Fréttablaðið - 28.12.2007, Síða 60

Fréttablaðið - 28.12.2007, Síða 60
 28. DESEMBER 2007 FÖSTUDAGUR Bjarni Halldór Kristjánsson framkvæmdastjóri ásamt tveimur starfsmönnum Toyota vörulausna. Toyota vörulausnir hafa nú tekið við sölu á vöruhúsa- tækjum frá Toyota og BT hér á landi. Stefnt er að mikilli markaðssókn á næsta ári. „Toyota í Japan hefur nýverið gert umfangsmiklar breytingar á þeim hluta fyrirtækisins sem snýr að iðnaðartækjum. Lyftarar og vöru- húsatæki frá Toyota hafa hingað til verið seld undir merkjum Toyota Industrial Equipment. Með kaup- um Toyota á BT, stærsta fram- leiðanda vöruhúsatækja í heimi, ákvað Toyota að setja vörumerk- in tvö, Toyota Industrial Equip- ment og BT, undir einn hatt,“ segir Bjarni Halldór Kristjánsson fram- kvæmdastjóri Toyota vörulausna. „Þannig var stofnað nýtt fyrir- tæki, Toyota Material Handling, um þessi tvö vörumerki og hefur Toyota unnið að því síðan að sam- ræma vöru og þjónustuframboð sem og að semja við umboðsmenn og endurseljendur. Við höfum kall- að okkur Toyota vörulausnir hér á landi.“ Bjarni segir mikla sókn fram undan en aðaláhersla fyrirtækis- ins er á lyftara og önnur tæki til vinnu í vöruhúsum og í verksmiðj- um. „Aðalviðskiptavinir okkar eru fiskvinnslur, vöruhús og verk- smiðjur eins og álver til dæmis. Fyrirtækið okkar, Toyota vöru- lausnir, var stofnað sérstaklega til að byggja upp öfluga sölu og þjón- ustu í kringum Toyota vörulausnir hér á landi.“ Toyota í lyftarasókn Arnarverk kaupir nýjan Dynapac-valtara Arnarverk hefur unnið við gatnagerð og undirstöður húsa frá 1993. Fyrir skömmu fékk Arnarverk ehf. afhentan nýjan Dynapac-valtara af gerðinni CA302 D. Valtarinn er 13 tonn, með þjöppumæli og snúnings- sæti. „Við notum þennan nýja valt- ara í alla jarðvinnu þar sem þarf að þjappa. Við vorum með annan fyrir svo nú erum með tvo. Fyrirtækið hefur starf- að við gatnagerð frá 1993 auk þess sem við höfum verið að vinna við frágang undir ný- byggingar. Þetta hefur stækk- að á undanförnum árum og fleiri verkefni kalla á aukinn vélakost,“ segir Ólafur Odds- son, eigandi Arnarverks. Það eru Kraftvélar sem selja valtarann en á vefsíðu þeirra kemur fram að allar upplýsing- ar um þjöppumælinn og tölvu- búnaðinn séu afhentar á ís- lensku og að það auðveldi not- endum að læra vel á búnaðinn. Ólafur Oddsson hjá Arnarverki. Suðurhraun 3 • 210 Garðarbær • Sími: 522-4600 60% MARKAÐSHLUTDEILD Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2004 MANITOU skotbómulyftarar - Þarfur þjónn, sem uppfyllir ströngustu gæði og væntingar þeirra kröfuhörðustu. HANN ER GRIMMUR! MANITOU MLT 634 TURBO INTERCOOLER - VIÐURKENND VARAHLUTAÞJÓNUSTA í 44 ár - Útvegum notaða skotbómulyftara - Úrval notaðra lyftara á lager Fjórhjóladrifinn Fjórhjólastýrður Lyftigeta: 3.400 KG Lyftihæð: 6.050 MM Gafflar: 1.200 MM Vél: Perkins Turbo intercooler, 123 HÖ LOAD SENSING!! Samtímis glussahreyfingar án aukins snúningshraða vélar. SKOTBÓMULYFTARI PON PÉTUR O. NIKULÁSSON ehf. Melabraut 23 • 220 Hafnarfjörður Símar 552 2650 & 552 0110 • FAX: 552 1588 • e-maiL: pon@pon.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.