Fréttablaðið - 16.12.2007, Page 74

Fréttablaðið - 16.12.2007, Page 74
 16. desember 2007 SUNNUDAGUR Um þessar mundir iðar höfuðborgin okkar af fólki sem er í óða önn að klára jólainnkaup- in. Fréttablaðið skoðaði nokkrar skemmtilegar svip- myndir frá verslun um jólin á fyrri tíð. Verslað fyrir hátíðarnar DESEMBER 1967 Jólaös í búðunum. Nokkrir áhugasamir ungir menn skoða leikföng. DESEMBER 1962 Ung kona sýnir jólahljómplötur í verslun. DESEMBER 1970 Jólasveinn bregður á leik í bókaversluninni Eymundsson. DESEMBER 1981 Jólasveinarnir Hurðaskellir og Stúfur gefa alþingismönnum epli og eru svo handteknir í framhaldinu. Til hægri er Albert Guðmundsson að ná sér í epli. DESEMBER 1963 Örtröð hjá verslun Hans Petersen í Bankastræti. Við afgreiðslu eru Margrét Albertsdóttir nær og Guðbjörg Hjálm- arsdóttir fjær. 4.590.- TILBOÐ NÝTT PARTY&CO 4.390.- TILBOÐ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.