Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.01.2008, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 24.01.2008, Qupperneq 54
34 24. janúar 2008 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Jói eldar mat. Í dag: Hamborgarar. Magnað! Ójá! Þá er sett lag af grænmeti, t.d. salatblöð, paprika, gúrka og tómatur. Þegar hamborgarinn er steiktur er hann settur í ham- borgarabrauð með mikilli tómatsósu. Með þessum rétti er gott að bera fram kaldan bjór og hand- klæði. Verði ykkur að góðu! Af hverju þarftu að vera svona þrjóskur þegar ég bið þig um eitthvað Palli?Ég er búinn að máta þennan heimska bol. Farðu nú burt! Reyndu að halda athyglinni maður! Þetta kallar maður barna-vakt- tæki! Vaknaðu! Hvernig áttu að geta gætt barnsins ef þú ert sofandi? Ég gleymdi uppskriftinni.Hvað aftrar þér? Það er kominn tími á að búa til hunang. Maðurinn minn vann á gluggasyllunni en hann hætti af því það var svo hættulegt. Nú einbeitir hann sér að því að mála. Þessi mynd kallast „Gættu þín“. Þegar ég var á leik- skóla var oft mikil valdabarátta um bestu rólurnar. Til voru tvenns konar rólur, annars vegar þær sem voru lítið spýtuprik, hengd upp með keðjum og hægt var að hoppa úr. Og hins vegar stór og notaleg vörubílsdekk þar sem tveir gátu rólað saman en þær söfnuðu vatni sem hægt var að nota í vatnsstríðum á góðum dögum. Oftar en ekki gilti frumskógar- lögmálið en stundum tóku fóstr- urnar völdin í sínar hendur og skiptu tímanum bróðurlega á milli þeirra sem vildu róla sér í stóru vörubíladekkjunum og hinna sem vildu sitja á einhverju spýtnabraki. Restin eyddi tíma sínum síðan í að borða sand eða lemja næsta mann með skóflu. Hinu blóðuga valdatafli var síður en svo lokið þegar leikskólatíma- bilið kláraðist. Í grunnskóla er börnum nefnilega skipt upp í hópa, svokallaða bekki, og þeir berjast hatrammlega um knattspyrnuvöll- inn með tveimur mörkum eða einu körfurnar sem enn höfðu net. Og líkt og í leikskólanum skárust yfir- völdin stundum í leikinn og úthlut- uðu hverjum bekk sínum tíma á knattspyrnuvellinum. En hjá flestum lýkur þessu valdabrölti þegar í framhalds- skólann er komið. Og lífið snýst um að halda sönsum á erfiðasta þroska- tímabili mannsins. En alltaf myndast þó sérstakur hópur sem ekki hefur enn náð að svala valda- fíkn sinni og þegar fram líða stundir birtast andlit þeirra yfir- leitt á framboðslistum stjórnmála- flokkanna. Óneitanlega fær maður ágætis sönnun á því að sumir hafi engan veginn þroskast upp úr sínum barnslegu valdatilfinningum þegar maður stendur í Öskjuhlíðinni og horfir yfir bárujárnshúsin, flug- völlinn og Hallgrímskirkju. Og maður veltir því fyrir sér hvort ekki sé kominn tími til að fá fóstru eða grunnskólakennara til að skipta upp tíma borgarfulltrúanna á skrifstofunni við Tjörnina. STUÐ MILLI STRÍÐA Fóstrur og kennara í Ráðhúsið FREYR GÍGJA GUNNARSSON SÉR LEIKSKÓLAKRAKKA VIÐ TJÖRNINA OPNUNARMYND : PERSEPOLIS www.graenaljosid.is www.af.is Hringdu í síma ef blaðið berst ekki SAMFÉLAGSVERÐLAUN HEFUR ÞÚ ORÐIÐ VITNI AÐ GÓÐVERKI? Óskað er eftir tilnefningum til Samfélags- verðlauna Fréttablaðsins 2008. Lesendur Fréttablaðisns eru hvattir til að senda in tilnefningar til Samfélagsverðlaunanna. Tilnefningar má senda á visir.is/samfelagsverdlaun eða með því að senda tölvupóst á netfangið samfelagsverdlaun@frettabladid.is. Einnig má senda bréf í pósti merkt Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins, Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík. Frestur til að senda tilnefningar er til hádegis mánudaginn 28. janúar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.