Fréttablaðið - 24.01.2008, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 24.01.2008, Blaðsíða 72
 24. janúar 2008 FIMMTUDAGUR52 EKKI MISSA AF ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12:15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10:15 á Sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 13.45 EM-stofan Hitað upp fyrir leik á EM í handbolta. 14.20 EM í handbolta Bein útsending frá leik Íslendinga og Spánverja í milliriðli. 15.50 EM-stofan Hitað upp fyrir leik á EM í handbolta. 16.20 EM í handbolta Bein útsending frá leik Ungverja og Frakka í milliriðli. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar e. 18.30 Svona var það (18:22) (That 70’s Show) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 07/08 bíó leikhús Í þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhúslífinu. 20.45 Bræður og systur (Brothers and Sisters II) Bandarísk þáttaröð um hóp syst- kina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug sam- skipti. 21.30 Trúður (10:10) (Klovn) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives IV) Ný syrpa af þessari vin- sælu bandarísku þáttaröð um nágrannakon- ur í úthverfi. 23.10 Gatan (3:6) (The Street) e. 00.10 Kastljós 00.45 EM í handbolta Leikur Íslendinga og Spánverja í milliriðli e. 02.15 Dagskrárlok 07.00 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 15.45 Vörutorg 16.45 Skólahreysti (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Dýravinir (e) 19.30 Game tíví (2:20) 20.00 The Office (6:25) Michael reynir að fá alla á skrifstofunni til að fagna Diwali, ljósahátíð hindúa til heiðurs Kelly. 20.30 30 Rock (19:21) Liz er loksins búin að finna hamingjuna með Floyd á sama tíma og Jack er í vondum málum eftir mis- heppnaða flugeldasýningu sem sýnd var í sjónvarpinu. 21.00 House (21:24) Fjórtán ára dreng- ur með hvítblæði þarf beinmerg og sá eini sem getur bjargað honum er tíu ára bróðir hans. 22.00 C.S.I: Miami (13:24) Kúbverskur flóttamaður stígur á jarðsprengju á strönd- inni á Miami. Þegar Frank stígur á aðra jarð- sprengju við rannsókn málsins verða Hor- atio og sprengjusérfræðingar lögreglunnar að aftengja sprengjuna til að bjarga félaga sínum. 23.00 The Drew Carey Show 23.25 Canada’s Next Top Model (e) 00.25 Dexter (e) 01.25 NÁTTHRAFNAR 01.25 C.S.I: Miami 02.10 Ripley’s Believe it or not! 02.55 The World’s Wildest Police Videos 03.40 Vörutorg 04.40 Óstöðvandi tónlist 07.00 Stubbarnir 07.25 Tommi og Jenni 07.50 Kalli kanína og félagar 08.00 Kalli kanína og félagar 08.05 Kalli kanína og félagar 08.10 Wife Swap (1:10) 08.50 Í fínu formi 09.05 The Bold and the Beautiful 09.25 Wings of Love (109:120) 10.10 Homefront (18:18) (e) 10.55 Freddie (18:22) 11.25 Örlagadagurinn (8:30) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Wings of Love (29:120) 13.55 Wings of Love (30:120) 14.40 Pirate Master (14:14) 16.05 Nornafélagið 16.28 Sabrina – Unglingsnornin 16.53 Doddi litli og Eyrnastór 17.03 Magic Schoolbus 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag 19.25 The Simpsons (18:22) (e) 19.50 Friends 4 (20:24) (Vinir) 20.15 Back To You (4:10) Spánnýr og sprenghlægilegur gamanþáttur með Kelsey Grammer úr Frasier. 20.40 Two and a Half Men (23:24) Fjórða sería af þessum bráðskemmtilegum þáttum um bræðurna Charlie og Alan. 21.05 Flight of the Conchords (1:12) 21.30 Numbers (15:24) 22.15 All About George (2:6) 23.05 Pressa (4:6) 23.55 Cold Case (1:23) 00.40 Drive By 02.20 Mary Reilly 04.05 All About George (2:6) 04.50 Two and a Half Men (23:24) 05.15 The Simpsons (18:22) 05.40 Fréttir 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Everton - Chelsea Enski deildar- bikarinn e. 14.30 Everton - Chelsea Enski deildar- bikarinn e. 16.10 Valencia - Atl. Madrid Spænska bikarkeppnin e. 17.50 PGA Tour 2008 - Hápunktar 18.45 Inside the PGA 19.10 Inside Sport Tim Henman / Drugs in Cycling 19.40 World´s Strongest Man 2007 20.10 Utan vallar Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Sýnar skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 20.55 Villarreall - Barcelona Bein út- sending frá leik Villarreal og Barcelona í spænsku bikarkeppninni. 22.55 FA Cup - Preview Show 2008 23.25 NFL Gameday Upphitun fyrir leiki helgarinnar í NFL-fótboltanum. 23.55 Heimsmótaröðin í póker Á heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 00.50 Ultimate Blackjack Tour 1 Sýnt frá Ultimate Blackjack Tour þar sem margir af slyngustu spilurum heims mæta til leiks. 15.40 Wigan - Everton (Enska úrvals- deildin) Útsending frá leik Wigan og Everton í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram sunnu- daginn 20. janúar. 17.20 Birmingham - Chelsea (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá leik Birmingham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram laugardaginn 19. janúar. 19.00 English Premier League 20.00 Premier League World 20.30 PL Classic Matches 21.00 PL Classic Matches 21.30 Season Highlights Allar leiktíðir Úr- valsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 22.30 4 4 2 Tvíeykið, Heimir Karlsson og Guðni Bergsson, stendur vaktina ásamt vel völdum sparkspekingum, og saman skoða þeir allt sem tengist leikjum dagsins á skemmtilegan og nákvæman hátt. 23.55 Coca Cola mörkin Farið er yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola deildinni 06.10 The Clearing 08.00 How to Kill Your Neighbor´s D 10.00 Pelle Politibil 12.00 Just Friends 14.00 How to Kill Your Neighbor´s D 16.00 Pelle Politibil 18.00 Just Friends Rómantísk gaman- mynd með þeim Ryan Reynolds, Amy Smart og Chris Klein í aðalhlutverkum 20.00 The Clearing (Uppgjörið) Vandað- ur spennutryllir. 22.00 Iron Jawed Angels 00.00 Coach Carter 02.15 Hood Rat 04.00 Iron Jawed Angels > Robert Redford Charles Robert Redford Jr. var ekki fyrirmyndarnemandi á sínum yngri árum. Hann var mikill prakkari í grunnskóla og í menntaskóla missti hann skólastyrk vegna mikillar drykkju. Seinna meir fann hann sig þó í leiklistinni og hlutirnir fóru heldu betur að breytast. Hann leikur í The Clearing sem er sýnd á Stöð 2 Bíó í kvöld kl. 20. 21.00 House SKJÁREINN 20.40 Two And A Half Men STÖÐ 2 19.00 Hollyoaks SIRKUS 18.00 Just Friends STÖÐ 2 BÍÓ 14.20 Ísland - Spánn SJÓNVARPIÐ ▼ ▼ ▼ Leikarinn Kelsey Grammer virðist eiga níu líf í sjónvarpsbransanum. Fyrst vakti hann athygli í aukahlutverki í Staupasteini sem sálfræðingur- inn Frasier. Eftir að Cheers lagði upp laupana voru gerðir nýir þættir í kringum persónu hans sem nutu gríðarlegra vinsælda svo árum skipti. Frasier-serían var reyndar aðeins farin að þreytast áður en hún hætti endanlega fyrir nokkrum árum en fram að því var hún oftast nær drepfyndin. Núna birtist Grammer enn á ný, ekki sem Frasier, heldur sem sjónvarpsfréttamaðurinn Chuck Darling í Back to You. Þættirnir eru ágætis afþreying og þótt þeir jafnist ekkert á við Staupa- stein og Frasier sýnir Grammer enn og aftur að hann er snillingur í að leika sjálfhverfar persónur sem þó eru góðar inni við beinið og vilja oftast vel. Patricia Heaton, sem leikur barnsmóður og kol- lega Chuck Darling í þáttunum, kemst einnig vel frá sínu, enda með góða reynslu úr Everybody Loves Raymond þar sem hún þurfti hvað eftir annað að takast þolinmóð á við vitleysisgang eiginmanns síns Raymond. Reyndar hefur Brad Garrett, sem lék bróður Raymond, átt enn betri endurkomu en bæði Grammer og Heaton í Til Death. Heldur hann þáttunum gjörsamlega uppi í hlutverki sem er ekki ósvipað og Ray Romano lék á sínum tíma í „Raymond“. Garrett virðist, eins og Grammer, kunna að halda rétt á spöðunum á sínum sjónvarpsferli og hef ég sterklega á tilfinningunni að hann eigi eftir að láta enn meira að sér kveða í framtíð- inni. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FYLGIST MEÐ GÖMLUM STJÖRNUM SNÚA AFTUR Garrett enn betri en Grammer TIL DEATH Brad Garrett heldur þáttunum Til Death gjörsamlega uppi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.