER‹ 19.990 FRÁBÆRT VERÐ VER‹ 29.990 FRÁBÆRT VERÐ VER‹ 24.990 FRÁBÆRT VERÐ 7.1 MILLJÓN PUNKTA 7.1 MILLJÓN PUNKTA 7.1 MILLJÓN PUNKTA 8 MILLJÓN PUNKTA 8 MILLJÓN PUNKTA 12 MILLJÓN PUNKTA 10 MILLJÓN PUNKTA VER‹ 79.990 FRÁBÆRT VERÐ 2 LITIR SVÖRT OG SILFUR 2 LITIR SVÖRT OG SILFUR 3 LITIR BLÁ, SVÖRT OG SILFUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.