Fréttablaðið - 28.12.2007, Síða 20

Fréttablaðið - 28.12.2007, Síða 20
20 28. desember 2007 FÖSTUDAGUR INNLENDIR VENDIPUNKTAR 2007 Hugleikur Dagsson er höfundur leikritanna Forðist okkur og Leg. Eftir hann liggur einnig fjöldi teiknimyndabóka með kolsvört- um húmor. Tvær þeirra hafa verið þýddar á ensku og gefnar út af Penguin Books; Should you be laughing at this? og Is this supposed to be funny? Innlendir vendipunktar 2007 Fréttablaðið gerir nú upp árið með greinum um innlenda vendipunkta eftir landskunna Íslendinga. Vendipunktarnir snúast um markverðar fréttir á árinu, sem eiga það sammerkt að vera fréttir um eitthvað nýtt sem gerðist eða breytingar sem hafa áhrif til frambúðar. Myrkraverk í miðborginni Bæði jákvæðar og neikvæðar fréttir bárust af miðborg Reykjavíkur á árinu, eins og túlkaðar eru hér í teikningum Hugleiks Dagssonar. Hinn 1. júní var bannað að reykja á veitinga- og skemmtistöðum og þegar fólkið þyrptist út til að reykja, var kvartað undan sóðaskapnum sem því fylgdi. Þá var lögreglan með sérstakt átak um helgar þar sem þeir sem ekki gátu hamið sig voru sektaðir fyrir að kasta af sér vatni utandyra. En á milli frétta um ofbeldi og sóðaskap bárust einnig fréttir af væntanlegri uppbyggingu í miðborginni, fyrirhugaðri verslunarmiðstöð og að Samson-feðgar væru búnir að tryggja Listaháskólanum húsnæði við Laugaveginn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.